Fréttablaðið - 07.09.2019, Page 4

Fréttablaðið - 07.09.2019, Page 4
JEEP® GRAND CHEROKEE FÁANLEGUR MEÐ 33” EÐA 35” BREYTINGU ® ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF • 3.0L V6 DÍSEL • 250HÖ / 570 NM TOG • 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING • LOFTPÚÐAFJÖÐRUN • LÆSING Í AFTURDRIFI jeep.is JEEP® GRAND CHEROKEE KOSTAR FRÁ 10.990.000 KR. UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ Ráðstöfunartekjur aukast um 70-120 þúsund á ári fyrir þá sem hafa mánaðarlaun á bilinu 325–600 þúsund. Helmingsfrá- dráttur veittur af skattskyldum leigutekjum þegar íbúðarhúsnæði er leigt til lengri tíma. Ráðstöfunartekjur fyrir hina tekjulægstu hækka um 10 þúsund kr. á mánuði með nýju lágtekjuskattþrepi. Bifreiðagjöld og bensíngjald hækka um 2,5%. Skattur á urðun úrgangs mun nema um 6.000 krónum fyrir fjögurra manna heimili á næsta ári. Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Jákvætt fyrir heimilisbókhaldið Neikvætt fyrir heimilisbókhaldið Atvinnuleysis- og örorkubæt- ur hækka um 3,5 prósent. 3,5% milljarður fer í auknar ráðstöfunar- tekjur heimila. 21 endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu við íbúðarhúsnæði. 60% Samanlagður réttur foreldra til fæðingar-orlofs lengist úr 9 mánuðum í 10. Skerðingarmörk barnabóta fara úr 300 þúsundum í 325 þúsund á mánuði á árinu 2020. – hækka úr 600 þúsundum í 650 þúsund fyrir sambúðarfólk. 10 Tímabundin hækkun á vaxta- bótum fram- lengd um eitt ár. EFNAHAGSMÁL Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi á næsta ári eins og ráð var fyrir gert í þeirri fjármálaáætlun sem samþykkt var fyrr á árinu, vegna samdráttarskeiðs sem gengur nú yfir. Í frumvarpi til fjárlaga sem kynnt var í gær er gert ráð að tekjur ríkissjóðs verði 920 milljarðar á næsta ári en gjöld 919 milljarðar. Meðal aðgerða til að bregðast við samdrættinum eru lækkun tekju­ skatts á einstaklinga sem kemur fram á tveimur árum en ekki þrem­ ur eins og upphaflega var áformað. Í frumvarpinu segir að lækkunin auki ráð stöf un ar tekjur og einka­ neyslu heim il anna og stuðli þann­ ig að efna hags leg um stöð ug leika, bæði vegna tíma setn ing ar innar í hag sveifl unni og hás sparn að ar hlut­ falls heim il anna. Aðkomu ríkisins við gerð lífs­ kjarasamningana er einnig að finna í frumvarpinu með lengra fæðingarorlofi, hærri barnabótum og aðgerðum í húsnæðismálum. Þá verður klárað að lækka trygg­ ingargjaldið í samræmi við það sem boðað hefur verið og lækkar það um 0,5 prósent á næsta ári. Aukin opinber fjárfesting er einn­ ig kynnt í frumvarpinu sem þáttur í viðbrögðum við efnahagssamdrætt­ inum og gerir frumvarpið ráð fyrir tæpum 80 milljörðum í fjárfest­ ingarverkefni sem er 11 milljörðum meira en á yfirstandandi ári. Kaup á þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna, smíði nýs hafrannsóknaskips, bygg­ ing Húss íslenskunnar og áfram­ haldandi uppbygging nýs Land­ spítala eru meðal helstu verkefna auk 28 milljarða sem eyrnamerktir eru fjárfestingum í samgöngum. Meðal mála sem fjármögnuð eru í frumvarpinu og hafa verið til umræðu er nýtt námsstyrkjakerfi, stuðningur við einkarekna fjöl­ miðla, hækkuð framlög til loftslags­ mála, kostnaðarþátttaka í f lugfar­ gjöldum innanlands og upp bygg ing hjúkr un ar rýma. adalheidur@frettabladid.is Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdrátt- ur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. Helstu tíðindi frumvarpsins eru skattalækkanir og opinberar framkvæmdir. Bjarni Benediktsson kynnti frumvarp til fjárlaga í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 2,5% 2,5% Útvarpsgjald fer úr 17.500 í tæp 22 þúsund hækkar um 2,5%. Verð á áfengi og tób- aki hækkar. Áfengis- gjald og tóbaksgjald hækka um 2,5%. Sóknargjöld hækka um rúmt hálft pró- sent og verða 930 kr. á mánuði fyrir hvern einstakling. Gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra hækkar um 2,5 prósent. 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -9 9 A 0 2 3 B 9 -9 8 6 4 2 3 B 9 -9 7 2 8 2 3 B 9 -9 5 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.