Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 6
Skagablaðið
FRA RAFVEITU
AKRANESS
Þar sem mikið álag er á kerfi rafveit-
unnar á Aðfangadag og Gamlársdag eru
það vinsamleg tilmæli til notenda að þeir
dragi úr og dreifi rafmagnsnotkun sinni
hátíðisdagana, sérstaklega með tilliti til
eldunar, svo komist verði hjá óþægind-
um sem rafmagnstruflanir og bilanir
valda.
RAFVEITA AKRANESS
Markverðir vilja á Skagann
- Gísli Sigurðsson úr Tindastóli í viðræðum við Knattsppufélag IA
Gísli Sigurðsson, markvörður Gísli, sem er 25 ára gamall og var
Tindastóls, var hér á Akranesi kjörinn Knattspyrnumaður árs-
um helgina til viðræðna við for- ins hjá Tindastóli, hefur sýnt
ráðamenn Knattspyrnufélags IA.
Jóhann G.
fertilíS
Skagamenn hafa orðið
fyrir mikilli blóðtöku í
körfuboltanum því Jóhann
Guðmundsson hefur ákveðið
að skipta yfir í ÍS og leika
með stúdentum eftir áramót-
in. Jóhann stundar nám í
Reykjavík og koma félaga-
skiptin til af þeirri ástæðu.
áhuga á því að ganga til liðs við
Skagamenn fyrir næsta keppnis-
tímabil.
Eftir því sem Skagablaðið
kemst næst eru yfirgnæfandi
líkur á að Gísli, sem er 25 ára ó-
kvæntur rafvirki, leiki með
Skagamönnum næsta sumar.
Gísli er þó ekki eini markvörð-
urinn sem hefur sýnt áhuga á því
að leika með ÍA næsta sumar.
Ungur markvörður frá Hugin á
Seyðisfirði hefur sýnt áhuga á því
að leika með Skagamönnum í 1.
deildinni næsta ár. Engar form-
legar viðræður hafa þó enn átt
sér stað við hann.
Að framansögðu virðist ljóst
að Skagamenn verða tæpast á
flæðiskeri staddir með markverði
í 1. deildinni þvt' fyrir er Svein-
björn Allansson, sem stóð sig
með miklum ágætum í þeim fáu
leikjum sem hann fékk að
spreyta sig í í forföllum Ólafs
Gottskálkssonar.
SKAGAMENN!
Góður árangur sundfólksins á árinu er ykkur að þakka á meðal annars.
Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar og skilning á starfsemi
Sundfélags Akraness.
Megi jólin verða ykkur gleðileg og nýja árið farsælt.
SUNDFÉLAG AKRANESS
Gleðilegjól
Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og far-
sæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu
NYJA LINAN
Kirkjubraut 18
Akurnesingar
— Nærsveitamenn
Ó5kum starfsfólki og viðskiptavinum
okkar gleðilegra jóla og farsæls kom-
andi árs með þökk fyrir árið sem er að
líða.
AKRAHE5UMB0D
Eftirtalin fyrirtæki óska starfsfólki og viðskiptavinum sínum ' gieðilegra jóla með þökk fyrir árið sem er að líða:
hárgreiðslustofan 5alon Heima5kagi/5FA Magnús H. Ólafsson arkitekt FAÍ
Leynir — Reynir hárhÚ5 Kötlu 5kagaradíó
Smurstöðin 5miðjuvöllum Z Blikkver 5tjörnukaffi