Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.1. 2019 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum 22.30 Nágrannar á norð- urslóðum 23.00 Nágr. á norðursl. Endurt. allan sólarhr. 13.30 Michael Rood Michael Rood fer ótroðnar slóðir þeg- ar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónar- horni. 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 15.30 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries. 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot Linda Magnúsdóttir 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 01.30 Global Ans- wers 05.00 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 05.30 Time for Hope Dr. Freda Crews spjallar við gesti. 06.00 Catch the Fire Kennsla og sam- komur. 07.00 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenk- ins. 07.30 Með kveðju frá Kanada 08.30 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteinssyni 09.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 09.30 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 10.00 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 11.00 Country Gosp- el Time 11.30 Tónlist 13.00 Global Ans- wers 07.00 Barnaefni 17.49 Pingu 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Kormákur 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Frummaðurinn 07.35 West Ham – Arsenal 09.15 Brighton – Liverpool 10.55 Atletico Madrid – Levante 13.05 PL Match Pack 13.35 Premier League World 2018/2019 14.05 Everton – Bourne- mouth 16.20 Tottenham – Man- chester United 18.30 Valur – ÍBV 20.00 Messan 21.00 Barcelona – Eibar 22.40 Wigan – Aston Villa 00.20 Real Betis – Real Ma- drid 08.30 Crystal Palace – Wat- ford 10.10 Leicester – South- ampton 11.50 Cardiff – Hudd- ersfield 13.30 Burnley – Fulham 15.10 Athletic Bilbao – Se- villa 17.25 NFL Gameday 18/19 17.55 New England Pat- riots – LA Chargers 21.30 New Orleans Saints – Philadelphia Eagles 17.00 Florence Foster Jenkins 18.50 Before We Go 20.25 Phil Spector 22.00 Blade Runner 2049 00.40 The Meddler 02.25 All Eyez on Me 07.00 Barnaefni 09.10 Tommi og Jenni 09.35 Latibær 10.00 Ævintýri Tinna 10.25 Lukku-Láki 10.50 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Mom 14.10 The Sticky Truth Abo- ut Sugar 15.10 God Friended Me 15.55 Lose Weight for Good 16.30 Jamie’s Quick and Easy Food 17.00 Ísskápastríð 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Great British Bake Off 20.10 Hálendisvaktin 20.45 Springfloden 21.30 Mr. Mercedes 22.25 Death Row Stories 23.10 The Sandhamn Mur- ders 01.00 True Detective 02.05 True Detective 03.10 Insecure 03.40 S.W.A.T. 04.25 Silent Witness 05.15 Silent Witness 20.00 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar á ástríðufullan hátt um íslenskt sjávarfang af öllu tagi í umsjá fiski- kóngsins Kristjáns Bergs. 20.30 Mannamál 21.00 Heimildarmynd Vel valdir heimildarþættir. Endurt. allan sólarhr. 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens Bandarískir gamanþættir. 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The F-Word USA 13.50 Superstore 14.15 Life Unexpected 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 90210 18.15 Will & Grace 18.35 Trúnó 19.10 Trúnó 19.45 A.P. Bio 20.10 This Is Us 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferð- isglæpi. 21.50 Trust 22.45 Agents of S.H.I.E.L.D. Hörkuspenn- andi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregðast við yfirnátt- úrulegum ógnum á jörð- inni. 23.30 The Walking Dead 00.15 The Messengers 01.00 From Russia With Love 02.55 Escape at Danne- mora 03.45 Blue Bloods 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bókina Hundakæti: Dag- bækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884. 11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Málið er. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Vínartónleikar Sinfóníunnar. Hljóðritun frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu sl. fimmtu- dag. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ég segi ekki alltaf allt gott. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. Skoðað er hvernig spurningin „Skyldi þetta vera aldrei, stundum eða alltaf satt?“ get- ur breytt aðgangi nemenda að jöfnum og öðrum yrð- ingum í stærðfræðibókum framhaldsskólans og ung- lingadeildar grunnskólans. Rætt verður við Ingólf Gíslason, aðjúnkt í stærðfræðimenntun á mennta- vísindasviði Háskóla Íslands, og Tinnu Sigurjónsdóttur, stærðfræðikennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Þáttagerð: Bjarnheiður Kristinsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Aftur á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. (Aftur á þriðjudag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 11.00 Silfrið 12.10 Menningin – sam- antekt 12.35 Handboltalið Íslands 12.50 Makedónía – Barein (HM í handbolta) 14.35 Íþróttaafrek sög- unnar (e) 15.00 Íþróttaafrek (e) 15.20 Króatía – Japan (HM í handbolta) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM stofan 17.50 Spánn – Ísland (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Spánar og Íslands á HM karla í handbolta. 19.35 HM stofan Farið yfir leiki dagsins. 20.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Alla daga, allt árið um kring. 20.25 Íþróttir 20.30 Veður 20.40 Paradísarheimt 21.15 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Bannað börn- um. 22.10 Kafbáturinn (Das Boot) Þýsk leikin þáttaröð í átta hlutum sem hefst árið 1942 í Frakklandi sem er hernumið af nasistum. Stranglega bannað börn- um. 23.15 Fortíðin (Le passé) Frönsk kvikmynd um ír- anskan mann sem snýr aft- ur til Frakklands til að ganga frá skilnaði við franska eiginkonu sína þar sem hún hefur hafið sam- band með öðrum manni. Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok RÚV íþróttir 17.50 Táknmálsfréttir 21.15 Ófærð – með enskum texta Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennu- þátta. Bannað börnum. 15.50 Seinfeld 17.55 Í eldhúsi Evu 18.25 Lego Master 19.15 Mr Selfridge 20.00 Homeland 20.55 Shetland 21.55 Girls 22.30 American Horror Story: Cult 23.20 Rome 00.20 The Detour 00.45 Mr Selfridge 01.30 Tónlist Stöð 3 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dag- skrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 16 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á sunnu- degi. K100 Núna rétt fyrir jól fékk ég þá snilldarhugmynd að fá mérkött en gæludýr hafa ekki verið mörg á mínu heimili. Þóátti ég um tíma andsetnu kanínuna Konna sem hafði lokkað mig til þess að taka sig heim úr dýrabúðinni. Hann var nefnilega fallegasta kanína sem ég hafði augum litið og stóru brúnu kanínuaugun bræddu mitt hjarta. Fyrrverandi var ekkert sérlega hress þegar hann kom heim frá London og snarbrjáluð kanína skautaði um parketið eins og belja á svelli og hélt vöku fyrir okkur allar nætur. Hann nefnilega henti sér á búrið með lát- um á hverri nóttu þar til lúgan gaf eftir og hann fékk frelsið til að kúka og pissa um allt hús. Ég viðurkenni að þetta voru ákveðin mistök. En semsagt, nú er mættur á heimilið tveggja ára fress, herra Gullbrandur úr Biskups- tungum. Hann er mikill útiköttur og var vanur að veiða bæði mýs og fugla í sveitinni og hafði fengið viðurnefnið Gulli rað- morðingi. En nafnið mun ekki festast við þennan gulbröndótta kött því í Garðabænum haga kettir sér ekki svona. Dagarnir liðu og Gull- brandur dafnaði vel og virtist kunna ágætlega við sig. Sófarnir hafa lent í klónum á honum og hann þykist stundum alveg svelt- ur, en að öðru leyti gengur vel. Þar til hann fór að bögga ná- grannana. Hann er nefnilega aldeilis að stimpla sig inn í Garða- bænum. Hann gengur gjarnan á milli húsa og þykist vera svakalega týndur og rosalega svangur. Hann er þá í mesta lagi 100 metra frá húsinu sínu en lætur eins og lítil dramadrottning. Á rúmri viku hefur hann gerst svo frægur að lenda þrisvar á Garðabæjarfésbókarsíðunni. Í fyrsta skipti lá ég undir sæng að horfa á Ófærð þegar ég tek eftir að einhver taggar mig á þremur kisumyndum sem einhver hafði póstað á fyrrnefndri síðu. „Er þessi ekki á þínum vegum?“ stóð þar undir tagginu. Jú, ekki bar á öðru en Gullbrandur væri þar kominn inn til nágranna, og á myndinni mátti sjá hann liggja makindalega á eldhúsgólfi með mat í skál. Ég sendi skilaboð um að þau ættu bara að henda hon- um út, en nei, þau vildu að ég sækti köttinn. Þannig að ég klæddi mig upp úr rúminu, æddi út í myrkrið og stimplaði heimilisfangið inn í google maps. Gekk ég svo heilan hring í hverfinu á inniskón- um, til þess eins að lenda á húsinu sem er fyrir aftan mig. Hann var þá ekki lengra í burtu en svo að ég gat séð húsið út um eld- húsgluggann. Ég bar gulldrenginn minn heim og veitti honum til- tal; að vera ekki að fara í annarra manna hús og að láta nágrann- ana vera. Ekki gekk það betur en svo að nokkrum dögum síðar kom aft- ur tilkynning á fésbókarsíðuna, í þetta sinn á æpandi rauðum bakgrunni: Þessi var að mjálma á gluggann og virkar horaður og svangur. Í þriðja sinn birtist tilkynning á síðunni: Hér sefur gulbröndótt kisa í skjóli fyrir veðrinu (það var átta stiga hiti) og er hún svöng og köld. Já, fúlsaðu bara við rækjum og rjóma og kvartaðu svo sáran við nágrannana. Og láttu alla halda að þú sért vanræktur! Aftur klæddi ég mig upp úr rúminu, æddi af stað og gekk um hverfið eins og úfin klikkuð kisukona á inniskónum og kallaði: „Gulli … Gullbrandur … kisikis …“ – allt í mjög hárri kisu- tóntegund að sjálfsögðu því allir vita að kisur skilja ekki venju- legt tal! Þetta kisulíf! Gullbrandur er orðinn einn frægasti köttur Garðabæjar en hann hefur lent þrisvar á Garðabæjarfésbókarsíðunni á einni viku. Klikkuð kisukona Allt og ekkert Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is ’Hann gengur gjarnaná milli húsa og þykistvera svakalega týndur og rosalega svangur. Hann er þá í mesta lagi 100 metra frá húsinu sínu en lætur eins og lítil dramadrottning.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.