Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 11
11Eyjafréttir / Miðvikudagur 8. júní 2016 Ungur piltur reynir fyrir sér í karahlaupinu. 62 hressir krakkar tóku þátt í dorgveiðikeppni Sjóve. Vinnslustöðvarkonurnar unnu Stöðvabikarinn í kappróðri. Strákarnir frá Jötni taka við Félagabikarnum í kappróðri. Halldór Ingi, Sif og Snorri Þór voru hress á hátíðarkvöldverðinum í Höllinni. Palli og Hjalti í góðum gír.Gylfi og Gylfi góðir saman. Sveinn Valgeirsson flutti hátíðar- ræðu á Sjómannadaginn.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.