Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 38
SASS - fulltrúi/gjaldkeri
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru
landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi.
Samtökin hafa verið starfrækt frá árinu
1969. Starfssvæði samtakanna er frá Ölfusi
í vestri að Höfn í Hornafirði í austri. Öll 15
sveitarfélögin á Suðurlandi eiga aðild að SASS.
Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu
fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi ásamt
því að veita ráðgjöf, styrki og aðra þjónustu til
handa atvinnu- og menningarlífi á Suðurlandi.
Nánari upplýsingar má finna á www.sass.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af skrifstofu-/gjaldkerastörfum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Þjónustulund og nákvæmni
• Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni:
• Umsjón með afgreiðslu og móttöku skrifstofunnar
• Greiðsla reikninga og styrkja
• Almenn skrifstofuþjónusta fyrir starfsmenn SASS
og samstarfsstofnanir samtakanna
• Setja upplýsingar á heimasíður og samfélagsmiðla
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða dugmikinn einstakling í starf fulltrúa/gjaldkera
á skrifstofu samtakanna, með aðsetur að Austurvegi 56 á Selfossi. Fulltrúi annast almenna
skrifstofuþjónustu og ber ábyrgð gagnvart framkvæmdastjóra.
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
Forstjóri
Matís er opinbert hlutafélag sem tók til
starfa 1. janúar 2007 á grundvelli laga nr.
68/2006.
Tilgangur Matís er að sinna rannsóknum
og nýsköpun á sviði matvæla í þágu
atvinnulífsins, lýðheilsu, matvælaöryggis
og fjármálalegri umsýslu á grundvelli laga
og reglugerða sem um þetta gilda, svo og
að reka aðra skylda starfsemi.
Hjá Matís starfa í dag um 100 starfsmenn
með megináherslu á að efla rannsóknir
og nýsköpun, stuðla að matvælaöryggi
og efla samkeppnishæfni íslenskrar
matvælaframleiðslu á alþjóðlegum
vettvangi.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.matis.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf. Nöfn umsækjenda verða birt á heimasíðu Matís.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Daglegur rekstur og starfsemi
• Eftirfylgni stefnu
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Samskipti og samstarf við stjórnvöld
• Samstarf við atvinnulíf og aðra hagaðila
• Forysta um erlent samstarf og samskipti á sviði
rannsókna og nýsköpunar
• Vera öflugur talsmaður og málsvari fyrir
hagsmuni Matís
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Starf forstjóra Matís ohf. er laust til umsóknar. Forstjórinn starfar í umboði stjórnar Matís, fer með
yfirstjórn Matís og ber ábyrgð á faglegum og fjárhagslegum rekstri. Leitað er að öflugum einstaklingi
í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Stjórnunar- og rekstrarreynsla
• Reynsla í fyrirtæki eða stofnun á sviði
rannsókna og nýsköpunar er kostur
• Reynsla af umbótastarfi og teymisvinnu
• Leiðtogahæfni, drifkraftur og
samskiptafærni
• Góð hæfni til tjáningar í ræðu og riti
á íslensku og ensku. Kunnátta í einu
Norðurlandamáli er æskileg
Áhugasamir einstaklingar, bæði konur og karlar, eru hvattir til að sækja um starfið
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.
0
7
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
B
9
-F
C
6
0
2
3
B
9
-F
B
2
4
2
3
B
9
-F
9
E
8
2
3
B
9
-F
8
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
6
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K