Morgunblaðið - 19.01.2019, Qupperneq 40
40 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2019
„Karlmenn á Íslandi lifa næstum 16 árum lengur en karlmenn frá Kasakstan.“ Það er að segja í Kasakstan,
rétt eins og á Íslandi. Þetta er nokkuð algengt, að fólk í öðrum löndum sé sagt vera „frá“ þeim þótt það
sitji sem fastast heima hjá sér. Sjálf erum við sjaldnar „frá“ Íslandi.
Málið
19. janúar 1903
Þýski togarinn Friederich
Albert strandaði á Skeiðar-
ársandi. Áhöfnin komst öll í
land en hraktist síðan um
sandinn í tvær vikur og þrír
menn fórust. Árið eftir var
byggt skipbrotsmannaskýli á
sandinum, hið fyrsta hér-
lendis, að frumkvæði Ditlevs
Thomsens ræðismanns.
19. janúar 1942
Mannlaust „olíutankskip“
fannst rekið á Péturseyjar-
fjöru í Mýrdal. Skipið var 70
metra langt. Í því voru „ým-
iss konar olíur en þó aðallega
bensín“, að sögn Morgun-
blaðsins.
19. janúar 1957
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður og síðar forseti varði
doktorsritgerð sína um kuml
og haugfé í heiðnum sið á Ís-
landi.
19. janúar 1982
Geysir í Haukadal gaus
fimmtíu metra gosi eftir að
fjörutíu kílógrömm af sápu
höfðu verið sett í hann.
„Stórkostlegasta gos í ára-
tugi,“ sagði Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnúss.
Þetta gerðist …
3 9 6 4 1 2 5 7 8
7 8 4 9 5 3 2 6 1
5 1 2 6 8 7 4 9 3
1 5 9 7 2 8 3 4 6
2 7 3 5 6 4 8 1 9
4 6 8 3 9 1 7 5 2
8 4 1 2 7 9 6 3 5
9 3 5 8 4 6 1 2 7
6 2 7 1 3 5 9 8 4
7 9 8 1 4 5 2 3 6
1 4 6 8 2 3 7 9 5
3 5 2 9 7 6 1 8 4
9 3 4 7 6 1 8 5 2
5 2 1 4 8 9 3 6 7
8 6 7 3 5 2 4 1 9
4 8 3 5 9 7 6 2 1
2 7 5 6 1 8 9 4 3
6 1 9 2 3 4 5 7 8
3 9 7 4 8 5 1 6 2
6 4 2 3 1 7 5 8 9
8 5 1 2 6 9 4 3 7
2 7 3 8 9 1 6 5 4
1 8 9 5 4 6 2 7 3
4 6 5 7 2 3 9 1 8
7 1 8 9 5 4 3 2 6
9 2 6 1 3 8 7 4 5
5 3 4 6 7 2 8 9 1
Lausn sudoku
6 7
9 5 2 1
5 2 8 7 3
3
2 7 6 8 9
6 3 1 5
8 2
9
1
9 8
2 3 9 5
9 1 4
6 1 8 2
3
3 5 2 1
6
5 8 4
6 3 8
3
4 3 7 8 9
2 9 3
1 8 5 4 2
5 3 9 8
5 2
1 7 4
8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T R J Á L A U S T M M V X A B M S M
J O U Ð R E V R A N U K M U A S N P
X R T H Z W M I I R Z J Ó T K M E Y
S A F I N N T O A X I S H U B U R Z
T Þ X I G H I L T B V Q L N R J K J
F U A T S Z I H B Í Z D N L T G I F
E Y Q U Z W J X F B A E Ó I R N E N
S Z M V L H A N R J M T R Ó E I N E
T A W O B Æ U É A R A A D N N S G S
I T Z P L M F F A Ð D Ý M N M Y I B
N I P J P E N Ð Í N R O U W F E L R
A G O O R A R M Y X Z T N J L L I N
C O Z F X E S M M L E Z D R M L Ð M
N H Ð M G X G D N N U S H V B Á N R
B I C A K G V C Á G M C D Q V M M N
R I G G E S U L L A V E I K I X R Q
W E D V W L P M O Q G S Q W L T A N
V V N M W U X X L A C G O J H A M Q
Aumkunarverðu
Bréferfðir
Erkiengiliðn
Festina
Gródýr
Málleysingjum
Plánetunni
Safinn
Skuldajafna
Smíðatól
Sullaveiki
Trjálaust
Vegagerðarmenn
Veggmyndar
Ósvífnum
Þaulæfð
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Hægt
Urrar
Auðar
Árás
Gabba
Álkan
Ofboð
Rýru
Sýgur
Efi
Flata
Aldur
Kæpan
Lærir
Óska
Skoða
Skeleggar
Norpa
Tunnu
Tarfi
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Segi 6) Tómlegt 7) Aumt 8) Grenjað 9) Illa 12) Rúða 16) Falskur 17) Milt 18)
Rekkjan 19) Anga Lóðrétt: 1) Stígur 2) Umgerð 3) Lemja 4) Staði 5) Gömul 10) Lykkja 11)
Aurinn 13) Úfinn 14) Aftra 15) Elsku
Lausn síðustu gátu 298
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bf4 Bb7 4. e3 e6
5. c4 Bb4+ 6. Rfd2 0-0 7. a3 Be7 8. Rc3
c5 9. d5 d6 10. e4 Rbd7 11. Be2 Re8 12.
0-0 Bf6 13. Bg3 Bxc3 14. bxc3 e5 15. a4
a5 16. Rb1 Bc8 17. Ra3 Rc7 18. Hb1 Hb8
19. Bd3 De8 20. Hb2 f6 21. f3 Hf7 22.
Bf2 Rf8 23. Be3 Bd7 24. Rb5 Rxb5 25.
cxb5 g5 26. g3 Rg6 27. Hbf2 Bh3 28.
He1 Dd7 29. Bf1 Bxf1 30. Hfxf1 Hg7 31.
Kh1 Kf7 32. Dd2 Ke7 33. f4 gxf4 34.
gxf4 Dh3 35. Hg1 Hbg8 36. Hg3 Dh5 37.
Heg1 Kf7 38. Dg2 exf4 39. Bxf4 Ke7 40.
Hh3 Rh4 41. Dxg7+ Hxg7 42. Hxg7+
Ke8 43. Hg1
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í hraðskák sem lauk fyrir
skömmu í St. Pétursborg í Rússlandi.
Jan-Krzysztof Duda (2.694) hafði
svart gegn Boris Grachev (2.571).
43. … De2! 44. Hxh4 svartur hefði
einnig unnið eftir 44. He3 Df2. 44. …
Dxe4+ 45. Hg2 De1+ 46. Hg1 Dxh4 og
svartur vann nokkru síðar.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Geislavirkur litur. S-NS
Norður
♠Á543
♥G
♦K10
♣KD9854
Vestur Austur
♠D96 ♠K72
♥D92 ♥Á8753
♦DG943 ♦8752
♣G2 ♣10
Suður
♠G108
♥K1064
♦Á6
♣Á763
Suður spilar 5♣.
Litur er sagður vera geislavirkur ef
enginn vill snerta hann – hvorki sagn-
hafi né vörnin. Spaðinn er af þeim toga.
Sagnhafi gefur tvo slagi á spaða ef hann
þarf að opna litinn sjálfur, annars bara
einn.
Spilið kom upp á EM ungmenna fyrir
allnokkrum árum. Frönsku Bessis-
bræðurnir, Thomas og Olivier, voru í
vörninni gegn ónefndum grískum sagn-
hafa. Sá opnaði á Standard-laufi og varð
á endanum sagnhafi í 5♣. Olivier hafði
skotið inn tígulsögn og kom þar út með
drottninguna.
Sagnhafi tók tvisvar tromp, annan
tígulslag og spilaði svo ♥G úr borði – lít-
ið, lítið og drottning. Olivier sá fyrir sér
hættuna í spaðalitnum og spilaði hjarta
til baka! Þóttist vita að ásinn væri hjá
bróður sínum í austur. Sá gríski henti
spaða úr borði og Thomas lét sjöuna
duga! Suður fékk þannig óvæntan slag á
hjarta, en varð að gefa tvo á spaða í
staðinn.
Ótrúleg vörn hjá þeim bræðrum.
Svartur á leik.
Sálm. 16.1-2
biblian.is
Varðveit mig, Guð,
því að hjá þér leita
ég hælis. Ég segi
við Drottin: „Þú ert
Drottinn minn, ég
á engin gæði nema
þig.”
8[�E�.�L
220 Hafnarfjorllur, Simi 5200 500
www.isfell.is, isfell@isfell.is
Canton
Toledo
Medway Pigalle
Be-Redy Judo
Sölufulltrúar okkar veita ykkur allar
nánari upplýsingar í síma
5200 500
M.a. vatnsheldir,
með fiber- eða stáltá,
stungu- og hálkuvörn,
sjá nánar í vörulista.
Það treður þér engin um tær
í öryggisskóm frá ÍSFELLI