Morgunblaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019 25 Aðalfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 2. apríl 2019 og hefst kl. 17.30. Dagskrá fundarins: 1. Lögbundin aðalfundarstörf 2. Önnur mál Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella- og Hólahverfi í Reykjavík og eru skráðir í Þjóðkirkjuna. Verið velkomin, sóknarnefnd Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Borgareyrar – Deiliskipulagstillaga Tillagan tekur til tveggja nýrra byggingarreita, B1 og B2. Á B1 verður heimilt að reisa 9 gistihús, hvert um sig allt að 30 m2 að stærð. Á B2 er heimilt að reisa 2 gistihús, allt að 30 m2 að stærð. Ofangreinda deiliskipulagstillögu er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 20. mars 2019. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 30. apríl 2019. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar til kynningar eftirfarandi lýsingar að deiliskipulagi á Hvolsvelli, Rangárþingi eystra. Hvolsvöllur, skóla- og íþróttasvæði – Deiliskipulagstillaga Tillagan tekur til svæðis sem er um 13 ha að stærð. Svæðið afmarkast til austurs af Vallarbraut, íbúðarbyggð við Njáls- og Gunnarsgerði, Norðurgarð, Öldugerði og Litlagerð og til suðurs að miðsvæði Hvolsvallar. Norðan og vestan við svæðið er óbyggt landsvæði. Meginmarkmið skipulagsins er að skilgreina lóðir fyrir íþrótta-, skóla- og leikskólastarfsemi. Gert er ráð fyrir að skilgreina nýja lóð fyrir 6-8 deilda leikskóla, auk byggingarreits fyrir fjölnota íþróttahús og mögulegar stækkanir á grunnskóla, sundlaugarsvæði og íþróttahúsi. Endurskilgreina á Vallarbraut m.t.t. umferðaröryggis, auk þess sem stígakerfi og bílastæði verða endurskilgreind. Hvolsvöllur – Deiliskipulagstillaga Tillagan tekur til svæðis sem er um 13 ha að stærð og liggur norðan núverandi íbúðarsvæðis, vestan Nýbýlavegar. Svæðið sem um ræðir skiptist í 3,1 ha íbúðarsvæði, 5,8 ha íbúðarsvæði og 3,3 ha opið svæði. Gert er ráð fyrir að á svæðinu rísi lágreist byggð með fjölbreyttum húsagerðum, þ.e. einbýli, par- og raðhús á einni hæð. Lögð verður áhersla á góðar göngu- og hjólaleiðir bæði innan svæðis og við aðliggjandi svæði, ásamt fjölbreyttum leik- og útivistarsvæðum. Gert er ráð fyrir nýrri vegtengingu frá Þjóðvegi 1 sem mun liggja norðan við hið nýja íbúðarsvæði og tengjast við Nýbýlaveg. Ofangreindar lýsingar á deiliskipulagstillögum er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 20. mars 2019. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 23. apríl 2019. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Fulltrúi skipulags- og byggingarmála Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun Lunansholt 1I, deiliskipulag. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.3.2019 að auglýsa tillöguna. Deiliskipulagið tekur til byggingar frístundahúss, skemmu og gestahúsa. Aðkoma að Lunansholti 1I er af Árbæjarvegi. Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 1. maí 2019. ------------------------------------ Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi deiliskipulagi. Marteinstunga Tankur, Rangárþingi ytra Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.3.2019 að auglýsa lýsinguna. Veitur leigja um 1500 ferm. lóð af landeiganda í Marteinstungu, skv. langtímasamningi. Áformað er að byggja lítið dæluhús, hjá núverandi miðlunartanki hitaveitu til að auka þrýsting á hitaveitukerfi veitunnar. Einnig verður gert ráð fyrir bættri aðkomu að svæðinu. Lýsingin er til kynningar á opnunartíma hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Skila má ábendingum við efni lýsingar til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is. Kynningu lýsingar lýkur miðvikudaginn 3. apríl nk., klukkan 15.00. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi. Rangárþing ytra Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Foreldramorgnar kl.9:30-11:30, allir velkomnir - Jóga með Grétu 60+ kl.12:15 & 13:30 - Söngstund kl.13:45 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Bókaspjall með Hrafni kl.15:00 Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12, léttur hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13 til 16. Þar er boðið upp á stólaleikfimi og síðan mun Ingunn Björk segja okkur frá töfrum Bali í máli og myndum. Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Árskógar Handavinna með leiðb. kl. 9-16. Opin smíðastofa kl. 9-16. Stóladans með Þórey kl. 10. Opið hús, t.d. vist og bridge kl. 13-16. Ganga um nágrennið kl. 13. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Myndlist með Margréti Zophoníasd. kl. 9:00. Morgunkaffi kl. 10-10:30. Boccia kl. 10:40-11:20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12:30-15:50. Opið kaffihús kl. 14:30-15:15. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50, kaffisopi og blöðin. Ljóðahópur Soffíu kl. 9.30-11.30. Línudans kl. 10-11.15. Opin vinnustofu kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30. Tálgun með Valdóri 13.30- 16. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Bókmenntahópur kl. 19.30-21. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl.10.10. Boccia kl.13.30. Kaffiveitingar kl.14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband 9-13, postulínsmálun 9-12, tölvu- og snjallsímaaðstoð 10-11, bókband 13-17, frjáls spilamennska 13-16:30, myndlist 13:30-16:30, dansleikur með Vitatorgsbandinu 14- 15. Verið öll velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59 sími 411-9450. Garðabæ Vatnsleikf. Sjál. kl.7:30/15:00. Kvennaleikf. Sjál. kl.9:30. Liðstyrkur. Sjál. kl.10:15. Kvennaleikf. Ásg. kl.11:30. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Stólajóga kl. 11:00. Bridge í Jónshúsi kl. 13:00. Frí í leir í Smiðju Kirkjuhvoli kl: 13:00. Zumba í Kirkjuhv kl. 16:15. Gerðuberg 3-5 111 RVK Opin Handavinnustofan kl. 08:30-16:00. Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 09:00-12:00. Línudans kl. 11:00-12:00 Leikfimi Helgu Ben kl. 11:00-11:30. Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl 13:00-16:00. Félagsvist kl. 13:00-16:00. Döff Félag heyrnalausra. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.00 Boccia - opinn hópur, kl. 9.30 Glerlist, kl. 13.00 Félagsvist, kl. 13.00 Postulínsmálun. Guðríðarkirkja. Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 20.mars kl: 13:10 Helgistund í kirkjunni sr. Karl leiðir stundina. Söngur og gaman. Vilborg Davíðsdóttir kemur og fjallar um Auði Djúpúðgu. Kaffi og meðlæti kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, Hrönn og Lovísa. Gullsmári Myndlist kl 9.00. Póstulínsmálun/Kvennabridge /Silfursmíði kl 13.00. Línudans fyrir lengra komna kl16.00 fyrir byrjendur kl 17.00 Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Boccia kl.10 – 11. Útskurður með leiðbeinanda, kl. 9-12, 500kr skiptið, nýliðar velkomnir og eina sem þarf er bara að mæta. Opin handav- inna kl. 9 – 14. Hádegismatur kl. 11.30. Hraunsel 10.00 Aðrahverja viku Bókmennta klúbbur 11.00. Línudans 13.00. Bingó 13.00. Handverk 16.00. Gaflarakórinn Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, jóga með Carynu kl. 9, útvarpsleikfimi kl. 9.45, zumba og leikfimi með Carynu kl. 10, samve- rustund með grunnskólabörnum kl. 10.30 og hádegismatur kl. 11.30. Handavinna kl. 13, liðleiki á stólum og slökun með Önnu kl. 13.30 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Korpúlfar Glerlist með Fríðu kl 9 í Borgum, gönguhópur kl. 10 gengið frá Borgum og í Egilshöll, Keila kl. 10 í Egilshöll. Stjórnarfundur Korpúlfa kl 10 í Borgum. Hópsöngur með Jóhanni kl. 13 í dag í Borgum. Qigong með Þóru Halldórsdóttir kl. 16:30 í dag í Borgum. Minnum á Bridgenámskeiðið sem hefst á morgun í Borgum og verður þrjá fimmtudaga í röð kl. 13 til 16. Korpúlfar Áður auglýst Qigong fellur niður í Borgum í dag 20. mars en verður næst miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:30 með hinni flottu þóru Halldórsdóttir Qigongkennara, gaman að sjá sem flesta 3. apríl 2019. Langholtskirkja Samvera eldri borgara á miðvikudögum í Lang- holtskirkju og safnaðarheimili. Samveran hefst í kirkjunni kl. 12:10 með stuttri helgistund að því loknu er snæddur hádegisverður gegn vægu gjaldi. Stutt söngstund að hádegsverði loknum því næst er spi- lað, bridds og vist og spjallað fram að miðdegskaffi. Verið velkomin. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur kl.11, félagsvist kl.14, ganga m.starfsmanni kl.14, bónusbíllinn kl.14.40, h eimildarmyndasýning kl.16. Seltjarnarnes Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl. 10. Kaffi- spjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Þið sem eruð skráð í "óvissuferðina " á mor- gun fimmtudag þá leggjum við af stað frá Skólabraut kl. 13.30. Heimsækjum Stöð 2 og svo í kaffi í Marshallhúsið á Granda eftir. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 16. Heitt á könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavin- nuhópur hittist kl. 13.00. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4, Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10.00 kaffi og rúnstykki eftir göngu. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30 stjórnandi Gylfi Gunnarsson. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is Fundir/Mannfagnaðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.