Mosfellingur - 04.07.2019, Blaðsíða 21
www.mosfellingur.is - 21
Hátíðarblað Mosfellings
kemur út 27. ágúst
Hátíðarkveðjur
Fyrirtæki, einstaklingar
og félagasamtök athugið.
Sendið Mosfellingum
hátíðarkveðju í blaðinu.
Verð: 7.000 kr. + vsk.
Blaðinu er dreift frítt inn
á öll heimili í Mosfellsbæ,
á Kjalarnesi og í Kjós.
Tekið er við pöntunum í
gegnum netfang blaðsins:
mosfellingur@mosfellingur.is
Skilafrestur efnis og auglýsinga er til hádegis föstudaginn 23. ágúst
Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst - 1. september
m o s f e l l i n g u r @ m o s f e l l i n g u r . i s
Hátíðaropna
í mosfellingi
MOSFELLINGUR
Hátíðarblað
Bæjarhátíð MosfellsBæjar 30. ágúst - 1. septeMBer
í túninu heima
Við leitum að öflugum
leikskólakennurum
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
Viltu vera með í að móta og þróa nýjan skóla í fallegu umhverfi í
Helgafellslandi í Mosfellsbæ? Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf
í leik- og grunnskóla þar sem samþætt er nám, leikur og frístundir.
Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðum og vellíðan
nemenda er í fyrirrúmi.
Við óskum eftir að ráða leikskólakennara í fullt starf frá og með
1. ágúst 2019, eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldisfræðimenntun
- Ef ekki fæst fólk með réttindi er annað skoðað
- Reynsla af starfi með börnum
- Góð íslenskukunnátta
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð færni í samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí 2019
Sækja skal um á mos.is. Með umsókninni skal skila ferilskrá og kynningar-
bréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi
fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rósa Ingvarsdóttir
skólastjóri í síma 547-0600. Um framtíðarstörf er að ræða. Öllum umsóknum
verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.
Pantone 152
CMYK C0 M66 Y100 K0
RGB R229 G114 B0
HTML E57200
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag
þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og
umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Laugardaginn
31. ágúst 2019
Kynntu þér tindahLaup
MosfeLLsbæjar á hlaup.is
Utanvegahlaup fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
fjórar vegalengdir í boði:
1 tindur (12 km), 3 tindar (19 km),
5 tindar (34 km) og 7 tindar (38 km).
glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin
í karla- og kvennaflokki í öllum vegalengdum.
Íslenska ullin er einstök
Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem
náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.