Morgunblaðið - 25.01.2019, Page 32

Morgunblaðið - 25.01.2019, Page 32
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Df4 O-O 10. Hd1 a6 11. b3 Db8 12. Dxb8 Haxb8 13. Bf4 Hbc8 14. Hac1 Ra7 15. Ra4 Bc5 Fyrir skemmstu tók stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.386) þátt í sterku atskákmóti í Tallinn í Eistlandi. Í þessari stöðu hafði Margeir hvítt gegn eistnesku skákkonunni Anas- tassia Sinitsina (1.923). 16. b4! Bc6 svartur hefði einnig staðið illa að vígi eftir 16. ... Bxb4 17. Rxb6 Had8 18. Bc7 Hde8 19. Hb1. 17. Rxc5?! betra var að leika 17. bxc5! Bxa4 18. cxb6 Bxd1 19. Hxd1 Rc6 20. Bd6 Hfe8 21. Rd4. 17. ... bxc5 18. Be3! Hfe8 19. Bxc5 Hc7 20. Re5 Bxg2 21. Kxg2 Rc6 22. Bd6 Hb7 23. a3 Re4 24. Rxc6 dxc6 25. Bf4 og hvítur inn- byrti vinninginn um síðir. Á næstu dögum verða fleiri skákir Margeirs frá mótinu sýndar en hann lenti í 12. sæti á því. 32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2019 Hæpið er að segja vinsælan ferðamannastað „eftirsóttan“. Eftirsóttur getur vissulega átt við um hitt og þetta vinsælt: hönnunarvörur, skemmtikrafta, fisktegundir, skylmingakennara og a.m.k. 12 piparsveina á Akureyri, skv. áreiðanlegum upplýsingum á netinu. En staður er fjölsóttur. Málið 25. janúar 1952 Sveinn Björnsson lést, 70 ára. Hann var sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn í nær tvo áratugi og kjörinn ríkisstjóri Íslands 1941. Þegar lýðveldið var stofnað, 17. júní 1944, var Sveinn kosinn fyrsti forseti Ís- lands á Alþingi og tvisvar þjóðkjörinn forseti, 1945 og 1949. 25. janúar 1980 Kvikmyndin Land og synir var frumsýnd í Reykjavík og á Dalvík. Ágúst Guðmunds- son gerði myndina eftir sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Hún var fyrst í röð nýrra ís- lenskra kvikmynda. 25. janúar 1990 Íslensku bókmenntaverðlaun- in voru veitt í fyrsta sinn. Þau hlaut Stefán Hörður Gríms- son fyrir ljóðabókina Yfir heiðan morgun. 25. janúar 2011 Hæstiréttur ógilti kosningu til stjórnlagaþings 27. nóv- ember 2010 vegna annmarka á framkvæmd hennar. „Herfi- legt áfall fyrir gróið lýðræðis- ríki,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 2 4 1 7 8 3 9 6 5 7 9 3 2 6 5 8 4 1 8 6 5 1 4 9 7 3 2 5 2 9 8 3 4 6 1 7 1 7 4 9 2 6 3 5 8 3 8 6 5 7 1 2 9 4 6 3 2 4 1 7 5 8 9 4 5 7 3 9 8 1 2 6 9 1 8 6 5 2 4 7 3 1 5 3 8 6 4 2 9 7 6 4 2 9 7 1 3 8 5 8 9 7 3 2 5 4 1 6 5 1 6 2 9 8 7 4 3 7 2 4 1 5 3 9 6 8 3 8 9 7 4 6 1 5 2 4 7 8 6 1 2 5 3 9 2 3 1 5 8 9 6 7 4 9 6 5 4 3 7 8 2 1 6 1 2 5 3 8 7 9 4 4 7 3 9 1 2 8 6 5 8 9 5 7 6 4 2 3 1 2 6 9 1 7 5 3 4 8 1 8 4 3 2 6 5 7 9 3 5 7 8 4 9 1 2 6 7 3 8 6 9 1 4 5 2 9 4 1 2 5 7 6 8 3 5 2 6 4 8 3 9 1 7 Lausn sudoku 4 1 3 6 5 7 6 8 1 8 4 7 2 6 5 7 2 6 3 8 5 1 8 4 7 3 1 5 8 4 7 4 9 3 8 7 1 6 1 3 9 8 7 1 3 9 6 5 4 8 7 4 4 9 8 6 1 6 7 5 2 7 8 1 2 6 8 4 2 4 7 6 5 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z W S C B O B L J I N N Ý S G A H B N N I K R Y T S O L Q A T R E V S M B T Ó M A S D Ó T T U R Z Q M J J Z O B J S A M T Í Ð A R M Ö N N U M B I K J H U T M D E M Z V A C F R X M H X E I N S T A K L I N G N U M M U K P N O X P S K A M M D E G I N U Ð X Z T S L Æ K K U N A R F É C K R U X Z S E X C C X X X C V G J Y M Y T U X G U Ð D Ó M L E G T Y O D E S U A B V X D D L O J H N V N J E F I L D W G U D R Á T T A R B Á T I N N H B C F Y U D Y B T Í U N D A Ð I R R H A O Q P K R U M M I Q K N D J U U B G V A N D A M Á L S M H Z G Y Q Ð A R U K K O L F Ú R T L B W S P L I E O T I A X G J M C B W G I T J E N C U I M M L A N A K K A B A J Y E C Dráttarbátinn Einstaklingnum Eyjabakkana Guðdómlegt Hagsýnni Krummi Lækkunarfé Niðurhlutuðum Samtíðarmönnum Skammdeginu Styrkinn Sverta Trúflokkur Tíundaði Tómasdóttur Vandamáls Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Tog Stafn Skarf Hné Magns Hlið Nýt Sláin Tjaldferð Óði Pönnu Hrátt Fangs Svana Krók Fögur Unnið Dalls Hak Lóran 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Hrósar 7) Óperu 8) Angist 9) Agnúi 12) Þýtur 13) Vissi 14) Birta 17) Neglur 18) Lands 19) Atriði Lóðrétt: 2) Rándýri 3) Svikult 4) Róta 5) Gegn 6) Auli 10) Glingur 11) Úrskurð 14) Bíll 15) Rönd 16) Ansa Lausn síðustu gátu 303 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Toppur í tvímenningi. S-AV Norður ♠Á96 ♥G6 ♦ÁG854 ♣762 Vestur Austur ♠75 ♠G4 ♥D1092 ♥7543 ♦109 ♦7632 ♣ÁKG4 ♣1093 Suður ♠KD10832 ♥ÁK ♦KD ♣D85 Suður spilar 4♠. Spil dagsins sýnir vel muninn á keppnisformunum tveimur – tvímenn- ingi og sveitakeppni. Setjum okkur í spor austurs, sem situr í vörn gegn 4♠ með daufleg spil eftir blátt áfram sagnir: einn, tveir og fjórir spaðar. Makker leggur niður laufás. Hvað á austur að gera? Spilið vakti litla athygli þegar það kom upp í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni um síðustu helgi. Tvö pör villt- ust í slemmu, hin spiluðu 4♠ og unnu sex eftir að vestur skipti yfir í rauðan lit í öðrum slag. Sú vörn er skiljanleg í ljósi þess að austur hafði vísað laufinu frá í fyrsta slag. Ekki er tiltökumál að gefa yfirslag í sveitakeppni en tvímenningurinn gengur út á það að taka slagina sína í vörn. Í tvímenningi ætti austur því að kalla í laufi eins og hann sé með tví- spil og vilji stungu. Það gæti gefið topp. Sálm. 86.7 biblian.is Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig því að þú bænheyrir mig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.