Mosfellingur - 10.01.2019, Blaðsíða 37

Mosfellingur - 10.01.2019, Blaðsíða 37
gÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Áhrif fæðuneyslu okkar Á loftslags- breytingar Að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga er mikil áskorun og oft virðist sú barát ta fremur vonlaus og erfið. Þrátt fyrir þa ð eru margar leiðir til staðar. Við þurfum ekki að bíða eftir að stjórnvöld grípi til róttækra aðgerða til þess að sporna ge gn frekari losun gróðurhúsalofttegunda. Ein afar áhrifamikil leið sem við getum farið er að minnka kjötneyslu. Af hverju, hvaða máli skiptir það? Hér á landi er ekki mikil fræðsla um áhrif fæðuneyslu okkar á losun gróðurhúsalofttegunda. Samt sem áðu r er það afar mikilvægur þáttur, rétt eins og breytt orkunotkun og landnotkun ti l að nefna dæmi. Á Íslandi má rekja um 13% losunar gróðurhúsalofttegunda til landbúnaða r. Af þessum 13% er gríðarmikill munur á prósentuhlutfalli milli afurða: Kolefnisfótspor sauðfjárbúa er mest, eða um 50%, nautgripabú næst um 33% , svínabú 3%, fuglabú 2% og garðyrkja (grænmetisræktun) 2%. Það liggur því í augum uppi að neysla kjöts veldur töluvert meiri losun heldu r en t.a.m. neysla grænmetisfæðis. Því skiptir afar miklu máli hvað við borðu m. Við þurfum ekki öll að gerast vegan, eð a byrja að borða skordýr strax. Í krafti fjöldans getur það haft veigamikil áhri f ef allir sem neyta kjöts minnka neyslu sína og taka meðvitaðri ákvarðanir. Einnig hefur mikið að segja hvaðan fæðan kemur. Stærra kolefnisfótspor fylgir innfluttum vörum og því hefur mikil áhrif að velja íslenska framleiðsl u. Þegar litið er til landbúnaðarfram- leiðslu erlendis þá hefur hún töluvert meiri afleiðingar en framleiðslan hér á landi. Alvarlegustu afleiðingar þess eru m.a. eyðing lands og skóga, útrýming dýrategunda sem og mengun vatns og lofts. Þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst þetta allt um að taka meðvitaðar ákvarðanir - Gera sitt besta í að minnk a fótspor sitt og hafa þannig jákvæð áhri f á jörðina. Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggðsmá auglýsingar Íbúð til leigu Til leigu í 3 mánuði 80 m2 góð íbúð á neðri hæð i Holtahverfi. Laus strax og leigist til 7. apríl 2019. Sanngjörn leiga fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 6900313. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is www.bmarkan.is MOSFELLINGUR kemur næst út 31. janúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 28. janúar. Þú getur auglýSt frÍtt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við Mosfellinga - 37 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Við sækjum slysabætur www.febaetur.is febaetur@febaetur.is Sundagörðum 2, 104 Reykjavík 547-4700 www.facebook.com /umferdaslys Öll almenn vörubíla og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló, og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmiss verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 Verslaðu á www.netgolfvorur.is Erum staðsett á Akranesi - Sendum frítt. panta@netgolfvorur.is - sími 824-1418 Útsa la w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.