Morgunblaðið - 20.03.2019, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019
Enska nafnorðið troop merkir lið eða hópur, í fréttum oftast herlið, hersveitir. En í fleirtölu merkir það
líka hermenn. Því þýðir „þúsundir sveita taka þátt í heræfingunni“ í raun þúsundir hermanna o.s.frv. Og
after dark þýðir þegar dimmt er orðið, ekki „eftir myrkur“.
Málið
20. mars 1759
Ákveðið var að reisa fangelsi
við sunnanverðan Arnarhól í
Reykjavík og var byggingu
þess lokið veturinn 1770-
1771. Í fangelsinu voru allt að
fjörutíu fangar. Á nítjándu
öld varð húsið embættisbú-
staður stiftamtmanns og síðar
hús stjórnarráðsins.
20. mars 1994
Guðmundur Stephensen varð
Íslandsmeistari í einliðaleik
karla í borðtennis, aðeins 11
ára. Hann varði titilinn nítján
sinnum. „Ætli ég hafi ekki
byrjað þriggja eða fjögurra
ára,“ sagði Guðmundur í sam-
tali við Morgunblaðið.
20. mars 2010
Eldgos hófst á Fimmvörðu-
hálsi, milli Eyjafjallajökuls og
Mýrdalsjökuls. Nokkrum
dögum síðar myndaðist tvö
hundruð metra hár hraunfoss
sem steyptist niður í gil.
„Stórfenglegt náttúrufyrir-
bæri,“ sagði Vísir.is. Gosið
stóð til 13. apríl en daginn eft-
ir hófst gos í Eyjafjallajökli.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
7 5 9 8 1 4 6 2 3
3 4 1 7 2 6 8 9 5
8 2 6 3 9 5 1 4 7
4 9 3 6 8 2 7 5 1
5 7 8 1 4 3 2 6 9
1 6 2 5 7 9 3 8 4
2 1 4 9 6 7 5 3 8
6 8 5 4 3 1 9 7 2
9 3 7 2 5 8 4 1 6
6 8 2 7 9 3 4 1 5
7 1 3 8 4 5 9 2 6
9 5 4 6 2 1 3 8 7
8 6 7 3 1 9 2 5 4
5 2 9 4 7 8 6 3 1
4 3 1 5 6 2 8 7 9
1 9 6 2 3 7 5 4 8
2 4 5 1 8 6 7 9 3
3 7 8 9 5 4 1 6 2
5 9 1 4 8 2 7 3 6
6 4 3 5 1 7 9 2 8
2 8 7 6 9 3 4 5 1
4 5 6 7 3 1 2 8 9
7 3 8 9 2 4 1 6 5
1 2 9 8 5 6 3 4 7
9 6 4 2 7 8 5 1 3
3 7 2 1 6 5 8 9 4
8 1 5 3 4 9 6 7 2
Lausn sudoku
5 9 8 2
3 7 9
2 3 1
9 3 1
7 8
1
4 7 5 3
8 1 9
7 2 8 4
2 4
7 2
9 5 8 7
6
2 9 4 8 1
1 8 7
5 4 8
2 5 6
9 4 1
5 2 7
3 5 9 2 8
6 9
5 7
9 6
2 5
9 4 5 3
7 2 4
3 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L U D S X M E I N A F R Æ Ð I Y W U
P H N G L U R H R T L U Q Q G S J F
N M B I E Á O O V H Ð H S O F R R Q
A V U O R Q T R I I D I I G W Á U M
I G Y N R T X R G W S O R L U S D T
A V N H I N S A A A R U J Z J F K U
U F N I A Ð L N M R G A T J E L X B
P R L S L É A V U N A I R L Q Á D Ú
F P J O F K I N I M B R E G H H N Ð
N U O G N S Ú N Ð R I G N D Æ U Y U
E V N R K N R J O I S D N I Z N X N
A Ö G U P Y A D K T R A N M R K Q U
S Z N E H P D I E C X U S I O T S M
O N J X F A W I Q C F N Ð L B Q L A
I E E T N D N I Y S B C G Ó M K C T
X S A A M A G R U N N K E R F I M E
K X R V R L P R U Ð R Ö V A M Í T Q
B A R Á T T U F É L A G A R R M H E
Baráttufélagar
Bindimunstrinu
Broddana
Búðunum
Fóðuriðnaðinum
Grunnkerfi
Hálfsárs
Kjúklinga
Legsteinar
Meinafræði
Nægrar
Samviskunni
Sexhyrningur
Slátrararnir
Söngfélagið
Tímavörður
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Örðum
Fiska
Elnar
Rjóls
Bik
Neiti
Urðar
Ógild
Stert
Nýtin
Andúð
Garga
Gista
Kokka
Ástin
Smára
Garms
Kalla
Högni
Æfum
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Úrgangs 6) Lúra 7) Ilmur 8) Linnir 9) Nauta 12) Aular 15) Óhapps 16) Konum
17) Bors 18) Trassar Lóðrétt: 1) Úfinn 2) Gömlu 3) Nurla 4) Slöngu 5) Hreina 10) Afhroð
11) Tæpast 12) Askja 13) Lands 14) Rómar
Lausn síðustu gátu 349
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5
Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3
cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10.
Dxd2 O-O 11. Bc4 Rd7 12. O-O b6 13.
Hfe1 Bb7 14. Had1 Hc8 15. Bb3 Df6 16.
d5 e5 17. h3 Rc5 18. Bc2 Hfd8 19. He3
Hc7 20. Rh2 Bc8 21. Hf3 Dd6 22. Rf1
Re6??
Staðan kom upp í opnum flokki
heimsmeistaramóts landsliða í skák
sem lauk fyrir skömmu í Astana í
Kasakstan. Íranski stórmeistarinn
M.amin Tabatabaei (2600) hafði hvítt
gegn egypska kollega sínum, Abdel-
rahman Hesham (2450). 23. dxe6!
Dxd2 24. Hxd2 Hxd2 25. Rxd2 Hxc2
26. e7! án efa hefur svörtum yfirsést
þessi leikur þegar hann lék 22. ... Rc5-
e6. 26. ... Bd7 27. Hd3! Be8 28. Hd8
f6 29. Hxe8+ Kf7 30. Ha8 og svartur
gafst upp enda manni undir. Sjötta og
næstsíðasta umferð Öðlingamóts Tafl-
félags Reykjavíkur fer fram í kvöld, sjá
nánar á taflfelag.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Samvinna. S-NS
Norður
♠65
♥109
♦D1075
♣KD653
Vestur Austur
♠104 ♠DG72
♥832 ♥D6
♦Á62 ♦K9843
♣ÁG874 ♣102
Suður
♠ÁK983
♥ÁKG754
♦G
♣9
Suður spilar 4♥.
James S. Kauder setur ekki ljós sitt
undir mæliker. En hann er líka óspar á
hrós ef makker hans stendur sig vel.
Kauder var hér í vestur í vörn gegn
4♥. Suður vakti á 1♥ og stökk í 3♠
við svari norðurs á grandi. Norður
breytti í 4♥ og Kauder trompaði út.
Sagnhafi drap ♥D austurs, tók
♠ÁK og stakk spaða. Kauder henti
tígli og fékk næsta slag á ♣Á þegar
sagnhafi spilaði kóngnum í borði.
„Spilið er opin bók á þessum tíma-
punkti,“ skrifar Kauder, en bætir við
áhyggjufullur: „Er makker að lesa
sömu bók?“
Kauder spilaði litlum tígli, undan
ásnum! Og já, makker hans var með á
nótunum – flaug upp með kónginn.
Tók á spaðadrottningu og Kauder los-
aði sig við tígulásinn! Síðan kom tígull
og trompáttan var orðin að slag. Einn
niður.
„Svona samvinna gefur manni trú á
mannkynið,“ skrifar Kauder.
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
hafðu það notalegt
vottun reynsla
ára
ábyrgð
gæði
miðstöðvarofnar
Sálm. 9.11
biblian.is
Þeir sem þekkja
nafn þitt treysta
þér því að þú,
Drottinn, bregst
ekki þeim sem til
þín leita.