Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2016, Blaðsíða 15
15Eyjafréttir / Miðvikudagur 8. júní 2016 Innritun á haustönn 2016 fer fram á menntagatt.is Innritun lýkur 10.06.2016  Vélstjórnarbraut (A og B stig)  Grunnám bygginga- og mannvirkjagreina  Grunnám í málm– og véltækni  Grunnám rafiðna  Sjúkraliðabraut  Þriggja ára stúdentsprófsbraut (boðið er upp á þrjár línur; félagsvísinda-, náttúrufræði- og opna línu.)  Viðbótarnám til stúdentsprófs (fyrir þá sem lokið hafa starfsnámi)  Framhaldsskólabrú (fyrir þá sem hafa ekki lokið grunnskóla með fullnægjandi árangri)  Starfsbraut, fjögurra ára nám Langar þig að keyra olíubíl í sumar? Skeljungur óskar eftir að ráða olíubílstjóra til starfa í Vestmannaeyjum. Við leitum að dugmiklum einstakling til sumarstarfa til að sinna afgreiðslu, dælingu og dreifingu á eldsneyti til viðskiptamanna og starfstöðva Skeljungs. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf við dreifingu. Hæfniskröfur: • CE Meirapróf • ADR próf skilyrði • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Starfssvið: • Dreifing á eldsneyti og smurolíu • Móttaka pantana • Eftirlit með birgðageymum Nánari upplýsingar veitir Pétur Gísli Jónsson í síma 444 3059 eða á pgj@skeljungur.is Umsóknum skal skila á tölvupósti á starf@skeljungur.is fyrir 14. júní. www.skeljungur.is UTANKJÖRFUNDAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga, sem fara fram 25. júní n.k., er hafin við embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Kosið er í stjórnsýsluhúsinu að Heiðarvegi 15, 1. hæð til vinstri. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á opnunartíma skrifstofu, sem er alla virka daga frá kl. 9.30 til kl. 15.00. Að auki verður hægt að greiða atkvæði utan venjulegs opnunar- tíma, sem hér segir: þriðjudaginn 21. júní, kl. 16:00-18:00 fimmtudaginn 23. júní, kl. 16:00-18:00, föstudaginn 24. júní, kl. 16:00-19:00 og laugardaginn 25. júní, kjördag kl. 10:00-12:00. Munið að hafa meðferðis persónuskilríki. ------------------------------------------------------------------------------ Atkvæðagreiðsla á stofnunum Ákveðið hefur verið í samráði við forstöðumenn neðangreindra stofnana að atkvæðagreiðsla fyrir vistmenn þeirra fari fram í húsnæði þeirra á neðangreindum tímum og dögum: Dvalarheimilið Hraunbúðir, miðvikudaginn 15. júní 2016, kl. 15:30. Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, fimmtudaginn 16. júní 2016, kl. 15:00. ------------------------------------------------------------------------------ Atkvæðagreiðsla í heimahúsi Kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi. Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal vera skrifleg og studd vottorði um hagi sjúklings og skal berast sýslumanni fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 21. júní 2016. Eyðublöð fást hjá embætt- inu. ------------------------------------------------------------------------------ Það skal tekið sérstaklega fram að hægt er að kjósa utan kjörfundar hjá öllum sýslumannsembættum landsins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 6. júní 2016 Íþróttakennari Við Grunnskóla Vestmannaeyja eru lausar eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár. tvær íþróttakennarastöður í ca 70 – 90% starf. Við leitum að vel menntuðum, metnaðarfullum, ábyrgum og áhugasömum starfskröftum sem eru liprir í sam- skiptum og tilbúnir í öflugt samstarf, með velferð og þroska nemenda að leiðarljósi. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Sigurlás þorleifsson, skólastjóri, sigurlas@grv.is s: 868 4350. ingibjörg Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, ingibjorg@grv.is s: 894 2826 elísa kristmannsdóttir, aðstoðarskólastjóri, elisa@grv.is s: 845 4538 Sigurlás þorleifsson, skólastjóri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.