Fréttablaðið - 04.06.2019, Page 32
Audi Q5 PHEV er með 367 hestafla drifrás og er litlar 5,3 sekúndur í hundraðið.
Audi hefur sett á markað nýja gerð Q5 jepplingsins í formi tengiltvinnbíls og hann er
með 367 hestafla drifrás. Aldrei
áður hefur Audi vopnað hefð
bundna bíla sína með meira afli en
S eða RS kraftabíla sína. Það á þó
við í tilfelli Q5 því að tengiltvinn
útgáfan er 13 hestöflum öflugri
en Audi SQ5 bíllinn. Það þýðir þó
ekki að hann sé sneggri þar sem
SQ5 er 5,1 sekúndu í 100 km hraða,
en tengiltvinnútgáfan 5,3 sekúnd
ur. Togið er ámóta í báðum þessum
gerðum. Audi Q5 tengiltvinn
bíllinn, sem Audi hefur reyndar
nefnt Audi Q5 55 TFSI e Quattro,
kemst fyrstu 40 kílómetrana á
rafmagninu eingöngu og nær ein
göngu á því allt að 135 km hraða.
Stærð rafhlöðunnar í bílnum er
14,1 kWh. Það tekur aðeins 2,5
klukkustundir að fullhlaða bílinn
með 400V rafstöð sem kaupa má
með bílnum, en 6 klukkustundir
með hefðbundnu 220V rafmagni.
Audi ætlar að hefja sölu á þessari
nýju gerð Q5 á þriðja ársfjórðungi
þessa árs í Evrópu og nokkru síðar
vestanhafs.
Audi Q5 PHEV öflugri en SQ5
Nissan Leaf er söluhæsti rafmagnsbíll heims.
Margir hefðu haldið að skipta þyrfti um raf hlöður í rafmagnsbílum eins
og Nissan Leaf þar sem þær missa
aðeins geymslurými sitt með
aldrinum. Þessu er þó öfugt farið
þar sem Nissan hefur komist að
því að raf hlöður bílanna endast
10 til 12 árum lengur en bílarnir
sjálfir. Nissan fylgist mjög vel með
endingu þeirra 400.000 Nissan
Leaf bíla sem eru á götunum, en
Nissan Leaf er söluhæsti ein
staki rafmagnsbíll heims. Nissan
gerir ráð fyrir 10 ára endingu bíla
sinna, en svo virðist sem raf
hlöður þeirra muni endast í 22 ár
þó svo að þá verði verulega dregið
úr geymslugetu þeirra. Nissan
hefur í ljósi þessara staðreynda
kappkostað að finna not fyrir þær
raf hlöður sem teknar hafa verið
eða verða teknar úr Leaf bílum
sem fargað er. Dæmi um slíkt er
þriggja megawatta raf hleðslu
stöð sem sett var saman úr 148
raf hlöðum úr Leaf í Amsterdam
Arena fótboltavellinum í Hollandi
og sér þar um rafmagnsnotkun á
vellinum.
Rafhlöðurnar í Nissan Leaf endast
10-12 árum lengur en bílarnir
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
2
1
4
5
R
e
n
a
u
lt
Z
O
E
2
4
t
ím
a
r
e
y
n
s
lu
5
x
2
0
f
e
b
PRÓFAÐU 100%
RAFBÍL Í 24 TÍMA!
RENAULT ZOE
Renault ZOE – verð: 3.790.000 kr.
TIL AFGREIÐSLU STRAX!
Hafðu samband við sölumenn Renault og tryggðu þér 100% rafdrifinn ZOE til reynslu í 24 tíma.
Renault ZOE hefur algjöra sérstöðu í þessum stærðarflokki rafbíla með 300 km uppgefið drægi.*
ZOE er að auki, eins og aðrir nýir Renault bílar, með ríkulegan staðalbúnað.
Taktu græna skrefið og prófaðu Reanult ZOE 100% rafbíl.
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
*Uppgefið drægi miðast við WLTP staðal.
Það tekur aðeins 2,5
klukkustundir að
fullhlaða bílinn með
400V rafstöð sem kaupa
má með bílnum.
Nissan gerir ráð
fyrir 10 ára endingu
bíla sinna, en svo virðist
sem rafhlöður þeirra
muni endast í 22 ár.
4 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R16 B Í L A R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
BÍLAR
0
4
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:3
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
7
-F
C
B
C
2
3
2
7
-F
B
8
0
2
3
2
7
-F
A
4
4
2
3
2
7
-F
9
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
3
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K