Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 16
16
Skagablaðið
ÝMISLEGT
TIL
JÓLAGJAFA
CS)
GUCCI
llmvörur t.d. frá:
VANDERBILT
9
FENDI
5nyrtivörur í gjafaHössum frá
... og margt fleira
SUÐURQÖTU 32 © 11966
Ragnheiður Runólfsdóttir um árangur sinn á EM um helgina:
„Þokkalega ánægð
með árangur minn“
„Ég er þokkalcga ánægð með tímamunur mikill. Ég fór svo að Ragnheiður Runólfsdóttir, sund-
þennan árangur minn, því ferða- segja beint í sundið þegar ég kom drotting okkar Skagamanna er
lagið frá Bandaríkjunum til til Spánar, þar af leiðandi er Skagablaðið ræddi við hana í vik-
Barcelona var mjög strangt og þetta vel viðunandi,“ sagði unni. Ragnheiður náði þeim frá-
Jólaball - Jólaball
verður haldið á sal Brekkubæjarskóla föstudaginn 29. desember
kl. 17 fyrir yngri krakka og kí. 20 - 22.30 fyrir 10 ára og eldri.
Aðgangseyrir kr. 300,- Veitingar innifaldar í verði.
(GEYMIÐ AUGL ÝSINGUNA)
Foreldrafélag Badmintonfélags Akraness
FLUGELDASALA
munið flugeldasölu Kiwanismanna
SKÓLABRAUT 25 B
(Áður Innrömmun Karls)
Flugeldamarkaðurinn verður opinn sem hér segir:
Fimmtudagur 28. desember kl. 17 - 22
Föstudagur 29. desember kl. 13 - 22
Laugardagur 30. desember kl. 10 - 22
Gamlársdag 31. desember kl. 10 -15
Gengið verður í hús með fjölskyldupoka dagana 27. og 28. des.
ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL LÍKNARMÁLA.
Með von um að bæjarbúar taki fhigeldasölunni vel í ársem endranær þökkum
við veittan stuðning og velvilja liðinna ára.
/ /
r/S
Óskum bæjarbúum
gleðilegra jóla
og farsælla áramóta.
Kiwanis-
klúbburinn
ÞYRILL