Morgunblaðið - 09.03.2019, Qupperneq 27
áskorun fyrir tónskáldið sem fær
tækifæri til að sýna fimi sína og
breidd sköpunargáfunnar. John
segir nýjar tónsmíðar af þessu
tagi líka nauðsynlegar svo að tón-
leikagestir hafi einfaldlega eitt-
hvað ferskt og spennandi til að
hlusta á. „Það getur stundum ver-
ið erfitt að fara á tónleika til að
hlusa á verk sem maður hefur
heyrt 50 eða 60 sinnum á lífsleið-
inni, og gott að gefa Beethoven
stundum hlé til að heyra eitthvað
alveg nýtt – verk þar sem maður
þarf virkilega að hlusta og
hugsa.“
En hvernig byrjar tónskáld á
því að gera svona risavaxið verk?
Hvaða reglum þarf að fylgja og
hvaða reglur má brjóta?
John segist ekki byrja að skrifa
nótur niður á blað fyrr en hann er
kominn vel á veg með að semja
verkið í huganum. Hann líkir því
að semja sinfóníu við að skrifa
skáldsögu, og rétt eins og góð bók
þarf að hafa áhugaverðar og ólík-
ar sögupersónur verður sinfónían
að steypa saman í eitt verk ólík-
um pörtum sem hver hafa sinn
persónuleika og sérkenni en eru
tengdir saman af þræði sem geng-
ur í gegnum allt verkið. „Ég reyni
að forðast það að semja sinfóníur
eftir einhvers konar kerfum, þar
sem tölur og stærðfræðikúnstir
með nótur ráða ferðinni, heldur
vil ég frekar nota ímyndunar-
aflið.“
Sinfóníuformið, segir John, er
blessunarlega ekki lengur eins
niðurnjörvað í strangar reglur og
það var á tímum Mozarts og
Beethovens, þegar skáld þurftu að
fikra sig upp eða niður fimmunda-
hringinn eftir kúnstarinnar
reglum. „Kannski að Mahler –
sem samdi gífurlega langar sin-
fóníur – hafi orðað mikilvægustu
reglu sinfóníuhöfunda best, þegar
hann sagði að sinfónía þyrfti að
innihalda lífið allt.“
Lífið heldur áfram
Og það má vissulega segja að
Sinfónía nr. 5 innihaldið lífið allt,
því á bak við tónana býr saga
manns á áttræðisaldri sem lítur
yfir farinn veg. „Ég er kominn á
þann aldur að vinir og vandamenn
eru farnir að falla frá, allt í kring
um mig, og nota ég sinfóníuna til
að minnast nokkurra félaga sem
eru ekki lengur með okkur. Verk-
ið samanstendur af fjórum stórum
köflum og inn á milli koma þrjú
millispil tileinkuð þessu fólki,“ út-
skýrir John en bætir við að þó að
millikaflarnir beri keim trega og
eftirsjár fái lífið að koma fram í
lengri köflunum og gefi hlustand-
anum ráðrúm til að hugleiða
framvindu tilverunnar.
John er ekki fyrsta tónskáldið
til að minnast vina með þessum
hætti og má t.d. nefna Enigma-
tilbrigði Edwards Elgars þar sem
enska tónskáldið rissaði upp n.k.
portrett af förunautum sínum og
merkti hvern kafla með upphafs-
stöfum þeirra. „En ég nefni engin
nöfn, og held því fyrir sjálfan mig
hverjum millikaflarnir eru helg-
aðir,“ segir John.
Morgunblaðið/Eggert
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2019
hlaut hún í opnum flokki fyrir út-
gáfu ársins eða tónleika, tónlist við
sjónvarpsþættina The Last King-
dom sem hún vann með skoska tón-
skáldinu John Lunn og hlutu þau
einnig verðlaun í sama flokki fyrir
tónverk ársins. Þriðju verðlaunin
hlaut Eivør svo sem söngkona árs-
ins í opnum flokki og tók fyrrver-
andi umboðsmaður hennar við verð-
launagripunum þremur.
Í flokki popp- og rokktónlistar var
það hin tvítuga söngkona Jasmin
sem varð hlutskörpust í flokki söng-
kvenna en í karlaflokki Jón Aldarlá,
sem fyrr segir. Var báðum ákaft
fagnað af prúðbúnum gestum Norð-
urlandahússins. Einna mest spenna
ríkti svo um verðlaunin fyrir bestu
popp- eða rokkplötu og hlaut þau
Marius Ziska fyrir hina mjög svo
vönduðu breiðskífu sína Port. Var
samkeppnin hörð í þessum flokki því
meðal tilnefndra voru Teitur fyrir
plötu sína I Want To Be Kind og
Hamferð fyrir Támsins likam en
báðar hafa hlotið mikið lof.
Morgunblaðið/Golli
Farsæl Eivør Pálsdóttir hlaut þrenn verðlaun við afhendingu Færeysku tónlistarverðlaunanna í fyrrakvöld.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn
Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn
Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 60.sýn
Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 61.sýn
Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Sun 26/5 kl. 13:00 Auka
Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 2/6 kl. 13:00 Auka
Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Lau 8/6 kl. 13:00 Auka
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 22.sýn
Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 13/4 kl. 19:30 21.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 9.sýn
Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 19.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 23.sýn
Sun 17/3 kl. 17:00 16.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 20.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 24.sýn
Lau 23/3 kl. 15:00 17.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 21.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 25.sýn
Lau 23/3 kl. 17:00 18.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 22.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums. Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas.
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn
Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas.
Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00
Mið 20/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 14/3 kl. 21:00 Fim 21/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 19:30
Fös 15/3 kl. 19:30 Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 22:00
Fös 15/3 kl. 22:00 Fös 22/3 kl. 22:00
Dimmalimm (Brúðuloftið)
Lau 16/3 kl. 14:00 Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/3 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s
Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s
Frumsýning 15. mars.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s
Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s
Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas.
Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas.
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Fös 15/3 kl. 20:00 52. s Sun 17/3 kl. 20:00 Lokas.
Fim 14/3 kl. 20:00 51. s Lau 16/3 kl. 20:00 53. s
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Lau 23/3 kl. 20:00 44. s Lau 30/3 kl. 20:00 45. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Club Romantica (Nýja sviðið)
Lau 16/3 kl. 20:00 5. s Fös 22/3 kl. 20:00 6. s
Hvað varð um konuna?
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Bæng! (Nýja sviðið)
Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s
Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s
Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s
Alltof mikið testósterón
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!