Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 44
Brot af því besta 31. maí 2019KYNNINGARBLAÐ Rakang Thai hefur lengi verið þekktur sem einn besti taílenski veitingastaður landsins en staðurinn var um árabil rekinn á Lynghálsi. Fyrir nokkru flutti Rakang Thai hins vegar um set og var opnaður að Hraunbæ 102a, við hliðina á Blásteini. Rakang Thai er líka með pítsur. Óhætt er að segja að Árbæingar hafi tekið Rakang Thai opnum örmum og röðin liggur inn á staðinn bæði í hádeginu og á kvöldin. „Árbæingar eru himinlifandi og fjölmenna hingað. En eldri kúnnarnir okkar frá Lynghálsi koma líka hingað niður í Árbæinn að fá sér í svanginn. Auk þess hafa fyrirtækin sem við þjónustum haldið áfram í viðskiptum en við bæði sendum mat á vinnustaði og tökum á móti starfsmannahópum hér,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, rekstrarstjóri Rakang Thai. Áhersla er lögð á ferskt hráefni og eldun á staðnum. „Þetta er ekta taílenskur matur. Það eru bara Taílendingar í eldhúsinu, hráefnið er ferskt og hér er eldað ört. Það er eldað fyrir hádegisblaðborðið seint um morgun og fyrir kvöldverðarhlaðborðið er eldað síðdegis,“ segir Guðmundur en Rakang Thai er þekktur fyrir ríkuleg hádegisverðar- og kvöldverðarhlaðborð sem eru í gangi á virkum dögum. Hádegisverðarblaðborðið kostar aðeins 2.290 kr. og er opið frá 11 til 14. Kvöldverðarhlaðborðið kostar 2.990 kr. og er opið frá 17 til 21. Staðurinn er opinn virka daga frá 11 til 21 og um helgar frá 17 til 21. Sú sem öllu stýrir í eldhúsinu er hún Siri sem er rómuð fyrir frábæra eldamennsku. Meðal annars segja margir að Pad Thai-rétturinn á Rankang Thai sé sá besti á landinu. Við undirbúning þessarar greinar fengum við, skrifari og ljósmyndari, að bragða á þeim rétti og er hann einstaklega ljúffengur. Einnig fengum við okkur Massaman-rétt sem var óviðjafnanlegur. Nánari upplýsingar um Rakang Thai er að finna á vefsíðunni rakang.is n Taílenskur matur eins og hann gerist bestur RAKANG THAI OPNAÐ Í ÁRBÆNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.