Morgunblaðið - 14.03.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.03.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Sundfatnaður Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Túnikur Kr. 7.900 Str: 40-56 Fleiri litir og munstur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Klassískt og flott Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Str. 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kennslustofur eru fyrir hendi á 1. og 2. hæð Fannborgar 2 í Kópavogi. Þar munu nemendur Fossvogsskóla fá inni til loka skólaársins eins og greint var frá í gær. Þegar rýma þurfti gamla Kárs- nesskóla vegna myglu voru innrétt- aðar kennslustofur í Fannborg 2 og þær notað til kennslu nemenda úr skólanum. Þeim er nú kennt í lausum kennslustofum og í skólahúsinu við Vallargerði, að sögn Sigríðar Bjarg- ar Tómasdóttur, upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar. Gísli Steinar Gíslason, stjórnar- formaður Árkórs ehf., sem á Fann- borg 2, 4 og 6, sagði að í Fannborg 2 væru um tíu skólastofur. Kársne- skóli var með kennslu í húsinu þegar Árkór ehf. tók við því. Nemenda- fjöldi Fossvogsskóla er svipaður og fjöldi nemenda Kársnesskóla sem gengu þar í skóla. Framan við gömlu bæjarskrifstof- urnar er torg sem má nýta sem úti- svæði fyrir nemendurna. Gísli benti á að Kópavogsskóli væri skammt frá og þangað lægi góður göngustígur. Mögulega væri hægt að stýra frímín- útum þannig að báðir skólarnir gætu nýtt leiksvæði við Kópavogsskóla, en skólayfirvöld í Reykjavík og Kópa- vogi þurfi að komast að samkomu- lagi um það. „Við erum allir af vilja gerðir að aðstoða og það er gaman að geta lagt þetta húsnæði til þegar Fossvogs- skóla vantar pláss. Við keyptum þessi hús og lítum á svæðið sem þró- unarsvæði. Við erum í samvinnu við Kópavogsbæ að skoða möguleika á uppbyggingu í gamla miðbæ Kópa- vogs, hvort ekki sé hægt að færa svæðið inn í nútímann,“ sagði Gísli. Hann sagði að ýmsar skemmtilegar hugmyndir væru á borðinu. „Við erum að skoða breytta notk- un á svæðinu og höfum því ekki breytt efstu hæðunum. Við leggjum til að íbúðum verði fjölgað verulega þarna þannig að gamli miðbær Kópavogs verði vinsælt íbúðarsvæði í framtíðinni. Líklega munu Fann- borg 4 og 6 víkja fyrir nýjum og hentugri húsum. Fannborg 2 er hins vegar sögufrægt hús og spurning hvort það fær ekki að standa.“ Fannborg 2 Bæjarskrifstofur Kópavogs voru þar til húsa á árum áður. Fannborg 2 er útbúin til kennslu  Nemendum Kársnesskóla kennt þar „Við fórum þarna í dag með Heilbrigðiseftirliti Kópavogsbæjar og við þá skoðun komu í ljós rakaskemmdir við glugga og í ljósi þess þá finnst okk- ur bara eðlilegt að fá úttekt á því. Þó að það sé raki er ekki þar með sagt að það sé eitthvað að. Þetta er gamall leki í gluggum og eðlilega viljum við bara hafa fullvissun um að allt sé í góðu lagi,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Í gær kom í ljós að rakaskemmdir eru í húsnæðinu við Fannborg 2. Niðurstöður úr úttektinni koma ekki fyrr en á mánudaginn, svo borgin undirbýr nú varaáætlun, ef það verður eitthvað úr þeirri úttekt sem gefur tilefni til þess að ekki sé hægt að ljúka skólavetri barnanna í Fossvogsskóla í Fannborg í Kópavogi. Rakaskemmdir fundust SKOÐUN HEILBRIGÐISEFTIRLITS Á HÚSNÆÐINU VIÐ FANNBORG Viðskipti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.