Skessuhorn - 26.04.2006, Side 14
14
MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 2006
ÖKlSSIÍHeBK
Margrét er eitt hundrað ára í dag
Á þriðja hundrað
hraðakstursbrot
HVALFJARÐRGÖNG: Um
páskana voru 224 hraðaksturs-
brot í Hvalfjarðargöngum skráð
hjá lögreglunni í Reykjavík, það
er ffá fimmmdeginum 12. apríl
til þriðjudagsins 18. apríl. Af
þeim brotlegu voru 58 á suður-
leið og var meðalhraði þeirra
88,6 km/klst og 166 voru á norð-
urleið og var meðalhraði þeirra
88,5 km/klst. Alls fóru um 37
þúsund bílar um göngin um
páskana eða um 1.200 fleiri bflar
en í fyrra. Umferðin gekk vel að
því er kemur ffam á heimasíðu
Spalar hf. og engir hnútar mynd-
uðust á álagstímum. -hj
Innbrotsþjófar
staðnir að verki
AKRANES: Tvö innbrot voru
tilkynnt lögregltuini á Akranesi í
síðusm viku. Brotist var inn í
íbúðarhúsnæði við Esjuvelli en
innbrotsþjófarnir höfðu sig á
brott er húsráðandi stóð þá að
verki. Tveir menn voru hand-
teknir vegna málsins og viður-
kenndu sekt sína við yfirheyrslur
lögreglu. Þá var brotist inn í ný-
byggingu við Tindaflöt og þaðan
stohð hersluvél og sh'pirokk en
verkfærin eru bæði merkt fyrir-
tækinu Raftogi. Málið er í rann-
sókn. -kóó
Réttur
öryggisbunaður
LANDIÐ: Með hækkandi sól
eykst umferð reiðhjóla, línu-
skauta og farartækja sem gjarnan
lenda í geymslu yfir veturinn.
Rétt er að minna fólk á að réttur
öryggisbúnaður er nauðsynlegur
þegar ferðast er um með þessum
hætti. A það jafnt við um unga
sem aldna. Þó einungis bömum
sé skylt að nota hjálma ættu þeir
fúllorðnu að vera þeim góð fyrir-
mynd því augljóslega geta allir
slasast á höfði án tillits til aldur
-bg
Styrkja
tilraunaborun
REYKHOLTSDALUR: Á
fundi hreppsnefndar Borgar-
fjarðarsveitar þann 10. aprfl síð-
astliðinn var samþykkt að veita
ábúendum á Grímsstöðum í
Reykholtsdal styrk vegna borun-
ar tilraunaholu efrir heitu vatni í
landi þeirra, en þeir lögðu inn
umsókn til hreppsnefridar um
styrk vegna þessa verkefriis. Fjár-
hæð styrksins er 100 þús. kr. og
mun hann greiðast eftir ffam-
kvæmdahraða og gegn ffamvísun
reikninga. Undanfarna tvo ára-
tugi hafa Grímsstaðir nýtt vatn
ffá Reykholti ásamt fleiri bæjum í
nágrenninu, en nú er meiningin
að ffeista þess að finna vatn nær
þessum bæjum. I sama áfanga
verða einnig boraðar tilraunahol-
ur í landi Birkihh'ðar í sömu sveit.
-so
Fékk glerbrot í
augun
AKRANES: Umferðaslys varð
fyrr í vikunni á þjóðveginum við
Akranes þegar götusópur og rúta
rákust saman með þeim afleið-
ingum að hliðarspegill rútunnar
slóst inn í hhðarrúðu sem brotn-
aði. Ökumaður rútunnar þurfti
að leita læknishjálpar vegna gler-
brota í auga. -kóó
Hún Margrét Oddsdóttir, sem
býr á dvalarheimilinu Silfurtúni í
Búðardal, fagnar 100 ára afinæli
sínu í dag, miðvikudaginn 26. aprfl.
Síðastliðinn föstudag afhenti
Krabbameinsfélag Akraness og ná-
grennis lyflækningadeild Sjúkra-
húss Akraness lyfjadælu að gjöf.
Hún mun aðallega nýtast við
verkjameðferð krabbameinssjúk-
linga. Önnur slík er til á sjúkrahús-
inu en hún mun vera komin til ára
sinna. Á dælunni er komið fyrir
Skagaleikflokkurinn ffumsýnir á
laugardaginn nýtt leikverk eftir
Kristján Kristjánsson á Akranesi.
Verkið heitir Hlutskipti og er þriðja
verkið sem Kristján semur fyrir
Skagaleikflokkinn. Leikstjóri er Inga
Bjamason. Höfrindur segir verkið
gerast í nútímanum, nánar til tekið
Margrét, sem ættuð er úr Haukadal
mun bjóða til veislu nk. laugardag í
Félagsheimilinu Árbliki. Skessu-
horn steftiir að því að heimsækja af-
sérstöku hylki með lyfjablöndu og
gefur hún sjúklingnum ákveðinn
skammt með vissu millibili. Með
svona dælu getur sjúklingur jafnvel
dvalið heima hjá sér og getur gefið
sér aukaskammt t.d. við miklum
verkjum.
Starfsfólk sjúkrahúsins sem tók
við gjöfinni sagði hana eiga eftir að
laugardaginn 1. apríl 2006. Systkini
koma saman til að skipta búi for-
eldra sinna eftir að móðir þeirra er
komin á stoftiun. Saga fjölskyldunn-
ar er rakin í stómm dráttum en ým-
islegt óvænt kemur upp úr kafinu
þegar fortíðin er skoðuð og ekki síð-
tu þegar nútíðin er krafin til mergj-
mælisbarnið í tilefni dagsins og
greina ffá heimsókninni í næstu
viku.
breyta miklu við aðhlynningu
sjúklinga og þakkaði félaginu kær-
lega fyrir gjöfina. Einnig vildi það
koma á framfæri þakklæti til þeirra
fjölmörgu félagasamtaka og ein-
staklinga sem fært hafa sjúkrahús-
inu gjafir í gegnum tíðina.
ar. Kristján segir verkið óvenjulegt
að því leyti að það sé samið eftir að
leikendur vom valdir og taki hlut-
verkin því mið af leikendum.
Framsýningin verður eins og áðtu
sagði á laugardaginn og hefst kl. 20.
Sýningar verða í húsi félagsins; Bfla-
verkstæði Daníels. HJ
Selkórinn á
Vesturlandi á
laugardaginn
Selkórinn í Reykjavík heldur
tvenna tónleika á Vesturlandi laug-
ardaginn 29. apríl nk. Kórinn
syngur í Grundarfjarðarkirkju
klukkan 17:00 og aðrir tónleikar
verða í Reykholtskirkju sama dag
klukkan 21:00. Dagskráin, sem er
50 - 60 mínútna löng, er án hlés.
Hún hefur meðal annars að geyma
lagasyrptu úr My Fair Lady og
West Side Story og syrpu með
þekktum lögum Irving Berlin. Þá
er Vínartónlist einnig sungin, m.a.
lagasyrpa úr Kátu ekkjunni ásamt
nokkrum öðrum sígildum perlum.
Með kómum leikur kvartett úrvals
tónlistarmanna, þar á meðal Kjart-
an Valdimarsson á píanó, Gunnar
Hraftisson á kontrabassa og Hjör-
leiftir S. Valsson á fiðlu.
Selkórinn var upphaflega stofri-
aður sem kvennakór á Seltjarnar-
nesi árið 1968 og er því á síriu 37.
starfsári. Árið 1974 var karlarödd-
um bætt við og sem blandaður kór
hefur hann starfað síðan. Starf
kórsins er fjölbreytt, hann heldur
árlega jóla- og vortónleika og
kemur auk þess off ffam við önnur
tækifæri í heimabæ sínum á Sel-
tjarnarnesi og víðar. Raddþjálfari
Selkórsins er Matthildur Matthí-
asdóttur söngkennari.
Jón Karl Einarsson hefur
stjómað Selkórnum frá 1991 en
hann útskrifaðist ffá tónmennta-
deild Tónlistarskólans í Reykjavík
árið 1976. Hann hefur m.a. kennt
tónmennt við Barnaskólann á
Akranesi frá 1976 til 1979, er
hann var ráðinn skólastjóri Tón-
listarskólans á Akranesi. Árið
1976 stofnaði hann Barnakór
Akraness sem vann til verðlauna í
alþjóðlegri kórakeppni á Spáni
árið 1984. Jón Karl var ráðinn
skólastjóri Tónlistarskólans á Sel-
tjarnarnesi 1985 og stjórnaði þá
kór Kennaraháskólans. Hann lét
af störfum sem skólastjóri Tón-
listarskólans árið 1996 og hefur
síðan starfrækt Tónlistardeild
Úrvals-Útsýnar. MM
Vill að bær-
innkaupi
hluta Kirkju-
brautar 8
Bæjarráð Akraness hefur fahð
bæjarstjóra að ræða við Sveinbjöm
Sigurðsson ehf. vegna óskar fyrir-
tækisins tun að bærinn kaupi hluta
fasteignarinnar að Kirkjubraut 8 á
Akranesi. I bréfi sem fyrirtækið
sendi bæjarfélaginu kemur ffam að
„samkvæmt munnlegu samkomu-
lagi og skdningi við fyrrverandi og
núverandi bæjarstjóra Akranes-
kaupstaðar var vilji til þess að bæj-
arfélagið keypti þann hluta hússins
er áður hýsti verslunina Ozone af
fyrirtækinu á kosmaðarverði ef
nýtt aðalskipulag mælti með því,“
eins og segir orðrétt í bréfinu.
Þá kemur fram að samkvæmt
nýju aðalskipulagi bæjarins sé gert
ráð fyrir að þessi hluti hússins vflci.
Þá kemur ffam að fyrirtækið hafi á
sínum tíma keypt húsnæðið á 100
þúsund krónur á hvem fermeter
eða rúmar 8,5 milljónir króna.
Óskar fyrirtækið eftir því að geng-
ið verði ffá kaupunum við fyrsta
tækifæri. HJ
KÓÓ/Ljósm. HÁ
Frá vinstri: Droplaug Einarsdóttir, Anna Þóra Þorgilsdóttir, Þorkell Guðbrandsson yfirUeknir, Valdís Heiðarsdóttir hjúkrunardeildar-
sljári, Rannveig Gylfadóttir fyrrv. formaóur krabbameinfélagsins, Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir núvemdi formaður krabbameinfé-
lagsins, Sigurlina Guðmundsdóttir og Bjöm Gunnarsson yfirlteknir.
Krabbameinsfélagið færir SHA gjöf
so
I „Hlutskipti“ koma systkini saman til að skipta búslóð foreldra sinna. Með hlutverk systkinanna fara Sigríður Birgisdóttir, Gísli Bald-
vin Gunnsteinsson, Þórdís Ingibjartsdóttir og Vala Bergland.
Skagaleikflokkurinn frumsýnir
nýtt íslenskt verk