Fréttablaðið - 27.06.2019, Side 10

Fréttablaðið - 27.06.2019, Side 10
+PLÚS Duran Duran í Laugardalshöll Hin heimsþekkta hljómsveit Duran Duran tróð á sunnudaginn upp í Laugardalshöll en af myndunum sem ljósmyndari Fréttablaðsins tók að dæma var stemningin í algjöru hámarki. Þetta er í annað sinn sem Duran Duran spilar hér á landi, en fyrst spilaði sveitin hér 2005. Áhorfendur voru í miklu stuði en þetta gæti verið í síðasta sinn sem sveitin spilar hér á landi. FRETTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.