Morgunblaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 62
62 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2019
Svo virðist sem næsta kvikmynd um James Bond, sú
25. í röðinni, muni líklega ekki heita Shatterhand
eins og fjölmiðlar greindu frá fyrir skömmu. Bar-
bara Broccoli, aðalframleiðandi myndarinnar, mun
hafa skrifað á einhvers konar Bond-aðdáendagrip
„Shatterhand“ og fyrir neðan það orðin „it’s not“
og teiknað ör sem bendir á hið meinta heiti mynd-
arinnar. Þetta túlka Bond-aðdáendur með þeim
hætti að myndin komi ekki til með að bera þennan
titil. Tökur á kvikmyndinni hefjast í Pinewood-
myndverinu á Englandi 6. apríl næstkomandi en
ekki er vitað hvenær endanleg staðfesting fæst á
því hvað myndin heitir. Daniel Craig leikur Bond.
Heitir Bond-myndin ekki Shatterhand?
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Heavy Trip
Metacritic 72/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
Holiday
Metacritic 80/100
IMDb 6,3/10
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.20
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 18.00
Butterflies
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 20.00
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00
Leto
Metacritic 69/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.15
Physical Cinema
Festival
Bíó Paradís 18.00
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.10
(VIP), 19.30 (VIP), 19.40,
21.00, 21.50 (VIP), 22.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 19.40,
22.00
Sambíóin Keflavík 19.40,
22.00
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 22.30
Smárabíó 19.10 (LÚX),
19.30, 22.00 (LÚX), 22.20
Stan and Ollie
Metacritic 75/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.10
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Tryggð Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 18.20
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Vice Laugarásbíó 19.45, 22.15
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.10, 21.45
Sambíóin Akureyri 19.20
Að synda eða
sökkva Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 20.40
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 20.30
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.00
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 19.30, 22.10
Borgarbíó Akureyri 21.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.40
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.20
Sambíóin Kringlunni 19.00
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
17.30
Sambíóin Kringlunni 16.20
Sambíóin Akureyri 17.00,
17.20
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 15.40, 16.10
(LÚX), 17.20
Háskólabíó 18.00
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.00
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til
friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að
veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night
Fury í burtu.
Laugarásbíó 17.30, 19.45, 22.00
Sambíóin Álfabakka 16.20, 18.40
Sambíóin Egilshöll 17.20
Smárabíó 15.20, 17.00
Háskólabíó 18.20, 20.20
Borgarbíó Akureyri 17.20, 19.30, 21.50
Að temja drekann sinn 3 Fighting with My Family 12
Fyrrverandi fjölbragðaglímukappi og fjölskylda hans halda
sýningar hingað og þangað
um Bandaríkin, á meðan
börnin dreymir um að
ganga til liðs við World
Wrestling Entertainment.
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 19.45, 22.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 19.40, 22.10
Borgarbíó Akureyri 19.30
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starf-
ar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.45
Sambíóin Akureyri 22.00
Sambíóin Keflavík 19.40
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
PON Pétur O. Nikulásson ehf.
Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður | Sími: 580 0110 | pon.is
skotbómulyftara
AG línan frá Manitou býður meðal
annars upp á nýtt ökumannshús
með góðu aðgengi og útsýni.
HANNAÐUR TIL AÐ
VINNA VERKIN
NÝ KYNSLÓÐ
• DSB stjórntakkar
• JSM stýripinni í fjaðrandi armi
• Stýrð stjórnun og hraði á
öllum glussahreyfingum
• Virk dempun á bómu
Glæsilegir skartgripir
innblásnir af íslenskri sögu
G U L L S M I Ð U R & S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R
Skólavörðustíg 18 – www.fridaskart.is