Morgunblaðið - 14.03.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.03.2019, Qupperneq 1
Andri Yrkill Valsson Jón Birgir Eiríksson Sigríður Á. Andersen lýsti því yfir í gær að hún muni stíga úr stóli dómsmálaráðherra. Ákvörðunin er tekin í kjölfar þess að Mann- réttindadómstóll Evrópu kvað upp dóm er varðaði m.a. dómaraskipun hennar í Lands- rétt. Sigríður boðaði til blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu í gær þar sem hún lýsti sýn sinni á málið og tilkynnti síðan um ákvörð- un sína. Sigríður sagðist standa föst á þeirri skoðun að dómurinn hafi ekki gefið tilefni til afsagnar hennar sem dómsmálaráðherra. Hún hafi ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa skynjað að persóna hennar kynni að trufla þær ákvarðanir sem teknar yrðu í ráðuneytinu. Að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokks- formanns Sjálfstæðisflokks, kom ákvörðunin þingflokknum á óvart „með vissum hætti,“ en Sigríður hafði ekki kynnt ákvörðun sína fyrir þingflokknum. Hann segir þingflokkinn reikna með því að hún taki aftur við embætti. „Hún Dómsmálaráðherra víkur  Formenn stjórnarflokkanna lýstu stuðningi við Sigríði í gær Morgunblaðið/Árni Sæberg Alþingi Ákvörðun um það hver eftirmaður Sigríðar Andersen verður í dómsmálaráðuneytinu er í höndum Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, en hann studdi ákvörðun Sigríðar í gær. nýtur trausts þingflokksins í hvívetna þó að við virðum þessa ákvörðun,“ sagði hann. Þá lýstu formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja yfir stuðningi við ákvörðun Sigríðar. Boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum í dag klukkan fjögur vegna af- sagnar Sigríðar. Útlit er fyrir að eftirmaður Sigríðar komi úr þingflokki sjálfstæðismanna eða úr hópi ráðherra flokksins, að því er fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í gær, en ákvörðun um þetta er í hans höndum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði það eðlilegt að dómnum verði vísað til yfirrétt- ar Mannréttindadómstólsins og að niðurstaða dómsins sé fordæmalaus. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður Dóm- arafélags Íslands, segir að boltinn sé hjá stjórnvöldum og Alþingi hvað framtíð Lands- réttar varðar og það óvissuástand sem dómur Mannréttindadómstólsins leiddi af sér.  Ákvörðunin kom formanni þing- flokks Sjálfstæðisflokksins á óvart  Ríkisráð kemur saman til fundar á Bessastöðum síðdegis Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ráðuneytið Sigríður Andersen vék úr ráðherrastóli, en verður áfram þingmaður Sjálfstæðisflokks. MVíkur vegna Landsréttarmálsins »2, 4, 36 F I M M T U D A G U R 1 4. M A R S 2 0 1 9 Stofnað 1913  62. tölublað  107. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS ÆPANDI VERKEFNI EKKI SAMA HVAÐAN PEN- INGAR KOMA LEIKRITIÐ SÚPER EFTIR JÓN GNARR 56 VIÐSKIPTAMOGGINN12 SÍÐNA SÉRBLAÐ Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 360° snúningur | Innbyggður fótaskemill Hallanlegt bak | Stillanlegur höfuðpúðiWizar HÆGINDASTÓLL Fyrir lífsins ljúfu stundir. Efni: Leður/tau 20% AFSLÁTTUR Verð: 159.920 Fullt verð: 199.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.