Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.06.2019, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 04.06.2019, Qupperneq 10
meistaraflokki. Ásamt því að leika með Breiðabliki og HK hefur Gunnleifur leikið með KR, Kef la vík, HK og FH í efstu deild. Þá á hann leiki með KVA á Reyðarf irði og Eski - firði. Gunn leif ur spilaði svo erlendis í nokkra mánuði þegar hann léki með Vaduz frá Liechten stein í efstu deild í Sviss árið 2009. „Ég vissi af því að ég my ndi setja met með því að spila þennan leik og var því svona aðeins auka mótíveraður fyrir að vinna. Það var frábært að ná þessum áfanga og gott að þessi tímamóta- leikur var sigurleikur. Þessi leikur var hins vegar bara eins og hver annar og ég hef bara þá reglu að leyfa hverjum leik fyrir sig að eiga sitt líf. Ég verð jafn kvíðinn í aðdraganda hvers leiks og jafn feginn þegar honum lýkur og niðurstaðan er jákvæð,“ segir Gunnleifur í sam- tali við Fréttablaðið um þennan merka leik á leikmannaferli hans. Áhugaverður tími fyrir austan „Þegar ég spilaði minn fyrsta leik fyrir HK þá var ég ekkert að pæla í því hvort ég myndi spila til þrí- FÓTBOLTI Gunn leif ur setti metið þegar hann stóð á milli stanganna í sann- færandi sigri Breiðabliks gegn FH í sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar en sigurinn f leytti Blikum á topp deildarinnar nú þegar um það bil tveggja vikna hlé verður gert á deildinni vegna landsleikja. Gunn leif ur, sem fagnar 44 ára afmæli sínu síðar í sumar, lék þá sinn 424. leik á Íslands- móti í meist ara f lokki og sló met Hornfirðingsins Gunn ars Inga Val geirs son ar. Gunnleifur og Gunnar Ingi eru í fámennum hópi leikmanna sem hafa spilað meira en 400 deildar- leiki hér heima en þar er einnig Sigl- firðingurinn Mark Duffeld. Ferillinn spannar 25 ár Gunnleifur lék sinn fyrsta deildar- leik með HK árið 1994 og því er þetta 25. keppnistímabil hans í Forréttindi að lifa fyrir fótbolta ✿ Ferill Gunnleifs n 1994 Gunnleifur leikur sinn fyrsta leik fyrir HK n 1998 - 1999 Spilar með KR og er hluti af Íslandsmeistaraliðinu árið 1999 n 2000 - 2001 Leikur með Keflavík n 2000 Lék sinn fyrsta A-landsleik n 2007 Fyrsti leikur Gunnleifs með HK í efstu deild n 2010 Verður Íslands- meistari með FH n 2013 Gengur til liðs við Breiðablik n 2014 Líklega síðasti landsleikur hans n 2019 Spilar sinn 424. deildarleik og setur metGunn leif ur V. Gunnleifs­ son, markvörður og fyr ir­ liði karla liðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikja hæsti leikmaður inn sem leikið hefur í deilda­ keppni í knatt spyrnu. tugs eða fertugs og ég hef alltaf bara tekið einn leik fyrir í einu og eitt tímabil í einu. Ég hef blessunar- lega aldrei lent í neinum langtíma meiðslum. Annars værum við lík- lega ekki að ræða þetta met núna. Ég hef hins vegar margsinnis spilað þrátt fyrir meiðsli og leikið verkjað- ur. Það er munur á að vera meiddur og óleikfær og finna einhvers staðar til. Ég hef spilað fingurbrotinn og í gegnum sárskauka,“ segir þessi frá- bæri markvörður. Fólk stundum með aldurinn á heilanum „Það pirrar mig oft þegar fólk hefur aldur minn á heilanum og ég get alveg viðurkennt að það fer í taug- arnar á mér að þurfa að svara á hverju hausti hvort að ég ætli að halda áfram. Ég hef hins vegar mjög gaman af því að fara í gegnum feril- inn og rifja upp þær fjölmörgu góðu minningar sem ég á úr boltanum. Sem dæmi fá nefna sumarið sem að ég spilaði fyrir austan. Það var erfitt fyrir tvítugt borgarbarn að f lytja austur á stað þar sem voru engar ljósastofur og venjast sveitalífinu. Það var hins vegar mjög þroskandi og skemmtilegur tími,“ segir hann. „Ég hef þróast mjög sem mark- maður og þrátt fyrir að ég geti enn sýnt góða fótavinnu og tekið vörslur þar sem ég þarf að skutla mér og sýna snögg viðbrögð þá er ég orðinn betri í að stýra leiknum þannig að ég hafi minna að gera. Ég er orðinn mun betri í að stýra varnarlínunni fyrir framan mig og haga hlutum þannig að ég þurfi sjaldnar að taka á honum stóra mínum. Það gefur mér svo mikið að vera fótboltapabbi og þjálfa unga og efnilega markverði í Breiðablik. Eiginkona mín er svo fyrrverandi knattspyrnukona og ég er einnig að vinna við að tala um fótbolta í sjón- varpi. Lífið snýst því algjörlega um fótbolta sem eru algjör forréttindi,“ segir Gunnleifur sem hefur greini- lega brennandi ástríðu fyrir fóbolta. hjorvaro@frettabladid.is  MEÐ VSK. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 ford.isPANTAÐU TÍMA STRAX Í DAG! AUKIN ÞJÓNUSTA VIÐ FORD ATVINNUBÍLA Vegna aukinna vinsælda Ford atvinnubíla hefur Brimborg opnað nýtt sérhæft Ford atvinnubílaverkstæði sem gerir okkur kleift að bæta þjónustu við eigendur atvinnubíla Ford. Aukin afköst styttir biðtíma og eykur sveigjanleika. Nýja atvinnubílaverkstæðið sérhæfir sig í þjónustu við Transit sendibíla, rútur, húsbíla og Ford pallbíla. Komdu með Ford atvinnubílinn þinn og fáðu hraðari og betri þjónustu en nokkru sinni fyrr. Transit verkstæði 5x15 2090507.indd 1 16/05/2019 10:20 4 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R10 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 0 4 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 7 -D F 1 C 2 3 2 7 -D D E 0 2 3 2 7 -D C A 4 2 3 2 7 -D B 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 3 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.