Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 5
5Eyjafréttir / Miðvikudagur 8. júní 2016 40 ára afmæli DAGSKRÁ Saga Sjúkrahúss Vestmannaeyja Eydís Ósk Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Framtíðarsýn nýrrar stofnunar Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Gjöf til Byggðasafnsins Kaffiveitingar Boðið er til 40 ára vígsluafmælis byggingar Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Í tilefni afmælisins er starfsfólki stofnunarinnar, bæjarstjórn og velunnurum boðið til samsætis sunnudaginn 23. nóvember 2014, kl. 15:30-17:30, í matsal á 1. hæð. Viltu velja þinn HEIMILISLÆKNI? Heilbrigðisstofnun Suðurlands er mikil ánægja að tilkynna ráðningu tveggja nýrra fastráðinna lækna við heilsugæsluna í Vestmannaeyjum. Gunnar Þór Geirsson sérfræðingur í heimilislækningum sem er nýráðinn yfi rlæknir við heilsugæsluna og Kristina Andersen almennur læknir sem stefnir á sérnám í heimilislækningum. Vegna þessa getum við nú bætt þjónustu við íbúa Vestmannaeyja og bjóðum uppá að þeir geti skráð sig á viðkomandi lækni. Þeir læknar sem koma til greina eru Hjalti Kristjánsson sérfræðingur í heimilislækningum, Gunnar Þór Geirsson sérfræðingur í heimilislækningum og Kristina Andersen almennur læknir. Enn vantar uppá mönnun til að allir íbúar fái sinn eigin heimilislækni/lækni og því verður hluti þjónustunnar á vegum afl eysingalækna sem fyrr. Skráning fer fram í gegnum tölvupóst á netfangið samlag.eyjar@hsu.is og verður tekið á móti skráningu daganna 13. – 24. júní n.k. Ef viðkomandi hefur ekki tölvupóst er hægt að hafa samband símleiðis við læknaritara í síma 432-2500. Gert er ráð fyrir að breytingar verði komnar til framkvæmda mánaðamótin júní/júlí 2016. LYFJAENDURNÝJUN Frá og með 1. júlí n.k. verður lyfjaendurnýjun í Vestmannaeyjum aðeins í síma 432-2020 milli kl. 8 og 9 alla virka daga. Verður þá sama fyrirkomulag hjá allri stofnuninni. Læknaritarar sjá um að svara þessum símtölum og fara þau því ekki lengur í gegnum móttökuna. Einnig verður breyting á formi lyfjaendurnýjanna. Gert er ráð fyrir að íbúar þurfi að panta tíma hjá lækni á heilsugæslunni til að endurnýja fjölnotalyfseðla. Sem fyrr verður hægt að endurnýja lyfseðla til styttri tíma gegnum læknaritara. Einnig viljum við minna á lyfjaendurnýjanir í gegnum heilsuvera.is R áð an di - au gl ýs in ga st of a eh f ÞÚ GETUR SLAKAÐ Á OG UPPLIFAÐ ÖRYGGI VIÐ GRILLIÐ MEÐ AGA GAS ALLS STAÐAR GAS Vestmannaeyjar: Bílaverkstæði Nethamars, Garðavegi 15, s. 481 1216.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.