Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2019, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.4. 2019 LÍFSSTÍLL Plötuspilari er tækjagjöf- in sem sameinar kyn- slóðir. Þessi er frá Muse. Ormsson 14.900 kr. Nytsamlegt fyrir nýútskrifaða Alls kyns útskriftir nemenda á ýmsum skólastigum eru framundan nú í maí og júní. Fyrir utan klassíska bókagjöf er ýmislegt fallegt að finna í útskriftargjafir í bænum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Það er margt sem þarf að muna. Líka að taka sér pásu frá lærdómnum og til þess er Design Lett- ers-minnistaflan kjörin. Epal 7.600 kr. 34 lítra ferðataska frá Herschel, sem er í ýms- um hressandi litum. Gallerí sautján 26.995 kr. Regnpokann snjalla hannaði Tinna Brá Baldvinsdóttir hjá Hrími í samstarfi við Bobby Breiðholt. Vatnsheldur og léttur poki sem hentar jafnt í skólann sem útivist. Hrím 4.990 kr. Bráðfallegt og öðru- vísi, stórt og vandað Kenzo-handklæði. Betra bak 17.900 kr. Áður en heimurinn er sigr- aður þarf að þekkja hann. Elko 13.995 kr. Dásamlega fagrar flöskur fyrir heita og kalda drykki, í alls kyns litum frá Lund. Umhverfisvænar og endurunnar, án skaðlegra efna svo sem BPA og PVC. Penninn 5.900 kr. Umhverfisvernd er fram- tíðin. Það veit unga fólkið og kann að meta umhverfis- væna innkaupapoka úr 100 prósent lífrænni bómull. Kokka 6.900 kr. Snjallasti bollinn er með inn- byggðum hitara og hleðslubúnaði. Hægt er að stýra hitastiginu sem bollinn heldur á drykknum en undirskál hleður rafhlöðuna í bollanum. Epli 14.990 kr. Fyrir framtíðar- lærdóm er Job- borðlampi frá danska hönnunarfyrirtækinu Frandsen klassískur. Casa 15.900 kr. Jesper Wolff hannaði þennan skemmtilega Eldfæra-sparibauk fyrir Spring Copenhagen, en fyrirtækið framleiðir tímalausar hönnunarvörur og sækir innblástur til ævintýra H.C. Andersen. Kokka 8.500 kr. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Eplaedik hefur verið notað sem heilsubótarefni í aldaraðir, bæði sem forvörn sem og vegna læknandi eiginleika. Auk eplaediks innheldur Apple Cider ætiþistil, túnfífil og kólín sem getur elft meltinguna, haft góð áhrif á lifrina og leitt til eðlilegs niðurbrots á fitu. Svo er króm sem er gott fyrir blóðsykursjafnvægið og slær þannig á sykurlöngun. Eplaedik – lífsins elexír • Hreinsandi • Vatnslosandi • Gott fyrir meltinguna • Getur lækkað blóðsykur • Getur dregið úr slímmyndun • Gott fyrir þvagblöðru, lifur og nýru. Aðeins ein tafla á dag og ekkert bragð!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.