Morgunblaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2019 NÁNAR Á S A L U R I N N . I S 03/03 kl. 20:00 HARPA Í TVÍVÍDD TÓNLEIKARÖÐ 2 0 1 8–2 0 1 9T Í B r Á H ör pu le ik ar ar ni rE lís ab et W aa ge og Ka tie Bu ck le y fly tja tó ns m íð ar se m sý na m ism un an di m ög ul ei ka hö rp un na r. A llt fr á ba ro kk ef tir G lu ck til ísl en sk ra r ný sm íð ar ef tir Ko lb ei n Bj ar na so n. Listmunauppboð fer fram í Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudag- inn kemur klukkan 18. Verkin sem boðin verða upp eru sýnd í Fold á laugardag og sunnudag og fram að uppboðinu á mánudag. Ýmissa grasa kennir á uppboð- inu. Til að mynda verða boðin upp tvö olíumálverk eftir Jón Engil- berts og tvær stórar olíumyndir eft- ir Jóhannes Kjarval, auk tveggja portrettteikninga frá því snemma á ferli hans. Einnig verða boðin upp verk eftir Louisu Matthíasdóttur, Finn Jónsson, Hring Jóhannesson og Barböru Árnason. Nokkur fjöldi vatnslitaverka og teikninga verður boðinn upp. Þar á meðal er mynd af tveimur sjómönn- um að draga línu í opnum báti eftir Gunnlaug Scheving frá 1942, tvö vatnslitaverk eftir Karólínu Lárus- dóttur auk verka eftir Dieter Roth og Þorvald Skúlason. Verk starfandi myndlistarmanna eiga sinn sess á uppboðinu en þar má nefna verk eftir Hafstein Aust- mann, Soffíu Sæmundsdóttur, Sig- rúnu Eldjárn, Erró og Þórunni Báru auk ljósmyndaverka eftir Ein- ar Fal og Hallgrím Helgason en einnig verður boðin upp grafík- mynd eftir hann. Verkin má sjá á vefnum myndlist.is. Á sjó Hluti vatnslitamyndar eftir Gunnlaug Scheving frá 1942 sem verður boðin upp. Fjölbreytileg myndlistarverk boðin upp hjá Gallerí Fold á mánudag Tónleikar verða haldnir í Tónabergi á Akranesi annað kvöld, sunnudag, klukkan 20 og er yfirskriftin Óperu- töfrar. Fram kemur fjöldi tónlistarmanna af Vesturlandi og hljóma mun tónlist úr þekktum óperum, á borð við Tosca, La Boheme, Carmen og La Traviata. Einsöngv- arar eru Hanna Dóra Sturludóttir messósópran, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson ten- ór og flytja þau kunnar aríur og dúetta úr vinsælum óp- erum. Kór Akraneskirkju flytur þekkta óperukóra undir stjórn Sveins Arnar Sæmundssonar og þá leikur Sinfón- íetta Vesturlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnars- sonar. Í tilkynningu segir að tónlistin sem hljóma muni sé aðgengileg og auð- heyrð. Þannig ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á tónleikunum og eru þeir tilvaldir fyrir þá sem vilja kynnast töfraheimi óperunnar. Vinsæl óperutónlist hljómar á Akranesi Hanna Dóra Sturludóttir Dúettinn Down & Out, sem skip- aður er þeim Ármanni Guðmunds- syni og Þorgeiri Tryggvasyni, „elstu og ljótustu hálfvitum lands- ins,“ samkvæmt tilkynningu, kem- ur fram í kvöld, laugardag, í hús- næði leikfélagsins Hugleiks, sem er í húsinu sem almennt gengur undir nafninu Fóstbræðraheimilið og er við Langholtsveg 109-111. Gengið inn að aftan og hefjast leikar kl. 21. Þessi húsvíski dúett varð til fyrir um 30 árum „fyrir röð óheppilegra tilviljana. Og af því að lífið er ekki auðvelt er þessi dúett ennþá til og hefur engu gleymt“. Nú ætla fé- lagarnir að dusta rykið af gítur- unum „og glamra nokkra af sínum undarlegu og sem betur fer al- mennt óþekktu slögurum“. Fyrir löngu Þorgeir og Ármann spila. Down & Out dustar rykið af gíturunum Women of Mafia 2 Bíó Paradís 19.40 Planeta Singli 3 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.50 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.10 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.20 Kalt stríð Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.10 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.40 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 20.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 19.40 What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.50 (VIP), 14.50, 17.20, 19.10 (VIP), 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 19.40, 19.40, 22.10, 22.10 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.20 Stan and Ollie Myndin er bönnuð börnum innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 16.00, 18.20, 18.20, 21.00, 21.00 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 Bíó Paradís 17.40 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Vice Laugarásbíó 18.30, 21.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50 Sambíóin Egilshöll 15.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.10 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.20, 18.20 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 15.40, 15.40, 18.00, 18.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00, 22.00 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 19.00, 21.45 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.10 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 15.30, 15.30, 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.10 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 14.00, 16.15, 16.15 Sambíóin Álfabakka 12.00, 12.30, 12.50, 14.20, 15.10, 17.30, 19.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 16.30, 17.40 Sambíóin Kringlunni 14.00, 14.20, 16.40 Sambíóin Akureyri 14.00, 15.00, 16.20, 17.20, 19.20, 19.20 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 13.30, 13.30, 14.40, 14.40, 17.20, 17.20 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 14.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.10, 15.10, 17.30 Háskólabíó 15.50 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.30 Ralf rústar internetinu Sambíóin Álfabakka 12.50, 12.50, 15.20, 15.20 Sambíóin Keflavík 15.00, 15.00 Halaprúðar hetjur IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 13.45, 18.30, 21.00 Sambíóin Álfabakka 16.30, 16.30, 16.40, 16.40, 19.20, 19.20, 21.50, 21.50, 22.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.50, 19.50, 22.20, 22.20 Smárabíó 13.20 (LÚX), 16.10 (LÚX), 16.30, 19.00 (LÚX), 19.30, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30 Alita: Battle Angel 12 Fighting with My Family 12 Fyrrverandi fjölbragðaglímukappi og fjölskylda hans halda sýningar hingað og þangað um Bandaríkin á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertain- ment. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.15, 18.30, 21.00 Smárabíó 14.50, 14.50, 17.15, 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50, 21.50 Vesalings elskendur Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál hvor á sinn hátt. Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Smárabíó 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 18.30, 18.30, 21.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.