Morgunblaðið - 20.03.2019, Qupperneq 34
Þættirnir Friends hafa verið
aðgengilegir á efnisveitunni
Netflix um nokkurt skeið. Í
fyrra bárust þó fregnir af því
að það yrði einungis tíma-
bundið enda myndi Warner,
sem á réttinn að sýningum
þáttanna, brátt stofna sína
eigin efnisveitu og streyma
þáttunum þar ásamt öðru
efni í sinni eigu. Af þessu
hefur þó ekki orðið enn, Net-
flix-áskrifendum til mikillar
gæfu. En nýjustu fregnir úr
Hollywood herma að Fri-
ends-þættirnir haldist á Net-
flix út árið 2019. Eftir það er
óvíst hvar verður hægt að
komast í þættina, það er und-
ir Warner-risanum komið.
Friends eru þættir af því
tagi sem fólk virðist geta
horft á aftur og aftur og aft-
ur. Næstu kynslóðir eru nú
teknar við og kynnast Mon-
icu, Rachel, Phoebe, Joey,
Chandler og Ross gegnum
Netflix (og gamla dvd-diska
foreldra sinna). Þrátt fyrir
að síðasti þátturinn af Fri-
ends hafi verið framleiddur
árið 2004 njóta Friends-
þættirnir enn þá fádæma vin-
sælda. Sjaldan hefur verið
meira framboð af sjónvarps-
þáttum og annarri afþrey-
ingu en engu að síður var
Friends sú þáttaröð sem
mest var „hámuð“ (e. binge-
watched) á síðasta ári sam-
kvæmt könnun sem TV Time
gerði. Aðrir þættir sem röt-
uðu á topp tíu listann eru
flestallir enn í sýningum.
Áhorfendur ætla sér greini-
lega að verða vinir sexmenn-
inganna á Central Perk að
eilífu.
Vinir að eilífu
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Kaffihúsið Það hlýtur að hafa
verið gott kaffi á Central Perk.
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmti-
lega tónlist og spjallar um
allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga
með góðri tónlist, um-
ræðum um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Erling Ó. Aðalsteinsson hefur mikinn áhuga á úrum
og er einn af félögum Facebook-síðunnar „Úr á Ís-
landi“. Sjálfur á hann um 1.000 úr. Framundan er
úrahittingur liðsmanna síðunnar sem Erling hefur
tekið að sér að skipuleggja. Viðburðurinn er lok-
aður og vill hann ekki gefa upp hvar hann verður
haldinn en segir að auglýsingar um hann birtist á
Facebook-síðu hópsins og eingöngu þar. Að hans
sögn er eftirvæntingin svipuð og hjá litlum
strákum að bíða eftir dótadegi. Erling var í síma-
viðtali við Ísland vaknar á K100 og má heyra við-
talið á k100.is.
Úr á Íslandi
20.00 Súrefni Þáttur um
umhverfismál.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustunda-
langur frétta og umræðu-
þáttur á Hringbraut í um-
sjón Lindu Blöndal,
Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar, Margrétar Mar-
teinsdóttur og Þórðar
Snæs Júlíussonar ritstjóra
Kjarnans. Auk þeirra færir
Snædís Snorradóttir okkur
fréttir úr ólíkum kimum
samfélagsins. Í 21 koma
viðmælendur víða að og þar
verða sagðar sögur og
fréttir dagsins í dag kryfj-
aðar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Með Loga
15.10 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjónvarps-
sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor Jeff Probst
hefur marga fjöruna sopið
þegar kemur að því að pína
venjulegt fólk í óvenju-
legum aðstæðum. Bak-
tjaldamakk, ást, hatur og
gott sjónvarp einkennir
Survivor.
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy Fall-
on fer á kostum og tekur á
móti góðum gestum.
00.05 The Late Late Show
with James Corden Frá-
bærir spjallþættir með
James Corden. Léttir,
skemmtilegir og stútfullir
af óvæntum uppákomum
með fræga fólkinu.
00.50 NCIS
01.35 NCIS: New Orleans
02.20 A Million Little Things
03.05 The Resident
03.50 How to Get Away
with Murder
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Útsvar (e)
14.05 Mósaík (e)
14.50 Hundalíf (Ett hund-
liv) (e)
15.00 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.30 Á tali hjá Hemma
Gunn (e)
16.40 Veröld sem var (e)
17.10 Landakort (e)
17.15 Höfuðstöðvarnar
(W1A III) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknim.
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Nálspor tímans (A
Stitch in Time) Þættir frá
BBC þar sem Amber
Butchart skoðar líf sögu-
frægra persóna út frá föt-
unum sem þær klæddust.
21.10 Undirföt og unaðs-
vörur (Brief Encounters)
Leikin bresk þáttaröð um
líf fjögurra húsmæðra á ní-
unda áratugnum. Það tekur
stakkaskiptum þegar þær
hefja heimasölu á und-
irfatnaði og hjálpartækjum
ástarlífsins. Aðalhlutverk:
Sophie Rundle, Angela
Griffin og Sharon Rooney.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Efnavopn: Lævíslegt
stríð (Le souffle de la gu-
erre chimique) Heimild-
armynd um sögu efnavopna
þar sem fjallað er um tilurð
þeirra, stöðuna í dag og
mögulegar framtíðarhorfur
með viðtölum við vopna-
sérfræðinga, embætt-
ismenn og fólk sem hefur
upplifað hryllilegar afleið-
ingar efnavopna á eigin
skinni. Leikstjórn: Fabi-
enne Lips-Dumas. Strang-
lega bannað börnum.
23.15 Kveikur (e)
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.15 Dagskrárlok
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.30 Baby Daddy
10.50 Enlightened
11.20 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.05 Masterchef USA
13.45 Margra barna mæður
14.20 Dýraspítalinn
14.50 Suður-ameríski
draumurinn
15.25 Catastrophe
16.00 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 Heimsókn
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 The Good Doctor
22.10 Lovleg
22.30 You’re the Worst
22.55 NCIS
23.40 Whiskey Cavalier
00.25 The Blacklist
01.05 Magnum P.I
17.05 Happy Feet
18.55 Dear Dumb Diary
20.25 Robot and Frank
22.00 Masterminds
23.35 Two Wrongs
01.05 The Hunter’s Prayer
02.40 Masterminds
20.00 Eitt og annað: úr
hönnun Hvað er hönnun?
Hvar er hönnun?
20.30 Þegar (e) Í þættinum
fáum við að heyra sögu
Þuríðar Hörpu Sigurð-
ardóttur, formanns Ör-
yrkjabandalags Íslands.
21.00 Eitt og annað: úr
hönnun
21.30 Þegar (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Mæja býfluga
16.48 Nilli Hólmgeirsson
17.00 Heiða
17.22 Stóri og Litli
17.35 Zigby
17.46 Víkingurinn Viggó
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ástríkur
07.45 West Ham – Hudd-
ersfield
09.25 Burnley – Leicester
11.05 Premier League Re-
view 2018/2019
12.00 Espanyol – Sevilla
13.40 Real Betis – Barce-
lona
15.20 Fréttaþáttur und-
ankeppni EM 2020
15.45 Tindastóll – Keflavík
17.25 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
19.05 Valur – Keflavík
21.15 Domino’s körfubolta-
kvöld – 8 liða úrslit
22.30 Úrvalsdeildin í pílu
08.00 Krasnodar – Val-
encia
09.40 Slavia Prag – Sevilla
11.20 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
12.10 Millwall – Brighton
13.50 Torino – Bologna
15.30 Genoa – Juventus
17.10 Napoli – Udinese
18.50 Ítölsku mörkin
19.20 Premier League Re-
view 2018/2019
20.15 Valur – ÍBV
21.45 Seinni bylgjan
23.15 Valur – Keflavík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Drottningholm-
barokksveitarinnar í Útvarpshúsinu
í París. Á efnisskrá eru verk eftir
Domenico Dall‘Oglio, Johann Val-
entin Meder, Johan Helmich Rom-
an, Stanislaw Sylwester Szarzynski
og Johan Joachim Agrell. Stjórn-
andi: Nils-Erik Sparf. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus. Jón Óskar les þýðingu
sína. (Áður á dagskrá 1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím
Pétursson. Pétur Gunnarsson les.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
19.40 Two and a Half Men
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Man Seeking Woman
21.10 All American
21.55 Game Of Thrones
22.45 The Mindy Project
23.10 The Last Man on
Earth
23.35 Two and a Half Men
23.55 Seinfeld
00.20 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 1971 fór söngkonan Janis Joplin
í toppsæti Bandaríska smáskífulistans með lagið
„Me And Bobby McGee“. Lagið var samið af Kris
Kristofferson og Fred Foster og hljómaði upp-
runalega með tónlistarmanninum Roger Miller.
Joplin var ástkona og náin vinkona Kristofferson
frá upphafi ferilsins og allt til dauðadags. Hún lést
af of stórum eiturlyfjaskammti aðeins 27 ára göm-
ul en sá harmleikur átti sér stað hinn 4. október,
rúmum fimm mánuðum áður en lagið komst á
toppinn. Margir hafa spreytt sig á laginu í gegnum
tíðina en túlkun Joplin á því er ódauðleg.
Á toppnum 1971
Janis Joplin
söngkonan
góða.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svar-
ið
18.30 Bill Dunn Tónlist og
prédikun frá Írlandi
19.00 Benny Hinn Brot frá
samkomum, fræðsla og
gestir.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kan-
ada
Erling Aðalsteinsson
spjallaði við Ísland vaknar.