Mosfellingur - 04.07.2019, Blaðsíða 15

Mosfellingur - 04.07.2019, Blaðsíða 15
SumarnámSkeið fyrir börn og unglinga myndliStanám- Skeið fyrir börn Fyrir börn á aldrinum 6–11 ára. Viðfangsefnið er myndlist og náttúra, farið verður í grunnþætti myndlistar. Unnið verður úti og inni með fjölbreyttri tækni. Námskeiðin verða 11.–15. júní, 18.–22. júní og 25.–29. júní 2018, frá kl. 13:00 til kl. 16:00. Frekari upplýsingar um námskeið á www.myndmos.is Innritun fer fram í síma 663-5160 og á netfanginu myndmos@myndmos.is Sumarfjör Ítom Námskeiðin eru fyrir nemendur í yngstu 4 bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti. Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir ásamt tómstundum. Farið verður í stuttar ferðir, leiki, hjólreiðatúr, íþróttir, fjallgöngu, ratleik, sund og margt fleira skemmtilegt. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn, kristinnitom@mos.is. Skráning: https://mosfellsbaer. felog.is/ Þau börn sem þurfa á stuðning að halda fá hann en mega gjarnan senda póst á Diljá Rún, diljarun@mos.is, með helstu upplýsingum. SundnámSkeið kobba krókódÍlS og Hönnu Hafmeyju Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verður haldið í Varmárlaug og Lágafellslaug fyrir fimm ára börn (fædd 2013) frá 6.– 21. júní. Hver hópur er 30 mínútur í lauginni í senn. Nánari upplýsingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754 eða 772-9406. Skráning fer fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá eða á netfangið sundnamskeid.hannaogkobbi@gmail.com. drekanámSkeið taekwondodeildar Taekwondodeild Aftureldingar stendur fyrir sumarnám- skeiðum fyrir börn á aldrinum 6–11 ára í sumar. Í boði eru tvö tveggja vikna námskeið. Taekwondo, leikir, sjálfsvörn, hjólaferðir og margt annað skemmtilegt. Frekari upplýsingar á facebooksíðu námskeiðsins Drekanámskeið Aftureldingar eða á netfanginu taekwondo@afturelding.is rauði kroSS - börn og umHverfi Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ verður haldið dagana 29.–30. apríl og 2.–3. maí kl. 17:30–20:30. Námskeiðið er ætlað ungmennum fæddum 2007 og fyrr. Farið er í þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir, algengar slysahættur og og kennslu í skyndihjálp. Skráning fer fram á raudikrossinn.is / skyndihjalp.is eða í síma 898 6065 / á netfanginu: moso@redcross.is. fjallaHjólanám- Skeið fyrir krakka Hjóladeild Aftureldingar og Lexgames halda fjallahjóla- námskeið fyrir 10–14 ára. Kennd verður tækni og líka samspil við náttúruna með hjólatúrum og æfingum. Reynslumiklir þjálfarar með áratuga reynslu. Kröfur eru hjól og hjálmur. Mæting í hjólabrautinni við Varmárskóla. Nánari upplýsingar á hjolaimoso@gmail.com. Skráning fer fram í Nora. SumarnámSkeið lágafellSkirkju Lágafellskirkja býður upp á sumarnámskeið í byrjun sumars. Námskeiðin verða þátttakendum að kostnað- arlausu. Hver dagur byggist upp af rólegum leik, söng, fræðslu, fjöri og útiveru. Umsjón með námskeiðinu hefur Berglind Hönnudóttir æskulýðsfulltrúi. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 566-7113 eða bella@lagafellskirkja.is náttúruSpeki Hildur Margrétardóttir, Waldorfkennari og myndlistarkona. Vikunámskeið þar sem verður farið í göngutúra og börnin frædd um sveitina sína. Gengið verður á fellin í kring og fugla og plöntulíf skoðað. 3 klst í senn. SumarnámSkeið fimleikadeildar Fimleikadeild Aftureldingar býður upp á sumarnámskeið í fimleikum. Kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haustönn. Einnig tilvalið fyrir krakka sem hafa aldrei æft fimleika áður og langar að prófa íþróttina. Nánari upplýsingar á afturelding.is ukulele-nám fyrir byrjendur Skemmtilegt ukulelenám, tónlistarleikir og náttúru- upplifun. Þegar veður leyfir verður farið í göngutúra í Reykjalundarskógi, spilað, sungið og borðað nesti. Vikunámskeið fyrir börn 6–12 ára. Skráning á ljomalind@gmail.com og í síma 660-7661. SveitaSÆlan á HraðaStöðum Námskeið fyrir börn á aldrinum 6 ára og eldri. Okkar markmið með námskeiðinu er að börnin skemmti sér vel og læri að umgangast dýrin og njóta þess að vera í sveitinni. Nánari upplýsingar á Facebook, Hradastadir Horse Riding & Farm. tálgunarnámSkeið á álafoSSi Bjarni Þór Kristjánsson, kennari og handverksmaður 2–4 daga námskeið, 3 klst í senn. Tálgun og útivist við Álafoss. Frístundasvið í samvinnu við fjölskyldusvið Mosfellsbæjar bendir foreldrum á að boðið er upp á stuðning fyrir börn og ungmenni með sérþarfir inn á öll sumarnámskeið og sumarvinnu sem í boði eru í Mosfellsbæ. Diljá Rún Hjördísardóttir hefur yfirumsjón með þeim stuðning. Foreldrum þeirra barna sem hefja skólagöngu í haust er sérstaklega bent á þetta úrræði sem stendur þeim og öllum öðrum grunnskólabörnum til boða. Diljá er með netfangið diljarun@mos.is og veitir nánari upplýsingar. Stuðningur

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.