Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 10

Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 10
Við höfum verið öflug í nýyrðasmíð og ný orð hafa nær undan- tekningarlaust verið vel heppnuð. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Almannaróms HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · BVA Egilsstöðum www.skoda.is ŠKODA KAROQ NÝ LEIÐ TIL AÐ NÁ LENGRA Škoda Karoq kemur þér lengra. Hvort sem þú horfir á færðina framundan eða hagkvæmnina af sparsömum fjölskyldubíl hefur Karoq það sem þarf. Ánægjan af akstrinum leynir sér ekki og frábærir aksturseiginleikar gefa góða öryggistilfinningu í umferðinni. Komdu og prófaðu nýjan Karoq. Við tökum vel á móti þér! Fáðu þér lipran Karoq fyrir veturinn! 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H EK LU a ð up pf yl ltu m á kv æ ðu m á by rg ða rs ki lm ál a. Þ á er a ð fin na á w w w .h ek la .is /a by rg d Verð frá 4.990.000 kr. Škoda Karoq 4x4 Ambition / 1.5 TSI / Sjálfskiptur Verð frá 4.590.000 kr. Škoda Karoq Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur TÆKNI Almannarómur er sjálfs­ eignarstofnun, stofnuð árið 2014, af fyrirtækjum og stofnunum til að þróa máltækni fyrir íslenska tungu. Árið 2018 samdi Almanna­ rómur við menntamálaráðuneytið um máltækniáætlun núverandi ríkisstjórnar. Nýlega undirritaði Almannarómur samning við SÍM, samstar fshóp níu f y r irtækja, háskóla og stofnana um íslenska máltækni, 383 milljón króna samn­ ing um aðgerðir. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri segir að fyrsta skrefið sé gagnaöflun, smíði stoð­ tóla og kjarnalausna sem eru vél­ rænar þýðingar, málrýni, talgervlar og fleira. „Stafrænn dauði tungumáls er sú hætta sem skapast þegar ekki er hægt að nota það á stórum sviðum daglegs lífs, til dæmis þegar við tölum við tæki og búnað til að fá upplýsingar, framkvæma skipanir og þess háttar,“ segir Jóhanna. „Það gæti farið svo að lyklaborð og snerti­ skjáir fari úr notkun og raddgrein­ ing komi í staðinn. Röddin er eðli­ legasti samskiptamáti mannsins. Ef ekkert verður að gert mun íslenskan deyja stafrænum dauða líkt og getur komið fyrir öll þau tungumál sem ekki eru ráðandi í heiminum. Því er þetta verkefni bráðnauðsynlegt.“ Í þessu samhengi nefnir Jóhanna dæmi úr eigin lífi. Hún er með Google Home á heimili sínu, sem er háð raddgreiningu. „Ég get ekki fengið kerfið til að spila fréttir RÚV fyrir mig heldur aðeins erlendar fréttir eins og frá BBC,“ segir hún. „Þetta er dæmi um að íslensk upp­ lýsingaveita lokast.“ Aðspurð um hvort íslenskan sjálf sé nægilega vel búin undir tækni­ byltinguna segir Jóhanna svo vera. „Við höfum verið öf lug í nýyrða­ smíð og ný orð hafa nær undantekn­ ingarlaust verið vel heppnuð,“ segir hún. Þetta eigi bæði við tæknileg orð og önnur. „Ef við tökum dönsk­ una til samanburðar, þá hefur nýyrðasmíðin ekki verið sú sama. Þeir nota til dæmis enska orðið computer yfir tölvur og cowboy­ bukser yfir gallabuxur.“ Hún segist helst taka eftir því á ráðstefnum og fundum um tækni­ leg mál að ensk hugtök séu notuð. Þekkt er einnig að margir noti enskt viðmót í tölvum þó að hið íslenska sé í boði. „Við þurfum að huga að því að íslensk viðmót séu í góðum gæðum til þess að notend­ urna skilji samskiptin við forritið,“ segir Jóhanna. „Þær kjarnalausnir sem við munum smíða verða allar gefnar út undir opnum leyfum sem þýðir að almenningur, stofnanir og fyrirtæki geta nýtt þær til að smíða lausnir fyrir neytendamarkað. Þetta verður vegakerfið fyrir aðra til að keyra á og þess vegna þurfa lausnirnar að taka mið af notend­ um.“ Samningur Almannaróms og SÍM er til eins árs en ekki er hægt að segja á þessu stigi hvenær ávextir verkefnisins þroskast. „Ég lagði áherslu á að fá atvinnulífið með á fyrstu stigum og byggja brú yfir í háskólasamfélagið. Síðan verður farið í að tengjast erlendum fyrir­ tækjum á þessu sviði. Ég hef mjög mikla trú á þeim hópi sem kemur að þessu,“ segir Jóhanna. kristinnhaukur@frettabladid.is Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmda- stjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. SIMBABVE Robert Muga be, fyrr­ verandi einræðisherra Simba b ve, er látinn 95 ára að aldri. Þetta kom fram í til kynningu frá Em mer son Mn angagwa, nú verandi for seta landsins. Muga be réð ríkjum í landinu í rúma fjóra ára tugi áður en herinn kom honum frá völdum í nóvem­ ber 2017. Um er að ræða þátta skil í sögu landsins, sem áður hét Suður­ Ródesía. Muga be varð eins konar frelsis hetja í bar áttunni fyrir frelsi gegn Bretum. Áður en Mn angagwa tók við höfðu flestir í búar Simba b­ ve ekki þekkt neinn annan leið toga. Síðustu ár ein kenndust af mik­ illi ó á nægju með stjórn for setans, efna hags hruni og of beldi gagn vart and stæðingum for setans, kosninga­ svindli og valda bar áttu þar sem hann tef ldi meðal annars fram eigin konu sinni gegn Mn angagwa. Talið er að Muga be hafi látist í Singa por e, en þangað fór hann gjarnan til að sækja sér læknis að­ stoð, sér stak lega undan farna mán­ uði þegar heilsu hans hrakaði. – oæg Robert Muga be látinn 95 ára Einræðisherrann fyrrverandi var 95 ára þegar hann lést. NORDICPHOTOS/AFP 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -B C 3 0 2 3 B 9 -B A F 4 2 3 B 9 -B 9 B 8 2 3 B 9 -B 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.