Skessuhorn - 26.04.2006, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006
Lionsklúbbur Akraness fímmtíu ára
Lionsklúbbur Akraness fagnaði
50 ára afmæli sínu með hátíðar-
fundi í sal Tónlistarskóla Akraness
sl. laugardag. Þar fór Jósef Þor-
geirsson, formaður klúbbsins yfir
sögu hans ffá upphafi til dagsins í
dag. Þjóðlagasveit Tónlistarskólans
flutti nokkur lög og Guðmundur
Freyr Hallgrímsson lék einleik á pí-
anó. Lionsklúbburinn færði
nokkrum aðilum gjafir af þessu til-
eíni og nokkrir félagar í klúbbnum
voru heiðraðir. Einnig fluttu ávörp
Guðmundur Páll Jónsson, bæjar-
stjóri og Sigrún Björnsdóttir sem
færði klúbbnum gjafir frá Lions-
klúbbnum Eðnu á Akranesi.
Þeir aðilar sem Lionsklúbbur
Akraness styrkti að þessu sinni voru
Sjúkrahús Akraness sem fékk fjögur
tæki að gjöf; sjúkralyftu á E - deild,
stuttbylgjutæki, hljóðbylgjutæki og
blóðhitara. Verðmæti þessara tækja
var um 1300 þús. kr. Auk þess fengu
fjórir aðilar peningastyrki. Það voru
Dvalarheimilið Höfði, Tónlistar-
skóli Akraness, Björgunarfélag
Akraness og Iþróttafélagið Þjótur,
alls styrkir að fjárhæð 700 þúsund
krónur.
lagar voru 15 og var fyrsti formað-
ur Olafur E Sigurðsson, útgerðar-
maður. Gjaldkeri var Elías Guð-
jónsson, kaupmaður og ritari Jón
Ben Asmundsson, skrifst.maður.
Einn stofnfélagi er enn starfandi í
klúbbnum og er það Armann Ar-
mannsson, rafvirkjameistari. Verk-
efni klúbbsins hafa frá upphafi ver-
ið margvísleg, en 31. október árið
1958 var stofnaður svokallaður
Ahaldakaupasjóður fyrir Sjúkrahús
Akraness með það fyrir augum að
styrkja sjúkrahúsið með gjöfum,
tækjum og áhöldum. Það hlutverk
hefur haldið alla tíð síðan og mikill
fjöldi tækja sem klúbburinn hefur
fært SHA. Til gamans má geta þess
að fyrsta tækið sem klúbburinn gaf
sjúkrahúsinu í desember 1958 var
tæki til rannsókna á blóði og kost-
aði rúmar 7 þúsund krónur.“
Lionsklúbbur Akraness hefur
einnig um árabil verið styrktaraðili
Iþróttafélagsins Þjóts og haldið
m.a. eitt bocciamót á ári. „Samstarf
við Þjót hefur verið mjög ánægju-
legt og gefandi fyrir félagsmenn,"
segir Jósef.
Lionsklúbbur Akraness hefur alla tíð stutt viö bakiS á starfi Iþróttafélagsins Þ/óts. Hér er hópur á bocciamóti í nóvember á sl. ári. Þá
semfyrr voru þaS Lionsmenn sem skipulögðu mótið.
tekjulind klúbbsins en var hætt fyr- ur síðan haldið á Akranesi í júní á
ir nokkrum árum síðan. „Nú er að- þessu ári og er búist við á þriðja
altekjulindin leiga á ljósakrossum í
kirkjugarðinum á aðventu og yfir
hátíðirnar. Af öðrum tekjuöflunar-
Fulltrúar styrkþega á afmtelinu. Frá vinstri: Jósef Þorgeirsson, formaður Lionsklúbbs Akraness, Guðjón Guðmundsson, framkvœmda-
stjóri Höfða, Olöf Guðmundsdóttir formaður Þjóts, Guðjón Brjánsson framk.v.stj. SHA, Lárus Sighvatsson skólastjóri TOSKA ogAs-
geir Om Kristinsson, formaður Björgunatfélags Akraness.
Áhaldakaupas j óður
stofnaður
Skessuhorn tók Jósef Þorgeirs-
son tali og bað hann að rekja í
stuttu máli sögu og helstu verkefni
klúbbsins. „Lionsklúbbur Akraness
var stofnaður árið 1956. Stofhfé-
Mannúðarmál
númer eitt
Hann segir að fjáraflanir klúbbs-
ins hafi frá upphafi verið með
ýmsu móti en árið 1964 fór klúbb-
urinn að selja ljósaperur á haustin
og varð sú sala um árabil aðal
Ljósm. Guðm. Þorvaldsson.
leiðum má nefna sjóróðra, dans-
leiki, skemmtanir, happdrætti og
sölu á jóladagatölum."
Jósef segir klúbbinn tvívegis hafa
staðið fyrir umdæmisþingum. I
fyrsta skipti árið 1960 og svo aftur
1996. Þriðja umdæmisþingið verð-
hundruð gestum í bæinn af því til-
efni.
„Klúbburinn beitti sér fyrir
stofnun Lionessuklúbbs Akraness
árið 1981 en þar með hófst farsælt
starf kvenna að Lionsmálum á
Akranesi. Lionessuklúbburinn
varð síðan að Lionsklúbbnum
Eðnu sem stofnaður var 20. maí
1997.“
Lionshreyfingin í heiminum
hefur beitt sér fyrir ýmsum verk-
efnum: Hún hefur m.a. komið á fót
sérstökum hjálparsjóði sem er
mjög öflugur og hefur m.a. veitt
ffamlag til Islands þegar náttúru-
hamfarir hafa orðið. Einnig hefur
Lionshreyfingin beitt sér fyrir
verkefninu Lions Quest sem kennt
er í skólum og miðar að því að
hljálpa fólki til að segja NEI þó
hópurinn vilji að það segi JA. Hef-
ur þetta verkefni reynst vel í bar-
áttunni gegn eiturlyfjum. Alþjóð-
legt verkefni hreyfingarinnar er
einnig sjónverndarverkefni sem
nefnist Sight First, þangað sem
safnað hefur verið milljónum doll-
ara til að veita blindu fólki í þróun-
arlöndunum hjálp við að öðlast
sjón á ný.
Þakklátir stuðningnum
„Kjörorð Lionshreifingarinnar
Ásbjöm leiðir Sjálfstæð- Gunnar Öm leiðir
isflokkinn í Snæfeflsbæ J - flstann í Snæfellsbæ
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbæ samþykkti í síðustu viku Framboðslisti Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar, við bæjarstjórnar-
framboðslista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Jafnframt kosningarnar í vor, var samþykktur samhljóða á aðalfundi samtakanna á
var ákveðið að Kristinn Jónasson núverandi bæjarstjóri Snæfellsbæjar mánudag. Listinn er þannig skipaður:
verði bæjarstjóraefni listans. Listinn er þannig skipaður: 1) Gunnar Om Gunnarsson, kennari og bæjarstjómarmaður
1. Asbjöm Ottarsson, sjómaður 2) Kristjáti Þórðarson, bóndi og bæjarstjómarmaður
2. Jón Þór Lúðvíksson, bakarameistari 3) Steiney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði
3. Kristjana Hermannsdóttir, bankastatfsmaður 4) Drífa Skúladóttir, verslunarmaður
4. Olafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri 5) Fríða Sveinsdóttir, safnavórður
5. Brynja Mjöll Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri 6) Pétur Steinar Jóhannsson, svæðisstjóri og bæjarstjómarmaður
6. Orvar Már Marteinsson, sjómaður 7) Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir, bóndi
7. Sigrún Guðmundsdóttir, húsvörður 8) Fanný Berit Sveinbjömsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Ijósmóðir
8. Þórdís Björgvinsdóttir, matráður 9) Þór Magnússon, staðarhaldari á Gufiskálum
9. Sigurjón Bjamason, rafverktaki 10) Alexander F. Kristinsson, sjómaður
10. Anton Ragnarsson, skipstjóri 11) ElíasJ. Róbertsson, vélvirki og fi-amkvæmdastjóri
11. Hallveig Höm Þorbjargardóttir, húsmóðir 12) Sólveig Eiríksdóttir, myndmenntakennari
12. Ragnar Mar Sigrúnarson, sjómaður 13) Harpa Finnsdóttit; starfsmaður á leikskóla
13. Þóra Olsen, fiskmatsmaður 14. Sigurður Kristjónsson, útgerðarmaður 14) Stefán Jóhann Sigurðsson, skrifstofustjóri Bæjarmálasamtökin buðu ffam við síðustu kosningar og hlutu þrjá
I síðustu kosningar hlaut Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta í menn kjöma; Gunnar Öm Gunnarsson, Kristján Þórðarson og Pétur
bæjarstjórn og fjóra bæjarfulltrúa kjörna, þau Asbjörn Ottarsson, Jón Steinar Jóhannsson sem allir eiga sæti á listanum nú. I frétt frá J-listan-
Þór Lúðvíksson , Ólínu Björk Kristinsdóttur og Ólaf Rögnvaldsson. um segir að fjölskyldumálin verði áffam í fyrirrúmi hjá frambjóðendum
Ólína Björk er ekki á listanum nú en í hennar stað er á listanum Krist- listans.
jana Hermannsdóttir. Hj HJ
Ljósm. MM
er „Við leggjum lið“ og þar reyna
Lionsmenn fyrst og fremst að gera
gagn í sínu nærumhverfi. En þetta
starf verður marklítið og kæmi að
litlum notum ef ekki nyti við öfl-
ugs stuðnings alls almennings, sem
hefur tekið öllum fjáröflunum
Lionsklúbbsins á Akranesi af mik-
illi rausn og á ég þá bæði við bæj-
arbúa og nágranna í næstu sveit-
um. Fyrir þetta erum við afar
þakklátir,11 sagði Jósef Þorgeirsson,
formaður Lionsklúbbs Akraness að
lokum. MM
Fyrirtækja-
keppnin
Hjólað í
vinnuna
Dagana 3.-16. maí nk. mun
fræðslu- og hvatningarverkefni
Iþrótta- og Olympíusambands
Islands, Island á iði, standa fyrir
fyrirtækjakeppninni „Hjólað í
vinnuna“ um allt land. Megin-
markmið þess er að vekja athygli
á hjólreiðum sem heilsusamleg-
um, umhverfisvænum og hag-
kvæmum samgöngumáta.
Keppnin er byggð í kringum
heimasíðu verkefnisins sem vist-
uð er á www.isisport.is. Keppt er
í 6 fyrirtækjaflokkum um flesta
daga og flesta kílómetra hlut-
fallslega miðað við fjölda starfs-
manna í fyrirtækjum.
A síðasta ári áttu 254 fyrirtæki
og stofnanir ffá 34 sveitarfélög-
um, 488 lið í keppninni. Þátttak-
endur voru 5076, þátttökudag-
arnir 28.024 og alls voru famir
hvorki meira né minna en
173.762 km eða 130 hringir í
kringum landið. Þess má geta að
hlutfallslega flestir þátttakendur
miðað við íbúafjölda voru á
Akranesi á liðnu ári þegar sama
verkefni var í gangi. Með sam-
stilltu átaki er að sjálfsögðu
stefnan að gera enn betur í ár,
segir í tilkynningu frá Islandi á
iði.
Vinnustaðir um allt land eru
hvattir til að taka þátt og nota
þannig tækifærið til að efla heil-
brigði og samheldni starfs-
manna í skemmtilegum leik.
Tilvalið er að skora á önnur fyr-
irtæki í skemmtilega keppni og í
stærri fyrirtækjum er lítið mál að
búa til innanhúskeppni t.d. á
milli deilda. MM