Skagablaðið


Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 15

Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 15
Skagablaðið 15 ARAMOTAFAGNAÐUR Hvemig væri að skella sér í Hótelið á Gamlárskvöld/ Nýársnótt og fagna nýju ári í góðra vina hópi? Lítið inn þegar þið eruð búin að skjóta upp rakettunum og koma bömunum í háttinn. Dansað verður frá kl. 00.30 — 04.00. Annar dagur jóla Stórdansleikur. Sálin hans Jóns míns leikur fyrir dansi frá kl. 23 - 03. ou. ueaeiiiJjGi & VlKiy & \VÍ Bítlavinafélagið „á heima- 1 velli“ á Skaganum. Þrumustuð 1 frá kl. 23 - 03. i BÁRAN Fimmtudagur 21. desember. Opið kl. 18 - 01. Ice & Fiie skemmta. Föstudagur 22. desember. Opið kl. 18 - 03. Ice & Fire skemmta. Laugardagur 23. desember. Opið kl. 18 - 03. Opið hús. Lokað verður 24., 25. og 26. desember. Miðvikudagur 27. desember. Opnað kl. 18. Fimmtudagur 28. desember. Opið kl. 18-01. Föstudagur 29. desember. Opið kl. 18-03. S LÉTT OG RÓMANTÍSKT - Höfum opið fimmtudag og föstudag til kl. 23. Lokað Aðfangadag og Jóladag. Opnum aftur mið- vikudaginn 27. desemeber. Opið miðvikudag 27. og fimmtudag 28. desember til kl. 21.30. Föstudag- inn 29. og laugardaginn 30. desember opið til kl. 23. Lokað Gamlársdag ogNýársdag. Opnum aftur 2. janúar 1990. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. HÓTELIÐ - STROMPURINN - BÁRAN

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.