Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2019, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2019, Blaðsíða 51
FÓKUS - VIÐTAL 5126. apríl 2019 vökudeildinni með því að fá RS­ vírusinn.“ Hver dagur tók virkilega á fjöl­ skylduna en með aðstoð frá nán­ ustu fjölskyldu, vinum, starfsfólki vökudeildar og prestinum Vig­ fúsi komust þau í gegnum þenn­ an tíma. „Það var oft grátið. Ég hefði ekki geta hugsað mér að vera annars staðar á öllum þessum 113 dög­ um en á vökudeild og við hittum aldrei neinn lækni eða hjúkrunar­ fræðing sem okkur leist ekki á. Vökudeild er einn af þeim stöðum sem verða líklega alltaf í huga okk­ ar og starfsfólkið líka.“ Vinnur í sjálfri sér Meðan á dvölinni stóð minnist Heiðrún þess að hafa óskað þess heitast að komast heim. Hún hafi talið það geta bætt úr vanlíðan sinni. „Núna, þegar ég lít til baka, þá hlæ ég að því vegna þess að við tóku líka erfiðir dagar hér heima. Þá tóku bara við önnur verkefni. Við höfum verið að vinna með næringarvanda­ mál Þórdísar síðan við komum heim og hún glímir enn við það. Einnig mætum við með hana í sjúkraþjálfun einu sinni í viku þar sem hún er eftir á í hreyfi­ og málþroska og hún er alltaf í ströngu fyrirburaeftirliti á barna­ deildinni á Akureyri. Hún byrjaði svo á leikskóla núna í janúar og við erum virkilega ánægð með leik­ skólann, en Dalvíkur­ bær hefur staðið við bakið á okkur, allt strax frá fyrsta degi, og hjálpað okkur mikið. Ég hef líka ver­ ið að vinna í mínum andlegu mál­ um eftir heimkomu og þegar hún byrjaði á leikskólanum fór ég að taka mig á í hreyfingu. Ég tók strax ákvörðun um að hlaupa 10 kíló­ metra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir vökudeild því án hennar væri Þórdís Helga ekki hér hjá okkur.“ Heiðrún stendur nú í ströngu við undirbúning fyrir Reykjavíkurmara­ þonið og hægt er að heita á hana á hlaupasíðu Reykjavíkurmaraþons­ ins (www.hlaupastyrkur.is) und­ ir nafni hennar, Heiðrún Edda Ing­ þórsdóttir. n Led húsnúmer Falleg húsnúmer í öllum stærðum og gerðum · Sérsmíðum númer á öll hús og fjölbýli Best er að panta í gegnum facebooksíðuna okkar: ledhúsnúmer Einnig hægt að hringa í sími 775 6080 · Ledlýsing sem endist og eyðir litlu rafmagni · Hægt að fá í lituðu áli eða ryðfríu stáli · Verið velkomin á facebooksíðu okkar: Led húsnúmer NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA „Að þurfa að jarða annað barnið sitt og vera með hitt á vökudeild“ „Við skoðun kom í ljós að hjarta annars tvíburans hafði stoppað Á vökudeild Heiðrún með Þórdísi Helgu, dóttur sinni. Dætur Heiðrúnar, Þórdís og Tanja. LJÓSMYND: KRISSY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.