Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2005, Side 22

Skessuhorn - 26.10.2005, Side 22
22 a ^ " AdÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 VLFA semur við Fang GRUNDARTANGI: Skrifað var undir nýjan fyrirtækjasamning VLFA við eigendur Fangs ehf. sl. mánudag. I þessum fyrirtækja- samningi náðist að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns VLFA að tryggja flest þeirra kjaraatriða sem starfsmenn og stéttarfélagið lögðu hvað mestu áherslu á. „Þau kjaraat- riði sem náðist að tryggja í þessum nýja fyrirtækjasamningi eru t.d. launatafla, vinnutími, bonus og or- lofs- og desemberuppbætur. Einnig fá starfsmenn eingreiðslu sem nemur nokkrum mgum þús- unda. Allt eru þetta kjaraatriði sem eru mun betri en þekkjast í kjara- samningum á hinum almenna vinnumarkaði. Heildarkostnaðará- hrif samningsins er með sambæri- legum hættd og samningar Islenska jámblendifélagsins og Klafa gáfu eða um 21 % á samningstímanum,“ segir í ffétt frá VLFA. Kosið verð- ur um nýjan fyrirtækjasamning fljótlega. -mm Skagamaður hlýt- ur styrk AKRANES: Valþór Ásgrímsson hefur undanfarin ár stundað nám á sviði líf- og læknavísinda við Há- skóla Islands en nýverið hlaut hann styrk frá Actavis vegna rannsókna á áhrifum sýklalyfja á þekjuvef í lungum. Valþór er fyrrum nemandi Fjölbrautaskólans á Akranesi og brautskráðist þaðan með stúdents- próf haustið 1999. -bg FÍB dlboð LANDIÐ: Félag íslenskra bif- reiðaeigenda, FIB hefur opnað net- verslun. Þar emm meðal armars seld vegakort, bækur, barnabílstól- ar og fleira. I tilkynningu ffá FIB segir m.a. „Vefverslun er liður í bættri þjónustu við félagsmenn. Þeir njóta 25% - 40% afsláttarkjara af vömm í vefversluninni og einnig ef skrifstofan er heimsótt. Þar era nú tilboð á rafgeymum, mottum í bílinn, gsm aukahlutum og hót- elgistingu. Slóðin á vef FIB er www.fib.is.“ -mm Loka í vetur HVALFJ ÖRÐUR: Frá og með 1. nóvember n.k. mun Veitingaskál- anum Ferstiklu verða lokað fram á næsta vor. Kortasjálfsölum í bensín hefur verið komið fyrir á plani skál- ans svo ferðalangar tim Hvalfjörð þurfa ekki að kvíða eldsneytis- skorti. Þó mun veitingaþjónustu vafalaust verða saknað þar til opnað verður að nýju með hækkandi sól. -bg Netvandræði ÍFVA AKRANES: Við lifum víst á gervi- hnattaöld og því er ekki skrýtið að allt fari í vaskinn þegar aðalsam- skiptatæki okkar; Intametið, hryn- ur. Þannig ríkti undarlegt ástand í FVA í lok síðustu viku þegar hvert óhappið rak annað. Fyrst hmndi Internetkerfi Símans þannig að netsamband var ekkert í öllum skólanum. Þegar það var komið í lag og allir höfðu teldð gleði sína á ný ákvað netþjónn hjá Skýrr að gefa sig þannig að þegar slegið var inn slóð að heimasíðu skólans kom upp upp allt önnur síða. Ólag var á netkerfinu alla helgina en allt virt- ist vera með feldu þegar skólastarf hófst að nýju á mánudagsmorgun. -þgb Hungangsflugur og villikettir í Grundaskóla í söngleiknum er fjölbreytileg og hluti hennar er samin í anda þeirr- ar tónlistar sem var hvað vinsælust á sjöunda áratugnum. Hunangs- flugur og villikettir er hressilegur söngleikur sem bregður upp svip- myndum af gamla tímanum ásamt því að segja litla sögu af ástum, draumum og átökum unglinga á Skaganum. I tengslum við söngleikinn var hefðbundið skólastarf í Gmnda- skóla stokkað upp í 3 vikur í haust og nemendur í 7.-10 bekk unnu að ýmsum þemaverkefnum sem fjöll- uðu með einum eða öðmm hætti um sjöunda áratuginn. Nemendur fóra í fyrirlestra um tónlist, kvik- myndir, tísku, stjórnmálaástand, heimabyggðina o.fl og í kjölfarið unnu þeir ýmis verkefni að eigin vali. Mikill metnaður er lagður í upp- færslu söngleiksins og hafa ýmsir fagmenn verið fengnir til að hjálpa. Leikstjórn er í höndum Einars Viðarssonar en tónlistar- stjórn er í höndum Flosa Einars- sonar en þeir em báðir kennarar við Grundaskóla. Að auki var Val- geir Skagfjörð, leikstjóri fenginn til að halda leiklistarnámskeið fyr- ir þátttakendur auk þess sem hann veitti góð ráð við uppsetninguna. Vignir Jóhannsson, myndlistar- maður var síðan fenginn til að E Úr einu tónlistaratriði söngleiksins. Sigurgeir og Steinn Helgason kennarar í FVA auk tceknimanns frá Hegas þar sem dtlavélin var keypt. Ný vél í smíðadeild FVA Nýverið festi Fjölbrautaskóli skápa og aðrar innréttingar. Vél hennar hefur nú verið endurnýjað- Vesturlands kaup á nýrri dílavél, þessi er ein af nýjum vélum fyrir ur að verulegu leyti. sem notuð er til að díla saman smíðadeild skólans en tækjakostur BG Tónlistarstjórinn og leikstjórinn; Flosi Einarsson til vinstri og Einar VHarsson. í Grundaskóla á Akranesi er mikið fjör þessa dagana þar sem 5. nóvember nk. verður fmmsýndur nýr söngleikur sem fengið hefur nafnið Hunangsflugur og villikett- ir. Nemendur í 8.-10. bekk hafa lagt mikið á sig og undanfarnar vikur hafa öll kvöld og helgar ver- ið undirlagðar í leik, dans- og söngæfingar. Margir muna eftir söngleiknum Frelsi sem sýndur var fyrir tæpum þremur árum í Gmndaskóla og hlaut metaðsókn. Hljómdiskur með tónlist úr leik- ritinu seldist einnig vel. Að þessu sinni verður einnig gefinn út disk- ur með framsaminni tónlist úr verkinu. Söngleikurinn var saminn sl. sumar af þeim Flosa Einarssyni og Einari Viðarssyni en Gunnar Sturla Hervarsson, sem var annar höfunda Frelsis ásamt Flosa, kom einnig við sögu þar sem hann tók þátt í hugmyndavinnunni og lagði til ljögur lög. Onnur tónlist er eff- ir þá félaga Flosa og Einar. Sögusvið söngleiksins er Akra- nes árið 1970 þar sem tvær klíkur úr fínni og ófinni hluta bæjarins eiga í stöðugri baráttu um völd og fer baráttan fram á fótboltavellin- um, í skólanum og síðast en ekki síst í götubardögum. Einnig kem- ur ástin mikið við sögu. Tónlistin Hver er ábyrgð Byggðastofhunar? Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokkins hefur lagt ffam á Alþingi fyrirspurn til iðnaðarráð- herra, sem jafhframt er ráðherra byggðamála, um hver sé ábyrgð Byggðastofnunar á fyrirtækjum sem hún á hlutabréf í. Samkvæmt ársskýrslu Byggðastofnunar fyrir árið 2004 átti stofnunin hlutafé að nafnvirði 304,5 milljónir króna í fyrirtækjum. Má þar nefha 10 millj- ónir í GECA hf. á Akranesi, 25 milljónir í Skaganum hf. á Akra- nesi, 6 milljónir í Trico hf. á Akra- nesi, 3,6 milljónir í Yrkjar ehf. í Eyja- og Miklaholtshreppi og 10 milljónir í Reykofhinum ehf. í Grandarfirði. HJ hanna sviðsmynd og hjálpa til við val á búningum og leikmunum. Þess má geta að við upptökur á tónlistinni vora tveir af meðlímum Dúmbó og Steina fengnir til að spila á saxafóna í tveimur lögum. Mikið er undir lagt í Grandaskóla um þessar mtmdir og mikill spenn- ingur í gangi því nú er farið að styttast í framsýningu. MM Forsíða nýja kynningarritsins Rit um starf- semi SHA Sjúkrahúsið og heilsugæslu- stöðin á Akranesi hefur gefið út upplýsingarit um helstu þætti starfseminnar. Utkoman tengist framkvæmd stefhumótunar fyrir stofnunina sem staðfest var af heilbrigðisráherra í mars í fyrra og gildir til 2008. Fjallað er í stutm máli um læknisffæðilega þjónustu stofnunarinnar, þjón- ustu heilsugæslunnar og aðra stoðþjónustu. Kynnt era í ritinu gildi stofnunarinnar og ein- kennisorð en þau eru „Þjónusta - Fagmennska - Arangur." Auk þess prýðir ritið fjöldi ljósmynda úr daglegri starfsemi. A bakhlið er skrá yfir helstu símanúmer stofnunarinnar. Ritið er gefið út í 8000 eintökum og verður dreift á öll heimili á Vesturlandi og jafhffamt til íbúa í Mosfells- bæ og á Kjalamesi. Þá er ritið einnig aðgengilegt á vef SHA, www.sha.is í pdf skjali. Þeim sem vilja kynna sér starfsemi SHA ffekar er bent á vefinn. Af sha.is Hugmynda- samkeppni umblak- mótsmerki Nefhd sem nú vinnur að und- irbúningi blakmóts öldunga, sem haldið verður í Snæfellsbæ í apríl á næsta ári, hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um mótsmerki sem notað verð- ur í tengslum við kynningu á mótinu. Einnig verður merkið notað á verðlaunagripi mótsins. Sigurvegari samkeppninnar fær að launum 15 þúsund krónur. Oldungamót í blaki hafa verið haldin um nokkurra ára skeið og eru með fjömennustu íþrótta- mótum sem haldin era hérlend- is. Síðast var mótið haldið á Ak- ureyri og mættu þá til leiks um 100 lið. Hugmyndum að merki mótsins ber að skila á netfangið kina@ffnis.is fyrir 30. nóvember. HJ

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.