Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 41

Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 41
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkefnastjóri Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) óska eftir að ráða verkefnastjóra. Viðkomandi starfar að verkefnum á öllu Vesturlandi. Starfssvið: • Ráðgjöf við fyrirtæki, einstaklinga og sveitarfélög varðandi menningarmál • Umsjón með styrkveitingum Uppbyggingarsjóðs Vesturlands til menningarverkefna • Vinna við áhersluverkefni sóknaráætlunar Vesturlands og önnur byggðaþróunarverkefni • Eftirfylgni með velferðarstefnu Vesturlands Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi • Þekking á menningarlífi og sveitarfélögum á Vesturlandi er mikils virði • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Frumkvæði, fagmennska og geta til að vinna sjálfstætt • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Gyða Kristjánsdóttir gyda@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri - Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu við félagskonur, sýnileika félagsins út á við og samskipti við fyrirtæki og stofnanir eftir því sem við á hverju sinni. Starfssvið • Stjórnun á starfsemi og þjónustu félagsins • Upplýsingamál og almannatengsl • Viðburðastjórnun • Kynningar- og markaðsstarf • Vefstjórn og stýring samfélagsmiðla • Fjármál og rekstur • Samstarf við nefndir og deildir félagsins o.fl. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla • Þjónandi forysta • Reynsla af kynningar-/markaðsstarfi • Sjálfstæð, skipulögð og öguð vinnubrögð • Góð tölvufærni • Gott tengslanet • Hæfileiki til að tjá sig í ræðu og riti Upplýsingar veitir: Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2019. Umsókn um starfið þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Hlutverk FKA er að efla tengslanet og styðja kvenleiðtoga til að sækja fram og sameina. FKA vinnur með aðilum á vinnumarkaði, fyrirtækjum, félagasamtökum og hinu opinbera að því að efla og benda á þátt kvenna í eigin rekstri, stjórnun eða stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Ritarar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 9 -E 8 A 0 2 3 B 9 -E 7 6 4 2 3 B 9 -E 6 2 8 2 3 B 9 -E 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.