Skagablaðið


Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 21

Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 21
Skagablaðið 21 Skagablaðíð ræðir við Guðfinnu Rúnarsdóttir, sem lauk leiklistamámi í Lundúnum í suman „Leharamr vom afgreiddr með fiðguia orða setningu Guðfinna Rúnarsdóttir: „Það var lœrdómsríkt að vinna með Andrew Visnevsky. GLEÐILEG JÖL! ÓsKum starfsfólhi og viðsKiptavinum oKK- ar gleðilegra jóla og farsæls Komandi árs með þöKK fyrir góðar viðtöKur á árinu. byggingahúsið] SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍM11 30 30 Þeim fer nú fjölgandi Skagamönnunum sem feta leiklistarbrautina og aðeins nokkrum vikum eftir að Helga Braga Jónsdóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla fslands lauk önnur Skagamær á svipuðu reki leiklistarnámi — en í öðru landi. Þetta var Guðfinna Rúnarsdóttir, sem var að Ijúka námi frá The Arts Educational Schools í Lundúnum. Skagablaðið fór á fund Guðfinnu fyrir stuttu og rakti úr henni garnirnar. Hún var fyrst spurð að því hvenær leiklistaráhuginn hefði kviknað. Eg var 13 ára þegar ég fór á leiklistarnámskeið sem var haldið upp í Fjölbrautaskóla og stjórnandinn á því var Þorvaldur Þorvaldsson yngri. Eftir þetta námskeið setti Skagaleikflokkurinn upp sýningu á leikrit- inu Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson og það var frumraun mín á sviði leik- listar. Ég lék þar einhverja síldarstelpu.“ — Manstu hvernig þér leið á sviðinu? „Nei, ég man það nú ekkert sérstaklega, en ég held að maður hafi alltaf verið strekktur á taugum, sama hvort það var þá eða núna.Ég held að það sýni bara að manni er ekki sama um hlutina sem maður er að fást við.“ LACOSTE mikils metin joiagjof VERZLUNIN SKÓLABRAUT 21' AKRANESI SÍMI 93-12007

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.