Fréttablaðið - 07.09.2019, Qupperneq 23
Ragnheiður Kristín
Sigurðardóttir
Ég mæli með að æfa sig í byrjun
án stangar til að ná hreyfingunni
rétt. Til dæmis er hægt að nota
kústskaft.
n Settu stöngina í um það bil
bringuhæð.
n Gríptu þéttingsfast utan um
stöngina – misjafnt er hversu
mikið bil fólki finnst best að
hafa á milli handanna.
n Farðu alveg undir stöngina og
settu bakið í hana, passaðu að
vera fyrir miðri stöng.
n Lyftu stönginni ákveðið og
taktu eitt skref aftur.
n Hafðu axlabreidd á milli fóta.
n Þrýstu hnjám út á við, alls ekki
láta þau fara inn á við, og láttu
þau benda um það bil í sömu
átt og tærnar.
n Dragðu andann inn djúpt og
haltu honum inni í gegnum
alla hreyfinguna.
n Byrjaðu hreyfinguna í mjöðm-
unum. Mjaðmaliðirnir eiga
Lærðu að gera hnébeygju
Ragnheiður Kristín.
Í dag, laugardag, efnum við til sölusýningar í
verslun okkar, Nóatúni 4, frá kl. 10 til 16.
Skoðaðu nýja
Tækifærisbæklinginn
okkar!
Tæki
fæ
ri
Kælitæki /
Uppþvott
avélar / El
dunartæki
/ Þvottavé
lar og þurr
karar / Ljó
s / Ryksug
ur / Kaffivé
lar / Smátæ
ki
Hjá okkur f
ærðu þýsk
gæðatæk
i frá
Siemens, B
osch og Ga
ggenau. Vi
ð
bjóðum fjö
lda glæsile
gra tækja á
sérstöku T
ækifærisv
erði í mars
.
Einnig ver
ður sölusý
ning í vers
lun okkar
laugardag
inn 9. mars
. Þann dag
veitum
við afslátt
af öllum vö
rum sem e
kki eru
þegar á afs
lætti.
Opið frá kl
. 10 til 16.
Sölu-
s ý n i n g
Þar gefst tækifæri til að skoða það nýjasta sem við bjóðum. Meðal annars nýju vörurnar frá
BergHoff, ferðakrúsir og svo ferðasett sem er tilvalið fyrir nestið í skólann eða vinnuna. Pottarnir
frá þeim hlutu hin virtu hönnunarverðlaun reddot design award nú í ár og er viðloðunarfrí húðin á
pottunum og pönnunum laus við öll eiturefni.
Einnig erum við stolt af nýju hraðkerfi í uppþvottavélunum frá Siemens og Bosch þar sem flestar
vélarnar geta þvegið á klukkutíma á 65° C. Enginn kattarþvottur þar. Við erum að tala um alvöru
hraðkerfi.
Svo er um að gera að skoða fallegu lampana okkar sem leiða haustið inn á heimilið þitt.
Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Veittur verður afsláttur af öllum vörum sem ekki eru nú þegar á
Tækifærisverði.
Komið og njótið dagsins með okkur!
Forvitnilegir hundar
í ræktun á Íslandi
að hreyfast á undan hnélið-
unum.
n Beygðu þig niður (eins og
þú værir að setjast í stól),
að minnsta kosti þannig að
mjaðma- og hnéliður séu í
sömu hæð, helst neðar.
n Farðu sömu leið upp.
Meiri fróðleik og kennslumynd-
band með Ragnheiði sem sýnir
rétta líkamsbeitingu er að finna
á frettabladid.is
Saluki
Shar Pei
Bichon Frise
Russian Toy
Old English
Sheepdog
Lhasa Apso
Bedlington terrier
Dachshund
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 23L A U G A R D A G U R 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
0
7
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
9
-C
6
1
0
2
3
B
9
-C
4
D
4
2
3
B
9
-C
3
9
8
2
3
B
9
-C
2
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
0
4
s
_
6
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K