Skagablaðið


Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 5
Skagablaðið 5 Islandsmet Gumars Gunnar Ársælsson setti glæsilegt piltamet í 50 metra flugsundi á sundmóti KR, sem fram fór á sunnudag. Gunnar synti vegalengdina á 27,35 sekúndum og hjó meira en hálfa sekúndu af meti Hannesar Más Sigurðssonar, félaga síns í liði Sund- félags Akraness. Gamla metið var 27,91 sekúnda. Gunnar á nú sjö gildandi íslandsmet í yngri aldursflokkunum. GLEÐILEG JOL Sendum Akurnesingum öllum og samstarfsfólki okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. A KRA NES DFALD RKÍ Ó5kum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrajóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin áárinusem eraðlíða tlínö Gleðileg jól! Óskum félögum okkar gleði- legra jóla og farsæls komandi árs með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Verkalyðsfelag Akraness TIL JÓLA 0Q TÆKI- FÆRI5QJAFA • FANTA5Y - handunnar vörur eftir Búlgarska listamenn (glös - könnur - blómavasar - skálar) • Qlæsileg matar- og kaffistell. • Hnífaparasett - steikarsett. • Btórkostlegt úrval af borðbúnaði. • Jólasælgæti: Romm - kúlur, After eight, konfekt í úrvali. • Jólaskreytingar — skreytingarefni, jólaseríur (inni og úti), jólapappír, jólakort, merkispjöld. • Hyasintur - hyasintuskreytingar. • Alltaf verið að taka upp nýjar vörur. • Verið hjartanlega velkomin — kaffi og piparkökur á boðstólum. Sendum öllum viðskiptavinum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt kom- andi ár með þökkum fyrir viðtökurnar á árinu. NYTT! Kartöflu - kölski. Pottur sem bakar kartöflur. Gengur á rafmagnshellur, gas og í örbylgju- ofna. Aðeins til hjá okkur. ,ÞEGAR ÞIG VANTAR GJÖF“ Blómahornið KIRKJUBRAUT 11 S 11301 NÓÐBRAUT - KIRKJUBRAUT SÍHAR12061 og 13361 TIL JÓLANNA Sælgæti í miklu úrvali — Konfekt í úrvali á góðu veðri. Jólagjöfina fyrir bílaeigandann færðu hjá okkur. TILBOÐ: Coca Cola í 2ja lítra flöskum kr. 137,— Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Gleðileg jól! Sendum öllum viðskiptavinum okkar innilegustu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. EÐALSTEINNINN LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti -r-fr Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 Tryggvi Bjarnason, hdl. ,Jón i Sveinsson, hdl., s. 12770 -12990 Viðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. wmm BRAUTIN HF. Dalbraut 16 S 12157 LÁTIÐ pllílV FAGMENN VINNA PRENTVERK VERKIÐ AKRANESS HF. TÆKJALEIGA Nýleg og öflug tæki. Opið alladagafrá kl. 13-22. TÆKJALEIGAN AKRANESL Suðurgötu 103-S12950

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.