Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Síða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Síða 22
Hengdu það upp Fallegir fatastandar og snagar geta verið prýði fyrir hvert herbergi. Þó gildir reglan að til þess að gripurinn njóti sín má alls ekki ofhlaða hann. Það er auðvelt og fljótlegt að hengja upp á þennan hátt og ætti að fækka fötum sem lenda á gólfinu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Snúran 2.600-5.200 kr. Þessir marmarasnagar eru frá Nordstjerne. ILVA 19.900 kr. Hlýlegur fatastandur úr við. ILVA 12.900 kr. Einföld hönnun og þægileg. Það er þægilegt að hafa snaga í barnaherbergi; þeir eru hentugir og lítið fer fyrir þeim. GettyImages/iStockphoto Epal 29.500 kr. Veglegur standur frá HAY. Epal 58.200 kr. Pent hengi frá Skagerak, sem hægt er að nota á marga vegu. Penninn 36.900 kr. Þessir snagar kallast „hang it all“ eða „hengdu allt upp“ og er hönnun Eames- hjónanna frá 1953. Helle Jongerius hann- aði nýjar litasamsetningar árið 2013. Casa 28.900 kr. Hönnun Raul Barbieri fyrir Rexite frá 2008. Fæst í nokkrum litum. IKEA 695 kr. Þessir eru úr Flisat- línunni og eru litríkir og skemmtilegir. Líf og list 8.990 kr. Snagar úr Play-línunni sem norska hönnunarfyrirtækið Gridy hannaði fyrir Normann Copenhagen en innblásturinn kemur frá fótboltamönnum í fussball-borði. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.1. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.