Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 34
34 31. maí 2019FRÉTTIR - RÍKIR ÍSLENDINGAR LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is VARÚÐ! Fullkomin í sumarlesturinn! Í þessari bók er allt það hættulega úr fyrri bókunum - og meira! NÝ Katrín Tanja Davíðsdóttir – Ein hraustasta dóttir Íslands Edda og Rikki – Stjörnuparið í Laugardalnum K atrín Tanja Davíðsdóttir hef- ur í tvígang unnið titilinn Hraustasta kona heims, árin 2015 og 2016, og var í 3. sæti á heimsleikunum í crossfit sem fram fóru í Wisconsin í Bandaríkjunum í ágúst í fyrra. Árið 2016 hlaut hún 34 milljónir í verðlaun fyrir frammistöðu sína, auk skammbyssu. Katrín Tanja sem er 26 ára er með lögheimili á Ís- landi, en búsett í Bandaríkjunum. Hún á glæsilega fasteign á sjöttu hæð á Lindargötu 39, í Skuggahverfinu svokallaða, eignina setti hún á sölu í september í fyrra og er ásett verð 69,5 milljónir króna. Um er að ræða bjarta og glæsilega þriggja herbergja íbúð. Katrín Tanja er á meðal vinsæl- ustu Íslendinganna á Instagram, en þegar þetta er skrifað þá er hún með 1,5 milljónir fylgjenda, en Katrín Tanja birtir reglulega færslur frá æfingum sínum, hvetjandi gullkorn og fleira. Síðasta sumar lék Katrín Tanja stórt hlutverk í nýrri herferð bandaríska íþróttavöruframleiðandans Reebok. Meðal þeirra kvenna sem tóku þátt í herferðinni eru Ariana Grande, Gigi Hadid og Gal Gadot. Í auglýsingunni ræðir Katrín Tanja um það jafnrétti sem ríkir innan crossfit-íþróttarinn- ar. Katrín Tanja bendir á þá staðreynd að í íþróttinni, sem margir Íslendingar stunda, ríki algjört jafnrétti. Hún seg- ir konur gera sömu æfingar og karl- ar og fá sama verðlaunafé. „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva,“ segir Katrín Tanja, „Við getum gert allt sem þeir geta.“ MYND: INSTAGRAM E dda Hermanns- dóttir og Rík- harður Daðason urðu heitasta stjörnuparið á Ís- landi vorið 2017. Edda var vel þekkt úr fjölmiðlum og starf- aði hjá RÚV, systir Vikt- oríu og Evu Laufeyjar, sem einnig hafa starfað við fjöl- miðla. En Edda skipti um vett- vang og starfar nú sem sam- skiptastjóri Íslandsbanka. Nýlega útskrifaðist hún úr PMD- stjórnendanámi frá há- skóla í Barcelona á Spáni. Ríkharður var einn sigur- sælasti landsliðsmaðurinn í knattspyrnu á árunum í kring- um aldamótin. Lék hann meðal annars með Viking í Stafangri, Lilleström og Íslendingaliðinu Stoke City. Skoraði hann frægt mark gegn Frökkum á Laugar- dals- velli árið 1998. Ríkharður er sonur Ragnheið- ar Ríkharðsdóttur, fyrr- verandi þingmanns og bæjar- stjóra Mosfellsbæjar. Hann er hagfræðingur að mennt og er fjárfestir. Edda og Ríkharður eiga þrjú börn úr fyrri samböndum. Rík- harður fór á skeljarnar í brúð- kaupi Ragnhildar Steinunn- ar Jónsdóttur og Hauks Inga Guðnasonar í Verona á Ítalíu sumarið 2018. Þau búa í glæsi- legu einbýlishúsi í Laugardaln- um. Heimili: Lindargata 39, 89,9 fm Fasteignamat: 63.300.000 kr. Katrín Tanja Davíðsdóttir: Tekjublað DV 2018: 4.023.000 kr. Heimili: Sunnuvegur 33, 283 fm Fasteignamat: 119.500.000 kr. Edda Hermannsdóttir Tekjublað 2018: 1.245.000 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.