Skagablaðið


Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 16

Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 16
16 Skagablaðið ÝMISLEGT TIL JÓLAGJAFA CS) GUCCI llmvörur t.d. frá: VANDERBILT 9 FENDI 5nyrtivörur í gjafaHössum frá ... og margt fleira SUÐURQÖTU 32 © 11966 Ragnheiður Runólfsdóttir um árangur sinn á EM um helgina: „Þokkalega ánægð með árangur minn“ „Ég er þokkalcga ánægð með tímamunur mikill. Ég fór svo að Ragnheiður Runólfsdóttir, sund- þennan árangur minn, því ferða- segja beint í sundið þegar ég kom drotting okkar Skagamanna er lagið frá Bandaríkjunum til til Spánar, þar af leiðandi er Skagablaðið ræddi við hana í vik- Barcelona var mjög strangt og þetta vel viðunandi,“ sagði unni. Ragnheiður náði þeim frá- Jólaball - Jólaball verður haldið á sal Brekkubæjarskóla föstudaginn 29. desember kl. 17 fyrir yngri krakka og kí. 20 - 22.30 fyrir 10 ára og eldri. Aðgangseyrir kr. 300,- Veitingar innifaldar í verði. (GEYMIÐ AUGL ÝSINGUNA) Foreldrafélag Badmintonfélags Akraness FLUGELDASALA munið flugeldasölu Kiwanismanna SKÓLABRAUT 25 B (Áður Innrömmun Karls) Flugeldamarkaðurinn verður opinn sem hér segir: Fimmtudagur 28. desember kl. 17 - 22 Föstudagur 29. desember kl. 13 - 22 Laugardagur 30. desember kl. 10 - 22 Gamlársdag 31. desember kl. 10 -15 Gengið verður í hús með fjölskyldupoka dagana 27. og 28. des. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL LÍKNARMÁLA. Með von um að bæjarbúar taki fhigeldasölunni vel í ársem endranær þökkum við veittan stuðning og velvilja liðinna ára. / / r/S Óskum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsælla áramóta. Kiwanis- klúbburinn ÞYRILL

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.