Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Side 33
13.1. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Dýrin við einfalda dys hitta fyrir lík í góðum klæðum. (12) 6. Heldur á rádýri fyrir ávexti. (7) 10. Svíðist einn af frumefni. (12) 11. Lá en stór hálfvegis austur að ógæfusömum. (7) 12. Af sérstökum fótabúnaði tengdum vetri væri hægt að minnka spennumun. (8) 14. Þegir Anna rugluð í návist Grikkja. (9) 15. Eldamaður fiska nær að stinga undan. (7) 16. Með einum syndi smáður sem er berlega glæpamaður. (13) 20. Plásstukthúslima á orðið náttból. (12) 22. Son Geppetto skal í upphafi finna í efni frá eldfjalli. (7) 24. Skessan fær lof fyrir sín rugluðu ástaratlot. (10) 25. Mara með kalín við skil. (9) 26. Vilja ná í stóra fyrir einn forföður. (12) 29. Hlekki enn á dóttur af mildi. (7) 31. Mógúl lastaði með kjötrétt. (6) 32. Er drollarinn alltaf á réttri leið? (7) 34. Set Nýja testamentið við dældina hjá hermanni. (9) 35. Rými fyrir leyfi óskemmdrar. (6) 36. Nuðaðir einhvern veginn um framleiðslu. (7) 37. Á mörgum stöðum sýna fimm hryggð en samt aðeins á bersvæði. (10) 38. Fá inn í hús og fá greitt um leið. (9) LÓÐRÉTT 1. Framkvæmir tísku handahreyfingu ungs fólks kennda við einhverja Davíða. (6) 2. Skiptum á milli fimmtíu út af rifrildi. (8) 3. Starta söngvakeppni þar sem jarðlög mætast. (10) 4. Einn vegur norður sýnir getu til að bera rafstraum. (6) 5. Undur sem fólk af öllum kynjum sér? (10) 6. Tóm við landtökur Niðurlendinga. (12) 7. Enn ekkert snýr inn að Jóni. (5) 8. Ísbjargið mætir einhvern veginn á háannatíma. (14) 9. Gera blómin að mistökunum. (8) 13. Helvítis, kvenfuglinn fer í sláturfélag. (8) 17. Blað rændi við tré í skemmtun barna. (13) 18. Asmi Sjafnar er ekki alltaf eins. (7) 19. Aulalegur en líkist göfugum fugli. (10) 21. Aðalafl Níls er sköpun á stærðfræðihugtaki. (11) 23. Laddi fer austnorður með kommu og gerist fræg sögupersóna. (7) 25. Malli með ruglaðri eign. Það er þverbrestur. (9) 27. Nú teymið er nýlega búið. (7) 28. Það sem dvergarnir í Mjallhvíti sungu í vinnunni fjallar um sér- stakar reglur. (7) 29. Skráið niður handverk. (7) 30. Kolaiðnaður missti Aron og bögglaði. (7) 33. Bátaskýli fyrir norðan nær langt austur. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn kross- gátu 13. janúar rennur út á hádegi föstudaginn 18. janúar. Vinningshafi krossgátunnar 6. janúar er Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Brúðuna eftir Yrsu Sigurð- ardóttur. Veröld gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku BETA GULA TUMI SIGÐ F A A E F K N R T Ý F E I T L E T R A Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin HRIND SÆTRI SKRÁP SERKI Stafakassinn ÞJÁ RÓL ÁRA ÞRÁ JÓR ÁLA Fimmkrossinn DUGUR NEGLA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Rambi 4) Sinan 6) Neinn Lóðrétt: 1) Rásin 2) Mengi 3) IðninNr: 105 Lárétt: 1) Afnám 4) Spíra 6) Náðir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Rispa 2) Ermin 3) Sneið F

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.