Skessuhorn


Skessuhorn - 01.03.2006, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 01.03.2006, Blaðsíða 7
SS1SSIÍHÖB5 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006 7 Stofmrn svæðisútvarps á Vesturlandi ekki að vænta í bráð Ekki er að vænta neinna ákvarð- ana um stofnun svæðisútvarps Rík- isútvarpsins á Vesturlandi á meðan rætt er um framtíðarskipan út- varpsmála og ffumvarp um Ríkisút- varp. Þetta kom ffam í máli Þor- gerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra á Alþingi í svari við fyrirspurn Onnu Kristínar Gunnarsdóttur þingmanns Sam- fylkingarinnar. Hún spurði ráð- herra hvort hafinn væri undirbún- ingur að stofhun svæðisútvarps á Vesturlandi. I svari ráðherra kom ffam að það væri ekki á valdi ráð- herra að taka ákvarðanir um slíka stofntm heldur væri það á færi út- varpsstjóra og útvarpsráðs. Ráð- herra upplýsti hins vegar að undir- búningur að slíkri stofnun væri ekki hafinn hjá Ríkisútvarpinu en málið hefði hins vegar verið skoðað. Eins og komið hefur ffam í ffétt- um Skessuhorns hefur aðalfúndur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi off á undanfömum árum ályktað um nauðsyn slíkrar stofnunar. Nokkrir þingmenn tóku þátt í um- ræðunni á Alþingi og hvöttu mjög til stofnunar svæðisútvarpsins. Höfðu sumir þeirra nokkrar áhyggjur af því að ný lög um Ríkis- útvarp myndi þrengja kost svæðis- stöðvanna en því var menntamála- ráðherra ósammála. Af svörum ráðherrans er hins vegar ljóst að Vestlendingar verða enn um sinn að bíða sinnar svæðis- stöðvar. I þessu samhengi er rétt að taka það ffam að sú breyting varð um sl. áramót á þjónustu RUV á Vestur- landi að Gísli Einarsson, frétta- maður og fv. ritstjóri Skessuhorns sem búsettur er í Borgarnesi, er kominn í fullt starf hjá Ríkisútvarp- inu við ffétta- og dagskrárgerð fyr- ir útvarp og sjónvarp. Þó svo ekki sé þar með um að ræða svæðisút- varp eins og aðrir landshlutar hafa má segja að þjónusta Ríkisútvarps- ins hafi heldur aukist hér í lands- hlutanum við ráðningu Gísla í fullt starf. Aður sinnti hann starfi frétta- manns RUV á Vesturlandi í hluta- starfi samhhða starfi sínu á Skessu- homi. HJ Auglýsing um la í 1. áfanga Skógahverfis Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um lóðir í 1. áfartga Skógahverfis. Um er að ræða 61 einbýlishúsalóð, þar af eru 9 lóðir fyrir hús á tveimur hæðum, 5 parhúsalóðir fyrir hús á einni og tveimur hæðum og 6 raðhúsalóðir fyrir hús á einni og tveimur hæðum með samtals 23 ibúðum. Samtals er um að ræða lóðir fyrir 94 íbúðir, Lóðimar eru augiýstar með fyrirvara um endanlega staðfestingu deílískipulags. Umsóknarfrestur er t.o.m. 15. mars n.k. Einbýltshúsa-, parhúsa- og raðhúsíóðirnar eru auglýstar með eftirfarandi skilmálum: a) Lóðunum verður úthlutað til einstakiinga sem eru 18 éra og eidri og hafa ekki fengið úthlutað löð á Akranesi eftir 1. janúar 2003, Umsókn hjðna%ambý!ísfó!ks skal vera sameigirtleg sbr. e) lið. b) Par- og raðhúsalóðum verði eingðngu úthiutað til lögaðiia. Bæjarráð mun úthluía þeim lóðum. c) Umsækjandi skai leggja fram með lóðarumsökn sinni skriflega staðfestingu frá iánastofnun um greiðslugetu og mögulega lánafyrtrgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbygg- ingar. Viðmiðunarfjárhæð skal vera kr. 25,0 miiljónir. d) Við úthlutun lóðanna verður dregið úr hópi umsækjenda og þeim í útdráttarröð heimilað að velja þá lóð sem laus er. Þeir sem öðlast valrétt skulu mæta til fundar, fimmtudaginn 6, aprii n.k, kl. 20:00, i bæjarþingsalnum að Stíllholti 16 - 16 þar sem lóðaval fer fram, Þeir sem ekki mssta eða senda fulltrúa sinn með skriftegt umboð teljast hafa fallið frá umsókn sinnt. e) Að öðru telti gilda vinnuregiur um úthlutun byggingalóða á Akranesi sem samþykktar voru § fundi bæjarráðs Akraness þ, 27, feb. 2003, Aætlað er að svæðið verðt byggingarhæft i tveimur éföngum, Fyrri hlutinn ju.þ.b, 50% lóðanna) verður byggingarhæfur 1, sept, 2006 og siðari hlutinn 15. okt. 2006, Umsóknir skulu berast á skrifstofur Akraneskaupstaðar, Stiliholti 16 - 18, 300 Akranes, ásamt kvittun fyrir staðfestingargjaidí. Staðfestingargjald fyrir einbýlis- og parhúsalóð er kr. 18.400,- (pr. ibúð t parhúsi) og kr. 36.800,- fyrir raðhúsalóð. Byggingarskiimála ásamt uppdréttum af svæðinu er að finna á heimasiðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is. Nánari uppiýsingar eru veiitar á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs að Oalbraut 8 í síma 433 1000. Akraneskaupstaður

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.