Morgunblaðið - 25.01.2019, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 25.01.2019, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2019 Hún snart mig djúpt, heim- ildarmyndin hans Kára G. Schram, sem sýnd var á RUV á miðvikudagskvöld. Svarta gengið heitir hún og sagði þar frá Þorbirni Péturssyni, eða Bjössa, fjárbónda og ein- setumanni á Ósi í Arnarfirði sem þurfti að fella allt sitt sauðfé og bregða búi vegna eigin heilsubrests. Erfiðasta skrefið sem Bjössi þurfti að taka var að fella bestu vini sína, kindurnar sem til- heyrðu Svarta genginu, þær sem stóðu hjarta hans næst. Þær voru ekki aðeins bestu vinir hans heldur líka fjöl- skylda. Þær fóru ekki í slát- urhúsið eins og hjörðin, þeim sá hann sjálfur um að farga heima og bjó þeim minning- arreit. Þessi mynd var fyrst og fremst um sannar og ein- lægar tilfinningar, fallega vináttu milli manns og dýra sem verður til í einverunni. Það sem gerði myndina svo áhrifaríka, var ekki einungis saga þessa manns og afar vönduð kvikmyndataka þar sem hvert skot sagði meira en þúsund orð, heldur fyrst og fremst nálgunin þar sem virðingin gagnvart Bjössa réð för. Samkenndin og hlýj- an náði inn að mínum hjarta- rótum. Frásögnin varð aldr- ei væmin og það var aldrei farið yfir strikið til að velta sér upp úr því átakanlega. Vandað og gefandi. Takk Kári. „Hér liggja þær þessar elskur mínar“ Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Vinátta Bjössi klappar lambi sínu. Skjáskot úr myndinni. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarkonan Carrie Underwood og eiginmaður henn- ar Mike Fisher eignuðust dreng síðastliðinn mánudag. Fyrir áttu þau soninn Isaiah sem verður fjögurra ára í febrúar. Underwood birti mynd af sér með nýja fjöl- skyldumeðlimnum á Instagram. Í ágúst síðastliðnum tilkynnti hún að þau hjónin ættu von á barni. Erfiðlega hafði þá gengið hjá þeim og sagði Underwood að þau hefðu þrisvar misst fóstur á tveimur árum. Í kjölfar erf- iðleikanna gaf hún út lagið „Cry Pretty“ því hún ótt- aðist að geta ekki eignast fleiri börn. Tveggja barna móðir 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Mannrækt (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens Bandarískir gamanþættir. 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger Gaman- þáttur um fertuga konu sem þykist vera miklu yngri til að fá drauma- starfið. 19.30 The Biggest Loser 20.15 The Bachelor 21.45 Deja Vu 23.55 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.40 NCIS Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit banda- ríska sjóhersins. Aðal- hlutverkið leikur Mark Harmon. 01.25 NCIS Los Angeles 02.10 The Walking Dead 02.55 The Messengers 03.40 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 11.30 Ski Jumping: World Cup In Sapporo, 20.00 Ski Jumping: World Cup In Sapporo, Japan 20.30 Tennis: Australian Open In Melbourne 22.10 News: Euro- sport 2 News 22.20 Ski Jumping: World Cup In Sapporo, Japan 23.15 Biathlon: World Cup DR1 19.00 Historien om Danmark: Vikingetiden 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Bodygu- ard 22.25 Blitz 23.55 Inspector Morse: Jeg’ets død DR2 21.30 Deadline 22.00 Det Poli- tiske Talkshow med Mette Vibe Utzon 22.45 Skål for Europa – med Anders Fogh Rasmussen NRK1 12.10 Matmagasinet 12.40 Skattejegerne 13.10 VM-minner 13.25 V-cup skiskyting: Sprint menn 14.50 VM-minner 15.00 Husdrømmer 16.00 NRK nyheter 16.15 Helt Ramm: Vinter-LOL 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Mesternes mester 19.55 Nytt på nytt 20.25 Lindmo 21.15 Tause vitner 22.00 Kveld- snytt 22.15 Tause vitner 23.00 David Gilmour – live i Pompeii NRK2 12.00 Bodil Jørgensen – med li- vet som indsats 12.30 Viten og vilje: Insektene dør 13.05 Jegerliv 13.35 Midt i naturen 14.35 Gre- ver, godseiere og gullaschbaroner 15.05 Sveriges beste hjemmetj- eneste 16.05 Mord i paradis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 EM kunstløp: Friløp kvinner 19.00 Hva feiler det deg?: Når du kan dø av kaldt vann 19.40 Saras in- time betroelser 20.00 Nyheter 20.10 Tunnelen 20.25 En gang Aurora 21.15 Et liv på veien: Bri- an Johnson møter Sting 22.00 Sting – live i Paris 23.40 Manson- sekten – sex, dop og drap SVT1 12.35 Opinion live 13.20 Skid- skytte: Världscupen 15.00 Ett enklare liv 15.15 Columbo 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.15 Kulturnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Svenska nyheter 21.30 Tyst vittne 22.20 Rapport 22.25 The Gra- ham Norton show 23.15 Patty Hearst: Miljardären som blev ter- rorist 23.55 Veckans brott SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Kulturveckan 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vinterdrömmen 17.30 The Island 18.20 Svenska hemligheter: Fängelset 18.30 Förväxlingen 19.00 Kiss och git- arristen som försvann 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyhe- ter 20.30 Sportnytt 20.45 The Salesman 22.45 The Interceptor 23.40 Ketanes/Tillsammans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.05 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Ís- þjóðin með Ragnhildi Stein- unni (e) 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Fiskar á þurru landi (Seinni hluti) (e) 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 16.05 Handboltalið Íslands 16.20 HM í handbolta (Undanúrslit) Bein útsend- ing frá leik í undanúrslitum á HM karla í handbolta. 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Ósagða sagan (Horrible Histories) 18.40 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum spurningakeppni sveitar- félaga. 21.30 Síðbúið sólarlag (Hold the Sunset) Gamanþættir frá BBC með John Cleese í einu aðalhlutverkanna. 22.05 Vera – Hjartarbanarnir (Vera: The Deer Hunters) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope, rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Bannað börnum. 23.35 Sonarmissir (Reg) Sannsöguleg mynd frá BBC um Reg Keys sem missti son sinn í Íraksstríðinu og ákvað í mótmælaskyni við Tony Blair forsætisráð- herra að bjóða sig fram gegn honum í kosningum árið 2005. (e) Bannað börn- um. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Famous In Love 10.20 Restaurant Startup 11.05 Arrested Develope- ment 11.35 Feðgar á ferð 12.00 Hið blómlega bú 12.35 Nágrannar 13.00 Sassy Pants 14.25 The Choice 16.15 Friends 17.00 First Dates 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Impractical Jokers 19.50 Mr. Deeds 21.25 The Hitman’s Bodyguard Frábær spennu- mynd frá 2017 með Ryan Reynolds og Samuel L. Jackson. Hér segir frá topp-lífverðinum Michael Bryce sem enginn hefur roð við þegar slagsmál eru annars vegar. 23.20 Nocturnal Animals 01.15 Dunkirk 03.00 Triple 9 04.55 The Choice 18.10 Grey Gardens 19.50 Fantastic Beasts and Where to Find Them 22.00 The Snowman 24.00 Get Out 01.45 Lovelace 03.20 The Snowman 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og tengd málefni. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Kormákur 17.47 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.34 K3 18.45 Latibær 18.54 Pingu 19.00 Heiða 07.30 Bournemouth – West Ham 09.10 New Orleans Saints – LA Rams 11.35 Kansas City Chiefs – New England Patriots 14.00 NFL Gameday 14.30 Chelsea – Tottenham 16.10 Premier League World 2018/2019 16.40 Huddersf. – M. City 18.20 KR – Valur 20.00 Njarðvík – Tindastóll 22.10 Domino’s karfa 23.50 UFC Now 2019 00.40 Arsenal – Man. U. 07.20 Inter – Sassuolo 09.00 Genoa – AC Milan 10.40 Ítölsku mörkin 11.10 Newcastle – Cardiff 12.50 Man. U. – Brighton 14.30 Liverp. – Cr. Pal. 16.10 Messan 17.10 Chelsea – Tottenh. 18.50 La Liga Report 19.20 FA Cup Preview Show 2019 19.50 Arsenal – Man. U. 21.55 NBA Special 23.40 NFL Gameday 00.10 Njarðvík – Tindastóll 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Seinni þáttur um búlgörsku söngkonuna Sylvie Vartan sem er stjórstjarna í Frakk- landi og víðar. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Erlendar stöðvar 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. 17.55 Táknmálsfréttir 19.20 HM í handbolta Bein útsending frá leik í undan- úrslitum á HM karla í handbolta. RÚV íþróttir 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Game of Thrones 23.25 Silicon Valley 23.55 Eastbound & Down 00.25 Mom 00.50 Modern Family 01.15 Seinfeld 01.40 Friends Stöð 3 Söngkonan Etta James fæddist á þessum degi árið 1938. Hún var af mörgum talin ein hæfileikaríkasta sál- arsöngkona allra tíma. Einsöngvaraferill hennar hófst þegar hún komst á samning hjá útgáfufyrirtækinu Chess Records. Á meðal þekktra laga sem James flutti eru „At Last“, „I just wanna make love to you“ og „I’d Rather Go Blind“. James vann til sex Grammy- verðlauna á ferlinum og var vígð inn í Heiðurshöll rokk- ara árið 1993. Söngkonan lést úr hvítblæði 20. janúar árið 2012 en hún hafði barist við sjúkdóminn í rúmt ár. Fæðingardagur Ettu Söngkonan fæddist árið 1938. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Carrie Underwood eignaðist dreng á mánudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.