Skagablaðið


Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 2
2 Skagablaðið Jól í Bókaskemmunni GEFIÐ FJÖLSKYLDUNNI VANDAÐAR JÓLAGJAFIR í bókinni Aflakóngar og athafna- menn er rætt við sex kunna útgerð- armenn og skipstjóra, m.a. Akur- nesinginn Runólf Hallfreðsson. Allar nýju jólabækurnar og gömlu bækurnar á lága verðinu. Jólakort — jólapappír - jólaskraut. Hvergi meira úrval á einum stað. Glæsilegt úval af hljómplötum, geisla- diskum og kassettum. Toppmerkin færðu hjá okkur. Við selj- um vörurnar frá JAPIS og HLJÓMBÆ. BÓKASKEMMAN STEKKJARHOLT 8-10 - SÍMI 93-12840 Séra Bjöm Jónsson skrifan Athyglisverð útgáfa á ferð Gjarnan vil ég vekja at- hygli á merkilegri útgáfu, sem þó er svo hljóðlát og læt- ur svo lítið yfir sér, að hætt er við að hún fari framhjá mörgum. Það eru tvær hljóðsnældur sem Hörpuútgáfan hefur sent frá sér: Jólasögur fyrir börn og Sögur fyrir svefninn, ævintýri og kvöldbænir fyrir sjö daga vikunnar. Allar eru þessar sögur hverri annarri fegurri og allar flytja þær einhvern boðskap, GLEÐILEG JOL Sendum sjómönnum og starfsfólki bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þakklæti fyrir samstaríið á árinu sem er að líða. KAMPURHF. ÍSBUKH/F. GLEÐILEG JOL Sendum starísmönnum og viðskiptavinum óskir um gleðileg jói og farsælt komandi ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS sem börnum er nauðsyn að hugleiða og nema. Ég mæli hiklaust með þessum snældum. Þær ættu að vera til á hverju einasta heimili, þar sem börn eru að vaxa úr grasi. Sögumaður er Heiðdís Norðfjörð og gerir hún sínu hlutverki frábær skil. Pá skal Hörpuútgáfunni þakkað fyrir hina fögru út- gáfu Hallgrímsljóða í tveim- ur bindum, „Passíusálmar" og „Sálmar og kvæði.“ Þar er fram haldið þeirri stefnu að flytja útgáfu rita Hallgríms Péturssonar að nýju heim í Borgarfjörð, á skáldsins eigin heimslóðir, en þá stefnu hóf Hörpuútgáfan með útgáfu Passíusálma 1987. Séra Björn Jónsson. Til sölu skellinaðra af gerð- inni Honda MCX 50. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 93 - 38866. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 12079 , (Unnar). Til sölu Puch hjól. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 12178. Til sölu nýjar, beinar hvítar gardínur fyrir tvo 4 metra breiða glugga og einn lítinn. Hæð 220 sm. Seljast á hálf- virði. Uppl. í síma 11698 á kvöldin en í síma 11725 á vinnutíma (Svava) Eftirtalin fyrirtæki óska starfsfólki og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla með þökk fyrir árið sem er að líða: 5kóflan hf. hjólbarðaviðgerðin sf. Dvalarheimilið höfði Traðarbakki Bifreiðaverkstæði Guðmundar Árnasonar Páll Skúlason pípulagningarmeistari Akraprjón 5kóvinnustofa Akraness Innrömmun Karls

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.