Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2005, Side 2

Skessuhorn - 30.11.2005, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 Alþingi styrku* varðveislu sjö húsa Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt til að veitt verði 13,5 milljónum króna til lagfæringar sjö húsa á Vestur- landi. Verslunarhúsið í Eng- lendingavík í Borgamesi fær 4 milljónir króna, gamla mjólkur- samlagshúsið í Borgarnesi fær 3 milljónir, Stúkuhúsið á Akra- nesi fær 2 milljónir, Ingjalds- hólskirkja á Snæfellsnesi fær 1,5 milljónir, Geirsstaðir á Akra- nesi fá 1 milljón, Innri-Hólms- kirkja fær 1 milljón og Kaldi- lækur í Ólafsvík fær 1 milljón króna. Hjf Til minnis Vib minnum á sannkallaöann nágrannslag f körfunni á fimmtudag 1. desember klukk- an 19:15 í íþróttahúsinu í Hólminum. SNÆFELL : SKALLAGRÍMUR. Nágranna- slagur af bestu gerb. Vechirhorfivr Votvibri í dag, mibvikudag. Snýst í norblæga átt frá fimmtudegi til laugardags og víba bjartvibri og þurrt. Frost 0 til 5 stig. Útlit fyrir abgerbarlít- ib vebur og minnkandi frost á mánudag. Spurmruj viKnnnar I libinni viku spurbum vib á Skessuhornsvefnum: „Veistu hvab „Stóru Brandajól" þýb- ir?" Langflestir, eba 87,3% af þeim 472 sem þátt tóku vissu svarib en Stóru brandajól þýbir ab margir frídagar frá vinnu eru dagana eftir jólahátíbina og gera því samfellt frí lengra. í ár eru jólin hinsvegar þveröfugt vib ab vera brandajól, því ein- ungis annan jóladag ber upp á virkan dag. Þeir sem ekki vissu hib rétta svar giskubu á abra valkosti. 5,7% sögbu ab þetta þýddi Stormasamt veburlag á jólum, 2,7% ab aftansöngur ykist, 1,9% afburba skemmti- leg jól, 1,1% ab fjórtándi jóla- sveinninn mætti og 1,3% ab bröndóttir kettir myndu tryll- ast. Þar höfum vib þab. í næstu viku er spurt: „ Cefur þú bág- stöddum í söfnunum fyrir þessi jól" Svarabu án undanbragba á www.skessuhorn.is Vesttenc{ÍTU)i*r viknnnar Konurnar í skautsmibju Norb- uráls eru Vestlendingar vikunn- ar. Grænni skógar verkefiiið komið af stað Þátttakendur í Grœnni skógum á Vesturlandi ásamt starfs- mönnurn Vesturlandsskóga sem voru m.a. leiðbeinendur á fyrsta námskeiðinu sem haldið var á Hvanneyri um helgina. 27 bændur á Vesturlandi hafa skráð sig í verkefnið Grænni skóga, sem ædað er öllum ffóðleiksfúsum skógarbændum sem vilja ná há- marksárangri í skógrækt. Fyrsta námskeiðið var haldið á Hvanneyri um liðna helgi. Námið samanstend- ur af 19 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið. Landbúnaðarhá- skóhnn sér um ffamkvæmd námsins en þeir aðilar sem koma að verkefn- inu auk skólans eru Skógrækt ríkis- ins, Landgræðsla ríkisins, Vestur- landsskógar og Félag skógarbænda á Vesturlandi. Nú eru Grænni skógar í gangi í fjórum landsfjórðungum auk Vest- urlands, þ.e. á Austurlandi, Suður- landi og Vestfjörðum. Grænni skóg- ar er heildstæð skóg- ræktar- og land- græðsluffæðsla fyrir skógræktarbændur í allt að þrjú ár (sex annir). Markmið Grænni skóga er að gera þátttakendur betur í stakk búna tíl að taka virkan þátt í mótun og fram- kvæmd skógræktar og landgræðslu á bú- jörðtun með það að markmiði að auka land- og bú- setugæði, verðgildi og fjölþætt nota- gildi jarða í umsjón skógarbænda. Náminu er ætlað að nýtast þeim sem smnda eða hyggjast smnda skógrækt og landgræðslu, einkum skógar- bændum og þeim sem þjónusta landshlutabundin skógræktarverk- efni. MM/Ljósm: MHH Umferðaraukning bætir upp tekjutap Nettótekjur Spalar af hverri ferð ökutækis um I lvalfjarðargöng voru 24% minni í apríl í ár en í mars- mánuði, sem eru áhrif þess að veg- gjald í göngunum lækkaði með nýrri og breyttri gjaldskrá sem tók gildi 1. apríl. Tekjurýrntmin var að jafnaði 17% á hverja ferð ffá apríl til október 2005, þ.e.a.s. eftir gjald- skrárbreytinguna. Þetta kom ffam á aðalfundi Spalar fyrir skömmu. Heildartekjur Spalar ffá apríl til október 2005 voru 580 milljónir króna, 2,6% minni en á sama tíma- bili í fyrra. Umferðin í göngunum jókst nefnilega um 14% frá fyrra rekstrarári og tekjur af aukinni um- ferð fóru langt með að brúa bilið sem ella hefði myndast milli tekna og gjalda í ársreikningi Spalar í kjölfar lækkunar veggjalds í vor. A öllu síðasta rekstrarári námu tekjur Spalar af veggjaldi 986 milljónum króna en þær voru 922 milljónir króna á rekstrarárinu þar áður. Tap félagsins var 8 milljónir króna á síð- asta rekstrarári en hins vegar skilaði félagið 59 milljóna króna hagnaði á rekstrarárinu þar á undan. Ahrif lækkunar veggjalds á tekju- streymi Spalar eru í samræmi við á- ætíanir sem fyrir lágu þegar samið var við Islandsbanka í mars 2005 um að endurfjármagna skuldir fé- lagsins og ný gjaldskrá var birt í framhaldi af því. Umferðaraukn- ingin var hins vegar langt umffam spár. A fundinum gat Gísli Gísla- son, stjórnarformaður Spalar ehf. ekki orða bundist um þá staðreynd í skýrslu stjórnar á aðalfundinum: „Það hefur verið flestum hulin ráð- gáta eftir hvaða lögmálum þróun umferðar er um Hvalfjarðargöng!“ HJ Mildll sjór flæddi í Guðmund Jensson SH-717 Þegar skipverjar á Guðmundi Jenssyni SH-717 komu til skips sl. föstudag kom í ljós að mikill sjór hafði komist í skipið. Slökkvilið Snæfellsbæjar var þegar kallað út og dældi úr því. Að sögn Illuga Jónas- sonar hjá útgerð Guðmundar var sjór kominn upp á miðja aðalvél. Skipið, sem er á dragnótarveiðum, kom úr róðri dag- inn áður. Skemmdir af völdum lekans urðu minni en á horfðist og mun það væntanlega halda til veiða síðar í þessari viku. Guðmundur Jensson SH-717 er stálskip smíðað á Seyðisfirði árið 1975, 115 brúttórúmlestir að stærð. HJ Verið að dæla úr skipinu sl. fóstudag. Ljósm: snb.is N* * .<• , 1 • - um M Reglur um innstimplanir verði samræmdar Endurskoðunarskrifstofa JÞH, sem er endurskoðunarfyrirtæki Akraneskaupstaðar, hefur sent bæj- arfélaginu bréf þar sem settar eru fram ábendingar um að settar yrðu samræmdar reglur um stimplun starfsmanna í tímaskráningarkerfi bæjarins. Eins og ffam hefur komið í fréttum Skessuhorns hefur undan- farna mánuði staðið yfir uppsetning tímaskráningarkerfa í stofnanir bæj- arins með það að markmiði að allir starfsmenn stimpli sig í og úr vinnu. Olli það meðal annars nokkurri óá- nægju meðal starfsmanna Brekku- bæjarskóla. I bréfi endurskoðendanna er ósk- að effir því að brýnt verði fyrir starfsmönnum bæjarins mikilvægi þess að þeir stimpli sig samkvæmt settum reglum. Einnig verði stjórn- endum bæjarins gerð ljós ábyrgð þeirra á eftirliti með stimplun starfsmanna og staðfestingu vinnu- skýrslna. Einnig þurfi að huga að innra eftirliti með framkvæmd skráningar vinnutíma. Bæjarráð fól bæjarritara að leggja fyrir bæjarráð tillögur um úrbætur með hliðsjón af ábendingum endurskoðenda. HJ Glímt við hafla á fjárhags- áædun Borgarbyggðar Bæjarstjórn Borgarbyggðar sam- þykkti á dögunum að vísa fjárhags- áætlun fyrir árið 2006 til seinni um- ræðu í bæjarstjórn. Á milli um- ræðna er að sögn Páls Brynjarsson- ar bæjarstjóra ætlunin að ná niður þeim hallarekstri sem er á áædun- inni og skila henni því hallalausri. Samkvæmt fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að tekjur Borgar- byggðar og stofnana sveitarfélags- ins verði tæpar 1.204 milljónir króna. Skatttekjur eru áætlaðar 697 milljónir króna, framlög úr jöfnun- arsjóði eru áætluð 233 milljónir króna og aðrar tekjur eru áætíaðar tæpar 274 milljónir króna. Stærsti einstaki kostnaðarliður sveitarfé- lagsins er laun og launatengd gjöld eða tæpar 707 milljónir króna. Annar rekstrarkostnaður er áætlað- ur 401 milljón króna og afskrifdr rúmar 65 milljónir króna. Þá eru fjármagnsgjöld áætluð 65 milljónir króna. Rekstarniðurstaðan er því neikvæð um rúmar 31 milljón króna og það er sú niðurstaða sem stjórnendur bæjarfélagsins glíma nú við að breyta til hins betra á milli umferða. HJ * A forgangshraða á fæðingadefld AKRANES: Honum gekk mik- ið á að komast í heiminn, litlum dreng frá Akranesi sem fæddist sl. fimmtudag. Móðirin var ný- Iega komin heim úr reglubund- inni skoðun á fæðingadeild SHA þegar vatnið fór. Þar sem enn vantaði 7 vikur upp á fulla meðgöngu var ákveðið að bruna með móðurina á fæð- ingadeild LSH og fór Lóa Kristinsdóttir ljósmóðir með í ferðina. Farið var í sjúkrabíl með lögreglu á undan og á for- gangshraða með tilheyrandi ljósagangi alla leið. Móðirin var síðan rétt komin inn fyrir dyrn- ar á LSH þegar drengurinn kom í heiminn. Hann er nú á vökudeild og heilsast mæðgin- unum báðum vel. -mm Fangelsið stækk- að GRUNDARFJ ÖRÐUR: í undirbúningi er stækkun fang- elsins á Kvíabryggju. Þetta kemur fram í breytingartillögu fjárlaganefndar við frumvarp til fjárlaga næsta árs. Fram kemur að ædunin sé að stækka fangels- ið um átta rými og kostnaður við þær framkvæmdir sé áætlað- ur 27 milljónir króna. Ekki kemur þó til aukafjárveitinga vegna þessara ffamkvæmda því þær verða fjármagn-aðar með ónotuðum fjárheimildum frá fyrri árum. -hj Nýr hjúkrunar- forstjóri að Barmahlíð REYKHÓLAR: Stjórn Barma- hlíðar, hjúkrunarheimilisins á Reykhólmn, hefur samþykkt að ráða Þuríði Stefánsdóttur sem hjúkrunarforstjóra heimilisins. Umsækjendur um stöðuna voru tveir auk Þuríðar. -hj Pósturinn fyrr á ferðinni SNÆFELLSNES: Þann 1. desember breytast póstflutn- ingar á Snæfellsnes þannig að byrjað verður að aka honum að kvöldi frá Borgarnesi í stað þess að hann var sendur með áætí- unarrútu sem fer á Nesið. I til- kynningu ffá stöðvarstjóra Is- landspósts í Snæfellsbæ segir m.a. að byrjað verði að lesa póstinn sundur klukkan 8 að morgni og inn um bréfalúgur eigi hann því að vera kominn hjá öllum t.d. í Ólafsvík og á Hellissandi fyrir hádegi. Að sama skapi verður landpóstur- inn fyrr á ferðinni með póstinn í dreifbýlið og á að verða kom- inn á pósthúsið aftur fyrir lok- un. Þannig fari póstur úr sveit- inni fyrr suður en áður hafi ver- ið mögulegt. Um flutning pósts til og frá Borgarnesi mun Har- aldur Ingvason annast. -mm Fræðasetur stofhað STYKKISHÓLMUR: Ef breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar Alþingis nær ffam að ganga verður 8 milljón- um króna veitt til stofnunar fræðaseturs í Stykkishólmi. -hj

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.