Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 20
S ími 481-1300 : : f re t t i r@ey ja f re t t i r. i s Eyjafréttir Á fundi sem haldinn í Bjargveiði- mannafélagi Vestmannaeyja á mánudaginn var fundarefnið hin fordæmalausa afgreiðsla í bæjar- stjórn um daginn þegar friðlýsing búsvæðis sjófugla í Vestmannaeyjum var samþykkt. Kom fram á fundinum að öll veiðifélög harma þessa niðurstöðu bæjarstjórnar og var samþykkt samhljóða eftirfarandi ályktun, sem verður send á fjölmiðla í Eyjum: „Á fundi Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja sem haldinn var í Akógeshúsinu þann 6. júní 2016 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Félag Bjargveiðimanna í Vest- mannaeyjum harmar ákvörðun bæjar- stjórnar Vestmannaeyja um að afsala sér ábyrgð og ákvörðunarvaldi á búsvæði sjófugla í Vestmannaeyjum. Búsvæðin hafa verið í umsjón bæjaryfirvalda og heimamanna um langa hríð. Ætíð hefur verið gengið um svæðin af varkárni og borin umhyggja fyrir fuglalífinu. Við skorum á bæjaryfirvöld að taka ákvörðun sína til endurskoðunar og forða sér frá því að vera minnst fyrir ein stærstu afglöp í valdaframsali heimamanna til ríkisstofnana.“ Undir þetta ritar Eyþór Harðarson, formaður Bjargveiðifélags Vest- mannaeyja. Frétt frá Bjargveiðimannafélagi Vestmannaeyja: Harma fordæmalausa afgreiðslu bæjarstjórn- ar um friðlýsingu bú- svæðis sjófugla ómar garðarSSon omar@eyjafrettir.is Á mánudaginn voru 54 nemendur 10. bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Vestmannaeyja við hátíðlega athöfn í Höllinni. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur þar sem stelpurnar höfðu algjöra yfirburði. Í gær voru svo skólaslit hjá yngri bekkjunum. Á myndinni er einn tíundi bekkurinn sem útskrifaðist. TM mótið í 5. flokki kvenna hefst á morgun, fimmtudag og stendur fram á laugardag. Mótið var fyrst haldið árið 1990. Að þessu sinni mæta 76 lið frá 26 félögum, alls um 800 manns með þjálfurum og farastjórum. Fyrstu leikirnir verða klukkan 8:20 í fyrramálið, fimmtudag. Ýmislegt annað er í boði en að spila fótbolta og er fjölbreytt dagskrá alla dagana. Meðal þess sem boðið verður upp á er diskósund, bátsferðir, kvöldvaka, Idol keppni, landsleikur, grillveisla og margt fleira. Mótinu lýkur með glæsilegu lokahófi á laugardaginn klukkan 18.00 og eftir það halda keppendur til síns heima. Um 800 manns á TM móti SædíS EVa BirgiSdóttir seva@eyjafrettir.is B ir ti st m eð fy ri rv ar a um in ns lá tt ar vi ll ur o g m yn da br en gl Vikutilboð ATH! Opið AllA dAgA Til kl. 21.00 SuShi frá osushi Kemur til okkar föstudaga kl. 17.00 Tökum niður pantanir ! 1. til 7. maí 2016 Grillmatur í úrvali ! Frón kex verð nú kr 268,-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.