Skessuhorn - 26.04.2006, Side 29
SHSSiiHOBKI
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006
29
Smmuglýsirigar SrriáaugJýsingai
‘
ATVINNA I BOÐI
Bamagæsla óskast
Stúlka eða drengur eldri en tólf ára
óskast til þess að líta eftir tveimur átta
ára drengjum á virkum dögum í sumar á
Akranesi. Nánari upplýsingar gefhar í
sírna 895-2132.
Bamapía óskast
Okkur vantar barnapíu í sumar á aldrin-
um 12 ára og eldri til að passa 13 mán-
aða strák. Um að ræða bara nokkra virka
daga í mánuði og svo einhverjar helgar
en þá bara til kl 22. Ef þú hefur áhuga
eða vilt nánari upplýsingar endilega
hringdu í síma 898-9292 efrir kl 15:30.
Erum á Akranesi.
BILAR/VAGNAR/KERRUR
BMW
BMW til sölu. Upplýsingar hjá SofHu í
síma 663-7642
Subam Legacy Brighton
Subam Legacy til sölu, árg. 1997. 2200
cc, 135 hestöfl. Ekinn 148 þús km. Sjálf-
skipmr, cruise control, loftkæling, sam-
læsing, dráttarkrókur og þakbogar. Tví-
htur, grænn og gylltur. Verð 550.000
þús. Sími 693-9080.
Palomino Yearling 120 12ft.árg.04
Með rafm.upphalara, fortjaldi, grjót-
grind og £1. Uppl. í síma 822-5485 og
824-1716.
Mercedes Benz 190E
Tilboð óskast í Mercedes Benz árg 87.
Elrinn 246.000. Hann er mikið endurný-
aður, bremsur, demparagúmmí og ýmis-
legt fleira. Hann er á flottum álfelgum,
filmur, dráttarbeish, topplúga, gott lakk.
Fallegur bíll. Nánari upplýsingar í 846-
3334. Er á Akranesi.
Til sölu Lancer station
Lancer station árg.’95 til sölu. 1600
sjálsk, ekinn 150 þús. Ný skoðaður,
snyrtilegur og í fínu lagi. Verð 180þús.
Uppl. í síma 843-3503.
Toyota 4 Runner
4 Runner árg 1991 til sölu, í góðu standi.
6 cyl., sjáfsk, góð dekk, álfelgur og nýjir
afturdemparar. Fínn vinnubíll. Upplýs-
ingar í síma 894-9090, Hermann.
Oska eftir þríhjóli
Er að leita að gömlu Yamaha IT 175 þrí-
hjóh. Ef þú veist um slíkt hjól eða átt það
til þá endilega hafðu samband á
geirij@mitt.is eða í síma 866-4282.
Dekk til sölu
Er með ný 14“ sumardekk á felgum og
Hka 13“ á felgum. Uppl. sími 868-4611,
selst ódýrt.
Felgur og dekk
Felgur og dekk á Pajero 2002 og nýrri.
Ný dekk og nýjar álfelgur. Stærð 265 /
65x17. Verð 80 þús.
Rósan mín er til sölu
Til sölu Daihatsu Feroza „89. Verð til-
boð. Upplýsingar í síma 486-8891 og
gsm 897-4317.
100% Lán!
Toyota Yaris Terra árg. 2002 ril sölu.
1000 vél, 5 gíra, ekinn 96 þús. km, 3
dyra, sk'07, Airbag, cd, nagladekk. Asett
770 þús. Yfirtaka á láni 675 þús. Sími
897-2425.
Pajero jeppi til sölu
Pajero 3000 árgerð 1992. sjálfskiptur,
bensín, ekinn 235 þús. Er á 31“ dekkj-
um. Verðhugmynd er 350 þús. Þarfriast
smá lagfæringar, að laga central læsingu.
Upplýsingar í síma 567-2318, 864-0097
og 861-6424.
Pajero með bilaða vél óskast
Oska eftir að kaupa MMC Pajero lang-
an boddí 1991 til 1997 með bilaða eða ó-
nýta vél. Boddí þarf að vera í þokkalegu
standi. Upplýsingar í síma 659-4444 eft-
ir kl. 18:00 og um helgar.
Nýskoðaður eðalvagn
Honda Accord 1991 til sölu. Elrinn 235
þús, sjálfsk., geislasp, álfelgur sumar og
vetrardekk, sk '07, hiti í sætum, rafin. í
rúð. / spegl., ný tímreim. Ásett verð 250
þús, rilboð 190 þús. Uppl. í s. 661-8185.
100% lán + 20 þús. í peningum
Daewoo Nubira W til sölu. Árg '00, ek-
inn 72 þús., sjálfsk, sk'07, ný tímareim,
rafin. í rúðum og speglum, airbag, cd. Á-
sett verð 650 þús., en fæst á yfirtöku á
láni 470 þús. auk 20 þús. kr. í peningum.
Greiðsla, 12 þús á mán. í 48 mánuði.
Uppl. í síma 661-8197.
Tilboð
Toyota Landcr. 90 GX til sölu. Árg '98,
ekinn 235 þús., 33“ dekk, sjálfsk., sk'06,
7 manna, raftn í rúðum og speglum,
krókur, abs, hití í sætum, smurbók Ásett
verð 1.850 þús. Tilboð 1.490 þús stgr.
Uppl. sími 661-8185.
Skidoo Summit 800cc ódýr
2002 módelið af summit 800 cc til sölu.
140 hö „144 belti nýlegt og neglt, 5“
stýrisupphækkun, gasdemparar, bakkgír
ofl. Ekinn 6.800 km. Mjög skemmtíleg-
ur sleði. Þarfriast lagfæringar á rennu og
er á lélegum skíðum. Verð 400 þús stgr.
Upp. sími 898-1007.
Oska efirir fjórhjóli!
Góðan daginn, ég er að leita mér að
Kawasaki Mojave, 250cc Fjórhjóli. Má
vera bilað en allt kemur til greina. Haf-
þór, í síma 849-9605.
Musso jeppi
Musso Grand Lux Diesel til sölu. Turbo
Intercooler. Sjálfskiptur. Árg. 1999.
Keyrður 185 þús. Uppl. í síma 868-
2727, Sigurður.
Glæsilegt hjólhýsi
Til sölu Hobby hjólhýsi árgerð 2005.
Vel með farið, fjölskilduvænt hús, er
skráð 6 manna. Verð 1.850 þús. Upplýs-
ingar í síma 899-5004.
Til sölu Bjöllur
WV-Bjöllur árg. 70 og 72. Uppl. í síma
899-5004.
— I ■ IIIII
íslenskur fjárhundur
Til sölu er hreinræktaður íslenskur þár-
hundur (tík). Heilsufarsskoðuð og ætt-
bókarfærð. Uppl. í síma 892-2484.
FYRIR BORN
Til sölu
Til sölu öryggishlið, Brio Flex svefri-
kerra og barnahúsgögn. Nánari upplýs-
ingar eru á þessari síðu:
http://bamaland.is/barn/46425/
Hókus pókus
Oska efrir hókus pókus stól fýrir lítið eða
gefins. Uppl.í síma 431-1262.
Ungbamabflstóll
Til sölu Graco ungbarnabílstóll með
base. Einnig fylgir kermpoki í stólinn.
Verð 13.000. Uppl. í síma 431-1262
Kerruvagn
Hef til sölu mjög lítrið notaðan BASSON
kerruvagn. Vegna veikinda barns er
hann lítrið notaður. Svona vagn kostar
rúmlega 50 þús. nýr. Hann er á loft-
dekkjum og með stillanlegt handfang og
svuntur fylgja með burðarrúmi og kerru.
Fallegur vagn. Uppl. í síma 844-5731.
Er á Akranesi.
Bflstóll
Til sölu Britax rock-a-tot bústóll með
skermi, mjög vel með farinn. Með fylgir
tiny love take along arch til að festa á bíl-
stól. Verð 5500. Uppl. í síma 431-4477.
HUSBUNAÐUR/HEIMILIST.
Hjónarúm
Til sölu hjónarúm með hillum og ljós-
um. Upplýsingar í síma 899-4854.
Til sölu
Til sölu rúm sem er 120 á breidd með
yfirdýnu. Eldhúsborð, ísskápur, bóka-
hilla, skenkur o.fl. Frekari upplýsingar
má finna á þessari síðu:
http://bamaland.is/bam/46425/
LEIGUMARKAÐUR
Vantar, bráðvantar íbúð
2-3 herbergja íbúð ril leigu í Borgamesi
sem fyrst. Erum par með 3. ára barn.
Reyklaus og reglusöm. Uppl í síma 692-
0477, Pálmi Þór Sævarsson.
Ibúð óskast
Oska efrir 3. herbergja íbúð í kringum
Grundaskóla. Vinsamlega hafið sam-
band í síma 697-8723.
Húsnæði í Borgamesi
Hjón um fimmtugt óska efrir 3-4 herb.
íbúð frá og með 15. júlí n.k. helst í 1 ár.
Erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í
síma 864-8859.
Húsnæði í Borgamesi
Grunnskólakennara vantar 4 herb. hús-
næði eða stærra til leigu í Borgarnesi frá
1. júní. Vinsamlegast hafið samband í
síma 661-8494.
Ibúð óskast
Par óskar efrir 2-3 herbergja íbúð á leigu
í Borgarnesi frá og með l.ágúst 2006.
Erum mjög reglusöm og óskum helst
eftir langtímaleigu. Vinsamlega hafið
samband í síma 461-5699 / 868-0254
efrir kl. 14:00.
4 herbergja íbúð til leigu
4 herbergja íbúð á Akranesi til leigu.
Þvottahús í íbúð. I kjallara er stór
geymsla sem skipt er í geymslu og mjög
gott herbergi. Leigist frá og með 1 mai.
Uppl. í síma 868-2727, Sigurður.
TIL SOLU
Dekk og álfelgur
Til sölu á Akranesi em fjögur ónotuð
heilsársdekk, 14“ og fjórar álfelgur 14“
undan Galant. Selst saman á 35.000 kr.
Uppl. í síma 895-1702.
Handunnir skartgripir
Til sölu frábærir handunnir skartgripir
úr perlum. steinum og vír. Sendi í póst-
kröfu. Uppl. í síma 866-0064 eða á
http://www.skartgripir.ws.
Trampolín
Nýlegt og vel með farið trampohn til
sölu, 2,4 m. Verð 8.000. Upplýsingar í
síma 431-2716 eða 692-9642.
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Ódýrt Pioneer geislaspilara
Vegna flutnings er til sölu Pioneer PD
M-426 geislaspilara (6 diska magasín).
Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 894-1401.
Palm M100 lófatölvu
Til sölu 3ja ára Palm lófatölva ásamt leð-
urtösku, 3 auka stylus ofl. Verð kr. 5.000.
Uppl. í síma 894-1401.
YMISLEGT
Tengdamömmubox
Til sölu stórt tengdamömmubox. Það
hentar bara húsbflum og stórum jeppum
vegna stærðar. Það heytir TOPPBOX
og er með dempurum í loki og tveimur
læsingum. Það var á Ford Transit og
boltaðist á farangursgrindina uppi á
bflnum. Það er vel með farið og lítið
notað. Til sýnis á Akranesi. Upplýsingar
ís íma 846-3334.
Eldavél - kæliskápur - fataskápur
Mastercook eldavél kr. 5.000, Ignis kæh-
og frystiskápur 1.40 m. á hæð kr. 7.500
og IKEA fataskápur á kr 20.000. Upp-
lýsingar í síma 437-1268 og 861-9848.
Harmonikueigendur athugið
Geri við flestar tegundir af harmonik-
um. Upplýsingar í síma 616-2705.
Myndvarpi
Til sölu HP myndvarpi nánast ónotaður
kostar nýr 120 fæst á ca 60 þús. kr.
Upplýsingar í síma 861 4566
Settu þína
smáauglýsingu inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist hér
i. 1 •• /% •
A aojmm
Akranes - Fimmtudag 21. apríl
Morgunstund t Brekkubæjarskóla kl 9:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Að þessu sinni eru það nemendur í 3. 7. og 8. bekk sem verða með atriði
auk þess sem fulltrúi frá foreldrafélaginu verður með innlegg. Söngurinn
verður á sínum. stað og væntanlegir nemendur úr leikskólmn bcejarins
verða heiðursgestir. Allir velkomnir.
Akranes - Fimmtndag 21. apríl
Kirkja unga fólksins kl. 20:30 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið jyrir
unglinga.
Sncefellsnes - Fös. - sun. 28. apr - 30.apr
Oldungamót BLI í íþróttahúsum Snæfellsbæjar. Óldungamót BLI verður
haldið dagana 28. - 30. apríl í Snæfellsbæ. Búist er við um 90 keppnislið-
um og verður spilað í Ólafsvík, á Hellissandi og í Grundatfirði.
Snafellsnes - Föstudag 28. apríl
Hagyrðingakvöld Emblu kl 20:00 í Hótel Stykkishólmi. Félagið Embla
stendur fyrir hagyrðingakvöldi þar sem rímsnillingar víða að leiða saman
hesta sína. Óborganleg skemmtun þar sem allir eru velkomnir.
Snæfellsnes - Laugardag 29. apríl
Selkórinn syngur úr óperettum og söngleikjum kl 11:00 í Grundarfarð-
arkirkju. Selkórinn af Seltjamamesi syngur földa þekktra laga úr óper-
ettu- og söngleikjaheiminum, ásamt ýmsum öðrum perlum frá Vínarborg.
Með kómum ífór eru stórpíanistinn Rjartan Valdimarsson, Hjörleifur
Valsson fðlusnillingur og sjálfur Gunnar Hrafnsson á kontrabassa.
Borgarförður - Laugardag 29. apríl
Sveyk, skopleg stríðsádeila kl 21.00 í félagsheimilinu í Brautartungu,
Lundarreykjadal.
Leikrit eftir Bertolt Brecht, sýnt afleikdeild Umf. Dagrenningar, leik-
stjóri Stefán Sturla Sigurjónsson. Aukasýning.
Dalir - Laugardag 29. apríl
Iþróttamót Glaðs kl 10 í Búðardal. Hið árlega hestaíþróttamót félagsins
(1. maí mótið) verður í Búðardal laugardaginn 29. apríl og verður haldið
á einum degi að þessu sinni.
Borgarförður - Laugardag 29. apríl
Selkórinn í Reykholtskirkju kl 21.00. Selkórinn er blandaður kór sem
starfar á Seltjamamesi. A efnisskránni erföldi þekktra laga úr óper-
ettu-og sóngleikjaheiminum ásamt ýmsum perlum frá Vínarborg. Kórinn
hefur haldið földa tónleika, heima fyrir og erlendis. Stjómandi erjón
Karl Einarsson og undirleikari er Kjartan Valdimarsson.
Oll svœðin - Laugardag 29. apríl
Námskeið hefst: Stafræn myndvinnsla í Reykhólaskóla lau. og sun. kl.
12:00 til 11:00. Lengd: 12 klst.
Borgarförður - Sunnudag 30. apríl
Sveyk, skopleg stríðsádeila kl 21.00 ífélagsheimilinu í Brautartungu,
Lundarreykjadal.
Leikrit eftir Bertolt Brecht, sýnt afleikdeild Umf. Dagrenningar, leik-
stjóri Stefán Sturla Sigurjónsson. Síðasta sýning.
Akranes - Sunnudag 30. apríl
Hvítasunnukirkjan Akranesi. Almenn samkoma kl 14:00 að Skagabraut
6. Helge Flatoy frá Noregi prédikar. Bamakirkja er á sama ttma. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
Akranes - Mánudag 1. maí
Húsmótið á Garðavelli. Innanfélagsgolfmót. Bakhjarl er Verslunin
MODEL á Akranesi.
Sncefellsnes - Mánudag 1. maí
Vortónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms í Stykkishólmskirkju. Lúðrasveit
Stykkishólms er um þessar mundir í geysilegri uppsveiflu. Hún starfar nú
undir stjóm Martins Markvoll í tveimur deildum og eru u.þ.b. 60 hljóð-
færaleikarar alls í sveitunum tveimur. A tónleikunum flytja sveitimar
földa laga m.a. úr kvikmyndum á borð við Harry Potter, Star Wars o.fl.
Akranes - Miðvikudag 3. maí
Blóðbankabíllinn á Akranesi kl 10:00-11:00 við Ráðhúsið. Blóðsöfnun,
allir velkomnir. Blóðgjöfer líf
1 I*
Miryemmnjrarem
og nýbökémforelimn emfierkr hmingmskir
12. apríl. Stúlka. Þyngd: 3290 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Elfa Margre't
Ingvadóttir og Pálmi Haraldsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir.
18. apríl. Stúlka. Þyngd: 3600 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Bimajennj
Hreinsdóttir og Hannes Om Stefánsson,
Hafnarfirói. Ljósmóðir: Helga Hóskuldsdóttir.
19. apríl. Stúlka. Þyngd: 3600 gr.
Lengd: 50,5 cm. Foreldrar: Elín Guðmunds-
dóttir og Gunnar Sigurðsson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
22. apríl. Drengur. Þyngd: 3945 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Erla Lind Þórisdótt-
ir og Sigursteinn Þór Einarsson, Olafsvtk.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.