Skessuhorn - 26.04.2006, Síða 25
ggiSSUiiQES
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006
25
Framangreindur árangur er einn
sá besti meðal íslenskra sveitarfélaga
enda hafa skýr markmið ráðið för.
Sem dæmi um öguð vinnubrögð nú-
síðastliðin ár heldur hafa eldri skuld-
ir verið greiddar niður.
I samanburði við önnur sveitarfé-
lög er eignastaða Akraneskaupstaðar
Tveir styrkir til Vesturlands
Starfsmenntasjóður Félagsmála-
ráðuneytisins veitti fyrir nokkru
tveimur styrkjum til verkefna á
Vesmrlandi. Starfsmenntaráð aug-
lýsti í febrúar efdr umsóknum um
styrki til starfsmenntunar í atvinnu-
lííinu. Verkefhi sem fólu í sér ffum-
kvæði og nýsköpun í starfsmenntun
og sem líkleg voru til að efla við-
komandi starfsgrein eða atvinnu-
svæði, nutu forgangs til styrkja um-
ffam önnur. Þá var áhersla lögð á að
verkefni sem sótt var um styrk til,
væru vel undirbúin og umsóknir
vandaðar. Til úthlutunar voru 55
milljónir króna. Alls bárust 82 um-
sóknir ffá 50 aðilum samtals að fjár-
hæð kr. 155.869.540. Samtals fengu
30 aðilar úthlutað styrki vegna 42
verkefha að fjárhæð kr. 54.625.000
og tvö verkefni á Vesturlandi hlutu
styrk og stendur Símenntunarstöð
Vesturlands að þeim báðum. Annars
vegar hlaut verkefhið „Umhverfis-
væn ferðaþjónusta - aukin ffæðsla
lykillinn að árangri“ styrk að upp-
hæð 500 þústmd krónur og verkefn-
ið „Svæðisleiðsögn á Vesturlandi“
hlaut 600 þúsund krónur í styrk.
HJ
Atvinna í Borgarnesi
Starfsfólk óskast í ræstingar.
Kvöld-, nætur- og helgarvinna.
Umsækjendur þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veittar í síma:
892-8454
og á netfanginu
bontaekni@simnet.is
Framtmdan eru hjá Akraneskaup-
stað mörg mikilvæg verkefhi s.s.
bygging fleiri leikskólarýma, bygg-
ing nýrrar innistmdlaugar, veruleg
viðbót við göngustíga, fegrun um-
hverfisins, viðhald og gerð nýrra
gatna og áff amhaldandi uppbygging
og viðhald skólamannvirkja svo eitt-
hvað sé nefnt. Til þess að þessi verk-
efni komist hratt og vel í fram-
kvæmd þarf áffam trausta fjárhags-
stöðu og agaða langtímahugsun.
Grunnunrinn hefur verið lagður
undir forystu Framsóknarfólks og
samstarfcflokksins í meirihluta bæj-
arstjórnar á Akranesi. A þeim grunni
þarf áffam að byggja tdl að viðhalda
áffamhaldandi íbúaþróun með sam-
bærilegum hætti og undanfarin ár.
Guðmundur Pdlljónsson,
Bæjarsljóri á Akranesi og oddviti
framsóknarmanna Jyrir
sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Fundur í Bíóhöllinni um málefni eldri borgara á Akranesi
Þriðjudaginn 2. maí kl. 17:00 býður B-listinn á Akranesi í
samvinnu við FEBAN til opins fundar um málefni eldri borgara á
Akranesi. Sérstakur gestur fundarins verður Siv Friðleifsdóttir
heilbrigðisráðherra. Hljómur, kór eldri borgara á Akranesi syngur
nokkur lög. Fundarstjóri verður Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi
heilbrigðisráðherra.
Mjög sterk jjárhagsstaða Akraneskaupstaðar
Ársreikningur Akraneskaupastað-
ar fyrir árið 2005 var lagður fyrir
bæjarstjórn þriðjudaginn 11. apríl
síðastliðinn til fyrri umræðu. I stuttu
máli þá gekk rekstur bæjarfélagsins
ákaflega vel á árinu 2005. Rekstrar-
tekjur námu 2.133 milljónir kr í
samanteknum ársreikningi en
rekstrarútgjöldin voru 2.199 millj-
ónir kr. Heildarniðurstaðan var já-
kvæð um tæpar 30 milljónir sem er 7
milljónum hærra en áætlun gerði ráð
fyrir. Veltufé ffá rekstri var um 370
milljónir og handbært fé frá rekstri
um 348 milljónir. Handbært fé í árs-
lok hækkaði í heildina um 55,5 millj-
ónir og er nú í heldina um 231 millj-
ónir sem er afar jákvætt.
HgiS * m. W* i bmm 30M (UtaG| a»s. b}
verandi meirhluta bæjarstjómar þá
hafa ekki verið tekin ný langtímalán
afar sterk á landsvísu, en meðfylgj-
andi mynd sýrúr eigið fé nokkurra
sveitarfélaga í árslok 2004 (A-hluti
sveitarsjóðs).
Frambjóðendur Framsóknarflokksins á Akranesi
www.xb.is/akranes
Hli itQkinti ©s ©zsöEgiSöi] ua©
i nuLorxipu Egnfíáfe
eftír Kristján Kristjánsson
Leikstjóri: Inga Bjarnason
Lýsing: Hlynur Eggertsson
Miðapantanir
í síma 431-3360
Frumsýnmg
Laugardaginn 29. apríl kl. 20.00
2. sýning mán.1, mai kl. 20.00
3. sýning fim. 4. maí kl. 20.00
W 4. sýning lau. 6. maí kl. 20.00
ý 5. sýning sun. 7. maí kl. 20.00
Fléiri sýningar auglýstar síðar
Traustur fjárhagur
færir okkur ný tækifæri!
Nýr tónlistarskóli
í forgang hjá Framsókn!
Guðni Tryggvason,
verslunarmaður
2. sœti
4. sæti
Guðmundur Páll
Jónsson, bæjarstjóri
Magnús Guðmundsson,
framkvæmdastjóri
Dagný Jónsdóttir,
viðskiptafræðingur
Framsóknarflokkurinn á Akranesi
1. sæti
3. sæti