Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 90

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 90
90 MATUR 31. maí 2019 SAGAN Á BAKVIÐ ÆVINTÝRIÐ Mögnuð bók eftir Stefán Einar Stefánsson blaðamann um eitt merkilegasta viðskiptaævintýri Íslandssögunnar FÁANLEG SEM: Kilja Rafbók Hljóðbók Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Heimildamyndir What The Health – Netflix Cowspiracy – Netflix Forks Over Knives – Netflix Dominion – YouTube Eartlings – YouTube Myndbönd á YouTube Best Speech You‘ll Ever Hear – Gary Yourofsky Fræðsla: James Aspey, Earthling Ed, Bitesize Vegan Uppskriftir: Pickup Limes, Cheap Lazy Vegan, Caitlin Shoemaker, Hot For Food. Hlaðvörp Food For Thought: The Joy sand Benefits of Living Vegan Ordinary Vegan Podcast Bækur The China Study eftir T. Colin Campbell og Thomas M. Campbell How Not To Die eftir Michael Greger og Gene Stone. Eating Animals eftir Jonathan S. Foer Sex ráð til nýrra grænkera E mbla Ósk Ásgeirsdóttir hefur verið vegan í tæplega tvö ár. Veganismi er henni hjartans mál og heldur hún úti Instagram-síðunni @embla_osk þar sem hún breiðir út boðskap um lífsstílinn. Embla Ósk er gestur í Föstudagsþættinum Fókus og fer yfir ýmis ráð til nýrra grænkera og þeirra sem vilja taka fyrstu skrefin í átt að veganisma. 1 Leitaðu þér upplýsingaHorfðu á heimildamyndir, þætti, myndbönd, lestu bækur, greinar og rannsóknir og hlustaðu á hlaðvörp. „Ég fór á netið og leitaði „af hverju ég ætti að vera vegan“ og fann einhver YouTu- be-myndbönd og kynntist uppáhalds vegan-aktívistanum mínum, James Aspey,“ segir Embla Ósk. 2 Veganæsaðu uppáhaldsmáltíðirnar þínar„Mér fannst best, þegar ég var að byrja, að skrifa niður í A4-skjal hvað ég var að borða yfir daginn. Eins og að ég borðaði alltaf jógúrt á morgnana, og þannig fannst mér það einfaldast,“ segir Embla Ósk. „Það er hægt að veganæsa alla sína uppáhaldsrétti. Veganistur.is gera það svo ótrúlega auðvelt fyrir mann, alla þessa hefðbundnu íslensku rétti. Ráð til þeirra sem eru að byrja: Ekki vera hrædd við að prófa nýtt. Það er svo margt í boði. Þegar fólk spyr: hvað ertu að borða? þá svara ég: allt sem þú ert að borða, nema vegan.“ 3 Gefðu þér tíma„Ekki gera of miklar breytingar í einu. Borðaðu enn þá sömu rétti og þú elskar, gerðu þá vegan. Gerðu þetta hægt og rólega og ekki vera of harður við þig. Gefðu þér breik. Þótt þér mistakist þýðir það ekki að þú getir ekki reynt aftur,“ segir Embla Ósk. „Maður heldur að þetta sé ótrúlega erfitt. Eins og kjöt, mér fannst það mjög gott. Fólk hættir ekki að borða kjöt því það sé vont, eða mjög fáir. Okkur finnst þetta öllum gott, við erum alin upp við þetta. Allavega er það mín reynsla.“ 4 Lærðu að lesa innihalds- lýsingar Að læra að lesa innihaldslýsingar er mikilvægt og kemur mjög fljótt. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga: Mjólk og egg eru ofnæmisvaldar og er alltaf feitletrað í innihaldslýsingu. Mjólk- ursýra (e. lactic acid), þrátt fyrir nafnið, er vegan. „Gæti innihaldið snefil af mjólk“ þýðir ekki að varan innihaldi mjólk. Heldur er varan til dæmis framleidd í sömu verksmiðju og vörur með mjólk. Þetta er sett á vörupakkn- ingar fyrir fólk sem er með mikið ofnæmi.“ 5 Ekki vera hrædd við sojaEf þú ert ekki með sojaofnæmi þá hefurðu ekkert að óttast vegna soja. „Þessi hræðsla með soja. Þegar ég er spurð hvað sé í Oumph! og ég segi soja þá heyri ég: „Það er kvenhormón í því.“ Það er phytoestrogen í soja sem hefur engin áhrif á okkur líkamlega. Það er plöntuhormón og ef þú hefur áhyggjur af kvenhormónum ættirðu að sleppa mjólkurvörum því hún kemur beint úr kvendýri. Þessi kvenhormón koma úr öllum mjólkurvörunum, ekki soja.“ 6 Taktu fjölvítamínEf þú hefur áhyggjur af því að mæta ekki daglegum vítamín- þörfum þegar þú ert að byrja, taktu inn fjölvítamín með B12- og D-vítamíni. Guðrún Ósk Guðjónsdóttir gudrunosk@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.