Skagablaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 7
Skagablaðið
7
Jóhanti hættir í bæjarstjóm
- Annar aðalfulttrúinn sem ákveður að gefa ekki kost á sér
Jóhann Ársælsson, bæjarfull-
trúi, tilkynnti það á félagsfundi
hjá Alþýðubandalaginu í síðustu
viku að hann hyggðist ekki sækj-
ast eftir kjöri í bæjarstjórn ■
sveitarstjórnarkosningunum í
vor. Hann hefur senn haft af-
skigti af bæjarmálum í 20 ár.
Eg ætla ekki að gefa kost á
mér til setu í efstu sætum
G-listans í þessum kosningum.
Þetta er orðið alveg nógu langt
hjá mér og ég tel mig ekki hafa
nægilegan tíma til þess að sinna
þessu. Það er kominn tími til
þess að skipta um fólk.
Þetta þýðir þó ekki að ég hafi
ekki haft gaman af því að starfa
að bæjarmálum“, sagði Jóhann í
samtali við Skagablaðið.
Jóhann fór fyrst inn í bæjar-
stjórn af I-listanum árið 1974,
Jóhann Ársœlsson - œtlar að
hœtta í bæjarstjórn.
var svo kosinn af G-listanum
fjórum árum síðar og síðast í síð-
ustu kosningum. Þegar yfirstand-
andi kjörtímabili lýkur mun
hann því hafa þrjú tímabil að
baki í bæjarstjórn. “88-
Landsbanki
Islands
ÚTIBÚIÐ AKRANESI
OsHum viðskiptavinum
oHHar gleðilegra jóla
og farsæb Homandi árs.
ÞöHHum viðsHiptin á árinu
5em er að iíða.
Gleðileg jól!
Óskum starfsmönnum okkar og viðskipta-
vinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi
ári.
Pökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
n
bo:ö
m wwA
ÞORGEIR &ELLERT HF.
Óskum starfsfólki okkar gleðilegra jóla og
farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á
liðnum árum.
Sjúkrahús Akraness
GLEÐILEG JÓL
Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
HARALDUR BÖÐVARSSON & C0