Morgunblaðið - 25.01.2019, Page 35
Klukkan 18.30 sama dag ræðir
Árni Heimir Ingólfsson, listrænn
ráðgjafi SÍ, við Önnu Þorvaldsdóttur
í Hörpuhorni og er aðgangur er
ókeypis. Anna er staðartónskáld SÍ
og höfundur Metacosmos sem SÍ Ís-
landsfrumflytur á tónleikum sínum í
Eldborg Hörpu kl. 19.30 sama dag
undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Á
sömu tónleikum kemur Ungsveit SÍ
og Kór LHÍ fram í Íslandsfrumflutn-
ingi á verkinu Handsfree eftir Önnu
Meredith. Einnig verða frumflutt
verk eftir Veronique Vöku, Maríu
Huld Markan Sigfúsdóttur og kons-
ert eftir Pál Ragnar Pálsson fyrir
flautu og fagott auk þess sem flautu-
konsert eftir Þuríði Jónsdóttur verð-
ur fluttur. Einleikarar eru Hallfríður
Ólafsdóttir og Mario Caroli á flautu
og Martin Kuuskmann á fagott. „Við
erum gífurlega þakklát fyrir sam-
starfið við SÍ sem hefur staðið frá
upphafi hátíðarinnar, því það hefur
mikla þýðingu að geta boðið upp á
sinfóníska tónleika á hátíðinni þar
sem það eykur breiddina í verkefna-
vali.“
Framúrstefnulegt stuð
Síðasti viðburður fimmtudagsins
eru tónleikar Neko3 í Hörpuhorni kl.
22 og er aðgangur ókeypis. „Neko3
er vonarstjarna danskrar samtíma-
tónlistar,“ segir Gunnar og bendir á
að hópurinn leitist við að blanda
hljóðum píanósins og hljómborðsins
við fjölbreyttan hljóðheim slagverks-
hljóðfæra. „En á sama tíma eru raf-
hljóð mikilvægur hluti af hljóðheimi
þeirra.“
Föstudaginn 1. febrúar kl. 12
verða í Norðurljósum uppskeru-
tónleikar Yrkju sem er samstarfs-
verkefni Íslenskrar tónverkamið-
stöðvar og ýmissa tónlistarstofnana
og tónlistarhópa. Þar stjórnar Bjarni
Frímann Bjarnason frumflutningi á
verkum eftir Hauk Þór Harðarson
og Ingibjörgu Ýri Skarphéðins-
dóttur.
Klukkan 17 sama dag treður
Heiða Árnadóttir upp í Mengi og
frumflytur verk eftir Þórunni
Björnsdóttur, Ásbjörgu Jónsdóttur
og Guðmund Stein Gunnarsson.
„Tónskáldin eru öll á svipuðum aldri
og gaman að heyra afraksturinn þeg-
ar fulltrúum einnar kynslóðar er
stefnt saman með eitt þema sem er
mannsröddin,“ segir Gunnar.
Caput Ensemble leikur undir
stjórn Guðna Franzsonar í Kaldalóni
kl. 19 sama dag og frumflytur verk
eftir Hauk Tómasson, Gunnar A.
Kristinsson og Huga Guðmundsson,
og Íslandsfrumflutningur verður á
verki eftir Pál Ragnar Pálsson.
Sama dag kl. 20.30 verða í Iðnó
tónleikar undir yfirskriftinni Leifar
Ríkissambandsins. „Þar blanda Jes-
per Pedersen frá Danmörku og Heð-
in Ziska Davidsen frá Færeyjum
saman hljóðheim einingahljóðgervla
við hljóðritun af Inúíta-trommudansi
eftir Miké Thomsen í sérstakri
spuna-tónlistarsýningu, sem er mjög
spennandi,“ segir Gunnar en tónleik-
arnir eru unnir í samstarfi við
Nordic Culture Point.
Klukkan 22 koma Nordic Affect &
Maja S. K. Ratkje fram í Gamla bíói
og frumflytja „Rökkur“ eftir Ratkje.
„Maja er leiðandi í hópi kvenraf-
tónlistarfólks á Norðurlöndum og
hefur lengi veitt yngri kynslóðum
tónskálda mikill innblástur.“
Lokatónleikar föstudagsins verða
á Húrra kl. 23.30 þar sem rafeinyrkj-
arnir SiGRÚN & Allenheimer koma
fram. „Þau munu bjóða upp á fram-
úrstefnulegt stuð.“
Fyrstu tónleikar lokadags hátíðar-
innar 2. febrúar verða í Hannesar-
holti kl. 13 þar sem Elísabet Waage
hörpuleikari og Laufey Sigurðar-
dóttir fiðluleikari flytja verk eftir
Tryggva Baldvinsson, Mist Þorkels-
dóttur, Magnús Blöndal Jóhannsson
og Báru Grímsdóttur.
Allir og amma þeirra
Myrkrabörn er yfirskrift barna-
tónleika í Kaldalóni kl. 14. „Guðrún
Hrund Harðardóttir víóluleikari og
Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari
bjóða áheyrendum að upplifa frum-
flutning nokkurra verka, heyra
skrítin hljóð, óhljóð, umhverfishljóð,
pirrandi hljóð og fallega tóna sem
gleðja eða gera mann ef til vill dapr-
an,“ segir Gunnar og bendir á að tón-
leikarnir hafi verið unnir í samvinnu
við hóp nemenda í Vesturbæjar-
skóla.
Lilja María Ásmundsdóttir og
Berglind María Tómasdóttir flytja
eigin verk á tónleikum í Hafnarhúsi
kl. 15.30. „Þær eiga það sameiginlegt
að vera uppfinningamanneskjur og
hafa búið til sín eigin hljóðfæri. Það
verður því spennandi að heyra af-
raksturinn.“
Rafblandarinn er yfirskrift tón-
leika í Kaldalóni kl. 18. „Þar verður
Ríkharður H. Friðriksson með raf-
gítarspuna,“ segir Gunnar og bendir
á að fluttur verði kvartett eftir Niels
Lyhne Løkkegaard fyrir gullpeninga
og hljóðgervla.
Kammersveit Reykjavíkur leikur í
Kaldalóni kl. 21 undir stjórn Bjarna
Frímanns Bjarnasonar verk eftir
m.a. Önnu Þorvaldsdóttur og Helga
Rafn Ingvarsson. „Helgi er nýfluttur
heim að loknu doktorsnámi í Eng-
landi og því spennandi að heyra eftir
hann nýtt verk,“ segir Gunnar.
Lokatónleikar Myrkra músíkdaga
þetta árið verða á Húrra kl. 23.30 og
eru í höndum rafeinyrkjanna DJ
Motherfunker og Arma Agharta.
„Allir og amma þeirra verða að
mæta og sjá Arma Agharta. Hann
mun flytja dadaískan helgisiðagjörn-
ing þar sem raddir, gömul raftæki,
búningar, hlutir og athafnir verða í
fyrirrúmi. Þetta er nokkuð sem eng-
inn á Íslandi hefur séð áður.“
Dúplum Dúó Þóra Margrét Sveins-
dóttir og Björk Níelsdóttir.
Spennt Zoë Martlew sellisti hress.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2019
Vínartónleikar með verkum eftir bestu tónskáld
vínartónlistar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í
kvöld kl. 20. Á þeim syngja Valgerður Guðnadóttir
sópran, Bernadett Hegyi koloratúrsópran, Kristbjörg
Ásta Viðarsdóttir mezzosópran, Jóhannes Freyr Bald-
ursson tenór og Jóhann Sigurðarson baríton auk
Skátakórsins frá Hafnarfirði og með þeim leikur
hljómsveitin Reykjavík Pops Orchestra. Stjórnandi
verður Márton Wirth. Ljósmyndari leit við á æfingu í
Landakotskirkju í gær og þöndu söngvarar radd-
böndin fyrir hann. Tónleikarnir bera yfirskriftina
Ungverskt – austurrískt.
Morgunblaðið/Hari
Ungverskt-austurrískt í Salnum
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fös 25/1 kl. 20:00 194. s Lau 2/2 kl. 20:00 197. s Lau 9/2 kl. 20:00 200. s
Lau 26/1 kl. 20:00 195. s Sun 3/2 kl. 20:00 198. s Fös 15/2 kl. 20:00 201. s
Fös 1/2 kl. 20:00 196. s Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s
Sýningum lýkur í mars.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 27/1 kl. 20:00 9. s Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
Fim 31/1 kl. 20:00 10. s Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Lokas.
Sýningum lýkur 1. febrúar.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Mið 6/2 kl. 20:00 aukas. Sun 17/2 kl. 20:00 32. s
Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s
Fös 1/2 kl. 20:00 26. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Lau 2/2 kl. 20:00 27. s Sun 10/2 kl. 20:00 30. s
Þri 5/2 kl. 20:00 aukas. Fim 14/2 kl. 20:00 31. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Núna 2019 (Litla sviðið)
Sun 27/1 kl. 20:00 7. s Mið 30/1 kl. 20:00 8. s
Núna er ekki á morgun, það er NÚNA
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Fös 25/1 kl. 20:00 5. s Lau 2/2 kl. 20:00 7. s
Lau 26/1 kl. 20:00 6. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s
Athugið. Aðeins verða átta sýningar.
Ég dey (Nýja sviðið)
Sun 27/1 kl. 20:00 6. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Fim 31/1 kl. 20:00 7. s Fim 7/2 kl. 20:00 9. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Lífið er ekki nógu ávanabindandi
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka
Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn
Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Fös 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Fös 22/2 kl. 19:30 Auka
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Lau 26/1 kl. 19:30 24.sýn
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fim 31/1 kl. 18:00 Frums Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka
Fös 1/2 kl. 18:00 2.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 2/2 kl. 19:30 Frums Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/2 kl. 19:30 2.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn
Insomnia (Kassinn)
Sun 27/1 kl. 19:30 Lokas.
Brandarinn sem aldrei deyr
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 19:30 Fim 14/2 kl. 19:30
Fös 25/1 kl. 22:30 Lau 2/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 19:30
Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 22:00 Fös 15/2 kl. 22:00
Lau 26/1 kl. 22:30 Fim 7/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30
Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00
Fös 1/2 kl. 19:30 Lau 9/2 kl. 19:30
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 27/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200