Mosfellingur - 04.07.2019, Blaðsíða 27
Takk fyrir sTuðninginn
Handboltakrakkar í Aftureldingu taka þátt í Par tille Cup í Gautaborg 2.-6. júlí 2019
- SÍÐAN 1947-
W W W . L A V A N G O . I S – S í m i : 6 9 6 0 0 0 8
byg g i n ga f é l ag i ð
FÓTAAÐGERÐASTOFA
MOSFELLSBÆJAR
2. flokkur kvenna
í fimleikum ásamt
þjálfurum sínum,
þeim Önnu Valdísi
og Alexander, fóru í
fimm daga æfinga-
ferð til Akureyrar.
Þessar flottu
stelpur hafa verið
félaginu til sóma og
mikið verið gert til
að þjappa hópnum
enn betur saman.
Fimleikadeildin
er afar stolt af
þessu góða starfi
sem þjálfararnir
vinna fyrir krakk-
ana í Aftureldingu.
Fimleikastrákar í kk yngri sem lentu í 2. sæti á Deildarmeistaramóti
GK 8. júní. Um var að ræða síðasta hópfimleikamót ársins.
Íslandsmót golfklúbba í unglingaflokk-
um fór fram dagana 27.−29. júní. Leikið
var í tveimur aldursflokkum, 18 ára og
yngri í Þorlákshöfn og 15 ára og yngri í
Grindavík.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar sendi 4
sveitir til keppni í flokki 15 ára og yngri,
2 stúlknasveitir og 2 drengjasveitir og 2
sveitir í flokki 18 ára og yngri.
Í flokki 18 ára og yngri pilta sigraði
sveit GM eftir æsispennandi úrslitaleik
gegn sterkri sveit GR. Tveir leikir fóru
alla leið á 19. holu og að lokum enduðu
leikar 2-1 fyrir GM. Glæsilegur sigur hjá
drengjunum.
Sigursveit GM skipuðu Andri Már
Guðmundsson, Aron Ingi Hákonarson,
Ingi Þór Ólafson og Kristófer Karl Karls-
son. Davíð Gunnlaugsson var liðsstjóri
og þjálfari.
Allar sveitir GM stóðu sig með stakri
prýði og voru sér og klúbbnum til sóma.
Íþróttir - 27
GM sigraði eftir æsispennandi úrslitaleik gegn sveit GR
Íslandsmeistarar golf-
klúbba 18 ára og yngri
sigursveit gM ásaMt þjálfara
Í æfingaferð til Akureyrar
stelpurnar áður
en lagt var af stað
Silfur á hópfimleikamóti